Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 29 Höfundur verksins er ung bandarísk kona, Lesley Ann Kent. Hún skrifaði það upphaflega sem eintal en uppfærsla Jóns er nokkuð frábrugðin þeirri leið sem hún fór í upphafi. Þrjár leikkonur túlka þá persónu sem verkið er skrifað um, þær Bryndís Petra Bragadóttir, Bergljót Arnalds og Ragnhildur Rúriksdóttir. DV-mynd GS Erótískur harmleikur hóru og engils í Kaffileikhúsinu: Það býr engill og hóra í okkur öllum Nú um helgina og í næstu viku verða DÖKKIR DAGAR með Ijósum punktum. þegar Sniglabandia ag dökkur DECK'S veráa á betri börum bæjarins ... eáa þannig... SIXIIGIABAIMDIÐ ...verða é hringferð með gúða tónlist ag Laugardaginn 9. 3. Sunnudaginn 10. 3. Miðvikudaginn 13. 3. Fimmtudaginn 14. 3. Föstudaginn 15.3. ó kgnningarverði, eins ag hér segir: # OÐAL kl. 19:00-21:00 BIÓBARINN kl.22:00-24:00 FEITI DVERGURINN ki.21.00 23:00 TVEIR VINIR kl.22:00-24:00 § ÖLKJALLARINN ki.i9:oo-2i:oo l Rauða IJónið kú9:00-21:00 ARI í ÖGRI kl.21-.00-23:00 Sunnudaginn 17.3. SINIIGLABAIMOIÐ leikur látta tónlist □g kynntur verður léttur og dökkur BECK'5 LEIKIÐ VERÐUR ÚRAFMABNAÐ ÞAR 5EM ÞAÐ HENTAR BETUR w I beinu . allan sólarhringinn S •• 903 «5670 •• jJJ Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. DV segir Jón Gústafsson leikstjóri „Þetta er eintal konu sem upplifir sjálfa sig sem hóru. Hún segir í upp- hafí: „Ég var einu sinni hóra og það var gaman.“ Hún var samt ekki þannig hóra sem var með dólg og gerði það fyrir peninga. Hún sóttist eftir sálum þeirra sem hún lagði lag sitt við. Ég hef þannig túlkað þetta verk sem erótískan harmleik. Þegar líða tekur á leikritið kemur svo í ljós að hún er ekki jafn sterk og hún vill vera láta,“ segir Jón Gústafsson leikstjóri um leikritið EngUlinn og hóran sem frumsýnt verður í Kaffi- leikhúsinu á miðvikudaginn. Höfundur verksins er ung banda- rísk kona, Lesley Ann Kent. Hún skrifaði það upphaflega sem eintal en uppfærsla Jóns er nokkuð frá- brugðin þeirri leið sem hún fór í upphafi. Þrjár leikkonur túlka þá persónu sem verkið er skrifað um, þær Bryndís Petra Bragadóttir, Bergljót Arnalds og Ragnhildur Rú- .riksdóttir. Jón lauk námi í leiksfjóm frá Califomia Institute of Arts fyrir nokkru og meðan á námsdvöl hans stóð fékk höfundurinn honum verk- ið í hendur. Síðan er liðið á þriðja ár og uppfærslan hefur verið að velkjast í höfðinu á honum og leit staðið yfir að réttu leikkonunum. Leiðin og leikkonumar eru nú fundnar. Um er að ræða fyrsta leikritið sem Jón setur á svið hér á landi en áður hefur hann fengist við sviðs- leikstjóm í Bandaríkjunum og gert eina sjónvarpsmynd sem sýnd var í Sjónvarpinu. Aðspurður vill hann ekki gera upp á milli leikstjórnar fyrir svið og sjónvarp. „Þetta er gjörólík vinna. Það sem maður fæst við hverju sinni er skemmtilegra. Það er hins vegar mjög erfitt að verða sér úti um peninga til kvik- myndagerðar hér á landi." Um er að ræða nokkuð nýstárlega aðferð að því leytinu að þrjár leik- konur túlka persónu einnar konu á einu og sama tímaskeiðinu. Hver þeirra sýnir eina hlið konunnar - dökku, einlægu og rökrænu hliðina. Þá tekur Lára Stefánsdóttir dansari þátt í sýningunni. - En hvaða erindi á sýningin við okkur í dag? „Mín kenning er sú að í öllum manneskjum búi engill og hóra. En- gillinn er hið góða en hóran er sú hlið manneskjunnar sem vill láta misbjóða sér og misbjóða öðrum og kannski lifa lostafullu lífi. Ég er ekki þar með að segja að fólk sé að gera þetta en þessar kenndir búa í fólki.“ -PP eskimo models MÓDELNÁMSKEIÐ námskeiðið er ætlað öllum sem hafa áhuga á módelstörfum og einnig til að efla sjálfstraust og bæta framkomu. - TISKUSYNING -RÁÐGJÖF - UMHIRÐA HÚÐAR Model: Sunna, Guðjón, Halldóra, Eva, Robbi og Hrafnhildur UNGFRÚ ÍSLAND GEFUR GÓÐ RÁÐ ALLIR NEMENDUR FARAÁ SKRÁ FYRIR SJÓNVARPSAUGLÝSINGAR OG MARGT FLEIRA Upplýsingar og skráning í Bankastræti 6, sími 552-8011 SKRÁNING ER HAFIN FYRIR NÁMSKEIÐ SEM BYRJA 13/14 JANÚAR Leikskólastj ór ar Stöður leikskólastjóra við leikskólana Fellaborg við Völvufell, Foldakot við Logafold, Hagaborg við Fornhaga, Kvistaborg við Kvistaland og Stakkaborg við Bólstaðarhlíð eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. Leikskólakennaramenntun er áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma 552-7277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277 mnun; Gunnar Steíflfcórs*on / FÍT / BO-03.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.