Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1996, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1996
krá
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir.
17.05 Lelðarljós (345) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Brimaborgarsöngvararnir (9:26)
18.30 Fjör á fjölbraut (19:39) (Heartbreak High).
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.35 Veður.
20.40 Dagsljós.
21.10 Happ íhendi. Spurninga- og skafmiðaleik-
ur með þátttöku gesta í sjónvarpssal.
22.05 Danielle frænka (Tatie Danielle). Frönsk
bíómynd frá 1993. Myndin er í léttum dúr
og segir frá eldri konu sem er öllum til ama.
Leikstjóri: Etienne Chatiliez. Aðalhlutverk:
Tsilla Chelton, Catherine Jacob og Isabella
Nanty.
23.50 Björk á tónleikum hjá MTV. Endursýning.
0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ
17.00 Læknamiðstööin.
18.00 Brimrót (High Tide).
18.45 Úr heimi stjarnanna (Extra! The Entertain-
ment Magazine).
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Fréttavaktin (Frontline).
20.25 Svalur prins.
(The Fresh Prince of Bel Air). Will hugsar sér gott
til glóðarinnar þegar hann kemst að þvi að
Hilary hætti i háskólanum fyrir þremur
mánuðum og á eftir að segja foreldrum sín-
um frá því.
20.50 Úrvalsdeild spaugara (Second Annual
Comedy Hall of Fame). Þeir eru nokkrir
háðfuglarnir sem hafa orðiö þess aðnjót-
andi að vera heiðraðir sérstaklega fyrir
störf sín, ærslabelgir og gamanleikarar.
Meðal þeirra má nefna Walter Matthau,
Milton Berle, Carol Burnett og Jonathan
Winters. Nú bætist enn i hópinn, en meðal
þeirra sem koma fram eru Ftichard Pryor,
Bob Hope, Sharon Stone, Kelsey Gramm-
ar, John Lovits og Shirley McLaine.
22.25 Hálendlngurinn (Highlander-The Series).
Duncan þarf að útkljá mál sem hófst þegar
fyrri heimsstyrjöldin geisaði og þarf að taka
á honum stóra sínum. Richie er yfir sig ást-
fanginn af sér talsvert eldri konu og veit
ekki að hún er gift vel efnuðum manni. Það
verður hlutverk Tessu að losa strákinn úr
klóm konunnar.
23.15 Háskaleg eftirför (The Desperate Trail).
0.45 Spilling f lögreglunni (Harrison: Cry of the
City). Edward Woodward, Elisabeth Hurley
og Jeffrey Nordling fara með aðalhlutverk-
in í þessari spennumynd. Edward Harrison
er hættur störfum í lögreglunni og hefur
sætt sig við að einkadóttir hans ætlar að
giftast lögreglumanni. Hann er fenginn til
að rannsaka fíkniefnamál sem hugsanlega
teygir anga slna til spilltra einstaklinga inn-
an lögreglunnar. Myndin er stranglega
bönnuð börnum.
2.15 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Sam Elliott leikur aðalhlutverkið í spennumyndinni Háskaleg eftirför.
Stöð 3 kl. 23.15:
Háskaleg eftirför
Stöð 3 býður upp á tvær
spennumyndir föstudagskvöldið
1. mars og heitir sú fyrri Háska-
leg eftirfór eða The Desperate
Trail á frummálinu. Sam Elliott
(Tombstone), Craig Sheffer (lék
eldri bróður Brads Pitt í kvik-
myndinni A River Runs Through
it) og Linda Fiorentino (The Last
Seduction, Jade) fara með aðal-
hlutverkin í þessari spennumynd
sem leikstýrt er af P.J. Pesci.
Morðkvendi sleppur frá lög-
gæslumanni og eignast um leið
ólíklegan aðstoðarmann. Sá býður
henni að fela sig á býli bróður
síns og á milli þeirra kviknar
dauðadæmdur neisti. Löggæslu-
maðurinn unnir sér engrar hvíld-
ar, þau skulu bæði dregin fyrir
dóm, sama hvað það kostar.
