Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 11 Terence Reese 1913 Einn frægasti bridgemeistari okkar tíma, Terence Reese, lést fyr- ir skömmu 82 ára að aldri. Reese var einnig mjög afkastamikill bridgebókahöfundur og sem slíkur talinn einn sá besti í heiminum. Sumar bækur hans eru klassiskar en hann skrifaði yfir níutíu bækur á ferli sínum, ýmist einn eða með öðrum höfundum. Ein þeirra, Spil- aðu bridge við mig, hefír verið þýdd á íslensku af undirrituðum. Reese vann fjölda Evrópumeistar- atitla með Boris Schapiro sem mak- ker og einnig Bermúdaskálina í New York árið 1955. Er það eini heimsmeistaratitillinn sem Eng- lendingar hafa unnið til þessa í opn- um flokki. Árið 1963 vann Reese Evrópumeistaratitilinn ásamt Schapiro, Harrison-Gray og fl. Reese og Schapiro voru þá nýbyrj- aðir að spila nýtt sagnkerfí sem þeir kölluðu Litla majorinn. Byggðist það að mestu á því að opnun á hálit- unum þýddi allt annað en hálitir. Var það gert í mótmælaskyni við gervisagnkerfi hinna sigursælu ítala, Bláu sveitina. Spilað var í Baden-Baden í Þýskalandi og mér er minnisstætt að yfirleitt var enska sveitin undir í hálfleik. Síðan var Litli majórinn settur út í seinni hálfleik og þá vannst yfirleitt stór- sigur. Hinn mikli bridgemeistari, Harrison-Gray, hafði ekki mikið álit á kerfinu og kallaði það „a lot of rubbish", eða eintóma endaleysu. í framhaldi af sigrinum í Baden- Baden fór enska landsliðið til Buen- os Aires í keppni um heimsmeist- aratitilinn. Liðinu gekk vel en á síð- asta degi mótsins voru Reese og Schapiro ásakaðir um svindl sem fólst í því að sýna með fingrunum hve mörg spil þeir ættu í hjartalitn- um. WBF hélt snöggan fund og enski fyrirliðinn gaf strax alla leiki sem Englendingar höfðu spilað. Þetta lenti strax í heimspressunni. Enska bridgesambandið réttaði strax í máli þeirra félaga og lyktaði því með að sakleysi þeirra var sann- * 2 •f AG86 * D * 1086 ■f 107 4 10 N V A S * D ♦ D985 4 K N-s voru hinir frægu ítalir, Forquet og Garozzo, en a-v Schapiro og Reese. Ásökunin: Að austur hafi sagt tvö hjörtu vegna þess að hann vissi að makker ætti aðeins tvílit og því væri engin hætta á ótímabærri hækkun frá honum. Svar Reese: ítalirnir spiluðu Herberts afmeld- ingar við forhandardobli, þannig að tvö lauf lofuðu einhverjum spilum. Þess vegna vissi austur að vestur átti engin spil. Það var líklegt að li- s ættu geim og einnig líklegt að besti litur þeirra væri hjarta. Þannig að austur gat vel reynt að stela hjartalitnum. Varðandi áhætt- una, að vestrn- ætti einspil 1 spaða og fimm hjörtu, þá gat vestur vitað að það væri maðkur í mysunni. Spilið er í sjálfu sér neikvætt fyr- ir ákærendurna. Ef fjöldi spila í hjartalitnum er þekktur, þá getur vestur strax sagt tvö hjörtu án áhættu. Þetta er raunar upplögð staða fyrir þannig blekkingu. Á hinu borðinu sátu n-s Konstam og Harrison-Gray en a-v Pabis Ticci og D’Alelio. Þar opnaði austur á ein- um spaða, suður stökk í þrjú hjörtu sem norður hækkaði í fjögur. Það vannst slétt og Englendingar græddu 10 impa á spilinu. Umsjón Stefán Guðjohnsen Þrátt fyrir svindlákæruna hélt Reese áfram að skrifa bækur og bridgedálka og um tíma var hann vinsæll sem útskýrandi á bridgemótum. Var kaldhæðni hans og gálgahúmor viðbrugðið en síðan bOaði heyrn hans og hann varð að láta af útskýringum þessum. * Á «* 97 ♦ K43 4 Austur Suður Vestur Norður 1 ♦ dobl pass 2 4 2 a* pass ■ 2 * pass pass 2 g passaö að. WBF tók það ekki gUt og þeir félagar spUuðu ekki meir I landsliði Englands. Reese skrifaði síðan bók, „A story of an Accusation" þar sem hann sýndi fram á fáránleika ásakananna. Við skulum skoða eitt spU úr bók- inni. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engjasel 13, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Sigríður R. Guðmundsdóttir og Ástráður Berthelsen, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Sameinaði líf- eyrissjóðurinn og Sjóvá- Almennar hf., miðvikudaginn 13. mars 1996 kl. 14.00.____________________ Krummahólar 4, 3. hæð nr. 1 t.h. m.m. og bílskúr 14, þingl. eig. Amdís Sölvadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf., útibú 515, Lífeyrissjóður Dagsbr/Fram- sóknar og Lífeyrissjóður verslunar- manna, miðvikudaginn 13. mars 1996 kl. 15.00.___________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK Vonandi sérðu betur en þetta í myrkri ZEIXS Þaö getur veriö þreytandi fyrir augun að aka í myrkri. Viö eigum oft erfitt meö að greina hluti sem á vegi okkar veröa meðal annars vegna Ijósa frá öörum bifreiðum. Víö höfum lausnina! Carl Zeiss getur nú boðið upp á gler í hæsta gæðaflokki með sérstakri glampavörn sem reynist einnig vel þegar ekið er í þoku eða snjókomu. Merkiö í glerinu er tákn um gæöin. Leitið upplýsinga og tryggið ykkur hágæðagler frá Carl Zeiss sem fást hjá eftirfarandi gler- augnaverslunum: Reykjavík: Gleraugna Galleríið, Kirkjutorgi Gleraugnahús Óskars, Laugavegi 8 Gleraugnamiðstöðin, Laugavegi 24 Gleraugnaverslunin Mjódd, Álfabakka 14 Gleraugnaverslunin Sjáðu, Laugavegi 40 Akranes: Sjónglerið, Skólabraut 25 Akureyri: Gleraugnaþjónustan, Skipagötu 7 Egilstaöir: Birta hf., Lagarási 8 Hafnarfj.: Augsýn, Fjarðargötu 13-15 ísafjöröur: Gullauga, Hafnarstræti 4 Keflavík: Gleraugnaverslun Keflavíkur, Hafnargötu 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.