Myndin er stranglega bönnuð
bömum.
Stöð 2 kl. 20.45
S tikilsberj a-Finnur
dómum í garð
blökkumanna en Jim
kennir honum að í
þeim efnum er ekki
allt sem sýnist. Brátt
kemur að því að Jim
þarf að taka ákvörð-
un sem ræður úrslit-
um um örlög
þrælsins. Aðalhlut-
verk leika Elijah
Wood, Courtney B.
Vance, Robbie Coltra-
ne og Jason Robards.
Sagan um Stikils-
berjá- Finn eftir
Mark Twain er fyrir
löngu orðin sígild.
Aðalpersónan er
hvítur strákur sem
strýkur frá föður
sínum og heldur í
viðburðaríka ferð
niður Miss-
issippifljótið ásamt
þrælnum Jim.
Drengurinn er hald-
inn viðteknum for-
RIKISUTVARPIÐ FM92.4/93.5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. í skjóli
myrkurs.
13.20 Spurt og spjallað.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hundurinn. 2. lestur.
14.30 Menning og mannlíf í New York. 2. þáttur af
fjórum.
15.00 Fréttir.
15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur-
heimi. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.)
17.30 Allrahanda.
17.52 Umferðarráð.
18.00 Fréttir.
18.03 Frá Alþingi. Umsjón: Valgerður Jóhannsdóttir.
18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
Harpa og Erlingur sjá um menning-
arþátt barnanna á rás 1.
19.40 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna.
(Endurflutt á rás 2 á laugardagsmorgnum.)
20.10 Hljóðritasafnið.
20.40 Smásaga, Pípa mannætuhöfðingjans.
21.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriðju-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur-
heimi. (Aður á dagskrá fyrr í dag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90.1/99.9
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. -
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl.
2.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
BYLGJAN FM98.9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
ívar Guömundsson verður við hljóð-
nemann á Bylgjunni eftir hádegið í
dag.
13.10 ívar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.20 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður
Jóhann Jóhannsson
22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Danstónlistin frá ár-
unum 1975-1985.
1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnr. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
Föstudagur 1. mars
fésm-2
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.10 Ómar.
13.35 Ási einkaspæjari.
14.00 Með Mikey (Give Me a Break: Live with
Mikey). Gamanmynd með Michael J. Fox,
Christina Vidal, Nathan Lane og Cyndi
Lauper í aðalhlutverkum.
15.30 Ellen (3:13).
16.00 Fréttir.
16.05 Taka 2 (e).
16.30 Glæstar vonir.
17.00 Köngurlóarmaðurinn.
17.30 Eruð þið myrkfælin?
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19:20.
19.05 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Suður á bóginn (14:23) (Due South).
20.45 Ævintýri Stikilsberja- Finns. (Adventures
of Huckfinn).
22.35 Ólíkir heimar. (A Stranger among Us).
Spennumynd um Emily, harðskeytta og
byssuglaða lögreglukonu í New York. Aðal-
hlutverk: Melaine Griffith, John Pankow og
Jamey Sheridan. Stranglega bönnuð börn-
um.
0.20 Brellur 2 (F/X 2). Lögreglan fær brellukóng-
inn Rollie Tyler til liðs við sig og hann legg-
ur gildru fyrir geðsjúkan glæpamann. Aðal-
hlutverk: Bryan Brown og Brian Dennehy.
Bönnuð börnum.
2.05 Dagskrárlok.
C?svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Spítalalíf.
20.00 Jörð II.
21.00 Bráð kamelljónslns (Prey of the Chamele-
on). J.D. Oettinger snýr heim til Suðurríkj-
anna eftir að hafa verið málaliði í Afriku.
Hann endurnýjar kynni sín við kvenlög-
reglustjóra bæjarins, Carrie, en hún ber
sárar tilfinningar í brjósti til J.D. vegna þess
að hann yfirgaf hana á brúðkaupsdaginn
endur fyrir löngu. Dag einn er J.D. að aka
um í úrhellisrigningu og tekur konu upp í
bílinn. Þetta atvik á eftir að hafa ófyrirsjáan-
legar afleiðingar. Stranglega bönnuð börn-
um.
22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice).
23.30 Svarta beltið (Black Belt). Slagsmálamynd
um fyrrverandi lögreglumann sem ráðinn er
lífvörður rokkstjömu. Hetjan þarf að kljást
við mafíuforingja sem finnst hann eiga
hvert bein í rokkstjörnunni og geðveikan
mann sem hundeltir stúlkuna, helsjúkur af
ástarþráhyggju. Stranglega bönnuð börn-
um.
1.00 í gildru (Trapped and Deceived). Ógnvekj-
andi kvikmynd um óstýriláta stúlku sem
sett er á betrunarhæli. Þar þarf hún að berj-
ast fyrir lifi sínu og flótti er hennar eina von.
Stranglega bönnuð börnum.
2.30 Dagskrárlok.
unnar.
KLASSÍK FM 106.8
11.00 Blönduð klassísk tónlist. 13.00
Fréttir frá BBC World Service. 13.15
Diskur dagsins í boði Japis. 14.15
Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá BBC World Service. 16.05 Tónlist og
spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafs-
son. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa.
SÍGILTFM 94.3
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 1,7.00 Gamlir kunningj-
ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00
Næturtónleikar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00
Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00
Næturdagskrá.
Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 -11.00 -12.00 -13.00 -
14.00-15.00-16.00-17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96.7
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00
Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
13.00 Þossi.
15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar
Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins.
24.00Grænmetissúpan.
1.00 Endurtekið efni.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102..
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Bush Tucker Man 16.30 Fire 17.00 Treasure Hunters
17.30 Terra X: In the Shadow of the Incas 18.00 Sharkmen
of the Pacific 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's
Mysterious World 20.00 Jurassica 2 21.00 Wings: The
Mosquito Story 22.00 Classic Wheels 23.00 Living with the
Gun 00.00 Close
BBC
04.55 Tba 05.50 Hot Chefs 06.00 BBC Newsday 06.30
Telling Tales 06.45 The Chronicles of Narnia 07.15 Grange
Hill 07.40 Catchword 08.10 Castles 08.40 Eastenders 09.10
Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30 Good
Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines
11.05 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News
Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00
Castles 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy
14.55 Telling Tales 15.10 The Chronides of Namia 15.40
Grange Hill 16.05 Catchword 16.35 Modem Times 17.30
Top of the Pops 18.00 The World Today 18.30 Wildlife 19.00
Health & Efficiency 19.30 The Bill 20.00 Dangerfield 20.55
Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime
Weather 21.30 Fist of Fun 22.00 Later with Jools Holland
23.00 Love Hurts 00.00 Executive Stress 00.25 Rumpole of
the Bailey 01.20 Moon and Son 02.15 Paradise Postponed
03.05 Bruce Forsyth’s Generation Game 04.05 Rumpole of
the Bailey 05.00 Moon and Son
Eurosport ✓
07.30 Olympic Magazine 08.00 Shooting: 1995 Gamebore
White Gold Cup Final from Shropshire, Great 09.00
Bobsleigh: World Championships from Calgary, Canada
10.30 Football: Eurocups: preview 11.30 Snowboarding:
Snowboard: ISF World Pro Tour 1995/96 from 12.00
Livealpine Skiing: Women World Cup in Narvik, Norway
13.00 Livetennis: ATP Toumament - Italian Indoors from
Milan 17.00 Alpine Skiing: Women World Cup in Narvik,
Norway 18.00 Tractor Pulling: Indoor Tractor Pulling from
Zwolle, Netherlands 19.00 Livetennis: ATP Toumament -
Italian Indoors from Milan 21.00 Boxing 22.00 Golf:
European PGA Tour - Turespana Open Mediterrania. The
land of 23.00 Olympic Magazine 23.30 International
Motorsports Report: Motor Sports Programme 00.30 Close
Sky News
06.00 Sunrise 09.30 Century 10.00 Sky News Sunrise UK
10.30 ABC Nightline 11.00 World News and Business 12.00
Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS
News This Morning 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30
Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 The
Lords 16.00 World News and Business 17.00 Live at Five
18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam
Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00
Sky News Sunrise UK 20.30 The Entertainment Show 21.00
Sky World News and Business 22.00 Sky News Tonight
23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News
00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News
Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight with
Adam Boulton Replay 02.00- Sky News Sunrise UK 02.30
Sky Worldwide Report 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30
The Lords 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30CBS Evening
News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News
Tonight
Cartoon Network
19.00 Captain Nemo and The Underwater City 21.00 The
Bad and the BeautHul 23.00 The Maltese Falcon 00.50
Clash By Night 02.45 Captain Nemo and The Underwater
City
CNN ✓
05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI
World News 07.30 Worid Report 08.00 CNNI World News
08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI Worid News 09.30 CNN
Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report
11.00 Business Day 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30
World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business
Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI Worid News 15.30
World Sport 16.00 CNNI Worid News 16.30 Business Asia
17.00 CNNI Worid News 19.00 Worid Business Today 19.30
CNNI World News 20.00 Urry King Uve 21.00CNNI Worid
News 22.00 Worid Business Today Update 22.30 World
Sport 23.00 CNNI World View 00.00 CNNI Worid News
00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30lnside Asia
02.00 Urry King Live 03.00 CNNI World News 03.30
Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside
Politics
NBC Super Channel
05.00 NBC News with Tom Brokaw 05.30 ITN World News
06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money
Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel
16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30
Frost’s Century 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30
Holiday Destinations 20.00 Executive Lifestyles 20.30 ITN
World News 21.00 US PGA Golf 22.00 The Tonight Show
with Jay Leno 23.00 Ute Night with Conan O’Brien 00.00
Uter with Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News with Tom
Brokaw 01.00 The Tonight Show with Jay Leno 02.00 The
Best of the Selina Scott Show 03.00 Talkin’Blues 03.30
Executive Lifestyles 04.00 The Best of The Selina Scott
Show
Cartoon Network
05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00
Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Flintstone Kids 07.15 A
Pup Named Scooby Doo 07.45 Tom and Jerry 08.15 Dumb
and Dumber 08.30 Dink, the Little Dinosaur 09.00 Richie
Rich 09.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30
Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the
Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits
13.00 The FHntstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink,
the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Quick Draw
McGraw 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and
Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber
17.00 The House of Doo 17.30 The Jetsons 18.00Tom and
Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close
Sky One
7.01 X-men. 7.35 Crazy Cow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty
Morphin Power Rangers. 8.25 Dennis. 8.30 Press Your
Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court TV. 9.50 The Oprah
Winfrey Show. 10.40 Jeopardy. 11.10 Sally Jessey Raphael.
12.00 Beechy. 13.00 Hotel. 15.00 Court TV. 15.30 The
Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power
Rangers. 16.40 X- men. 17.00 Star Trek: the Next Gener-
ation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30
M*A*S*H. 20.00 Just Kidding. 20.30 Coppers. 21.00 Walker,
Texas Ranger. 22.00 StarTrek. 23.00 Melrose Place. 24.00
Ute Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables.
1.30 In Living Color. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Cleopatra. 10.00 Prelude to a Kiss. 12.00 Getting Even
with Dad. 14.00 Author! Author! 16.00 Bushfire Moon. 18.00
Prelude to a Kiss. 20.00 Getting Even with Dad. 22.00
Dragon: The Bruce Lee Story. 24.00 The Killer. 1.50 Beyond
Obsession. 3.20 Heart of a Child.
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb-
urinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima-
verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the
Lord.