Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 56
lin "Ét' tikhús 3i>ei 3HAM .e HUOAOaAOU/ LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 «*f fréttir lk ir Smáþj óöaleikarnir: Eyjamenn bjóða aðstöðu DV, Vestmannaeyjum: Bæjarráð Vestmannaeyja fékk á dögunum bréf frá Iþróttafulltrúa bæjarins og formanni sunddeildar ÍBV, Iþróttabandalags Vestmanna- eyja, til Sundsambands íslands þar sem boðin er aðstaða í Vestmanna- eyjum til keppni í sundi á smáþjóða- leikunum í júni 1997. Bæjarráð lýsti sig hlynnt erindinu. Elías Atlason, formaður sund- deildar ÍBV, sagði að Sundsamband íslands stæði frammi fyrir því að ekki yrði hægt að keppa í sundi á smáþjóðaleikunum 1997 þar sem ekki er innilaug tO í Reykjavík sem uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru. „Nú liggur fyrir að Reykjavíkur- borg ætlar ekki að byggja 50 metra innilaug og stjóm sundsambandsins telur að peningum, sem færa i að byggja yfir sundlaugina í Laugardal, væri illa varið. Verið er að tala um skýli, sem kostar einhverjar milljón- ir, sem yrði síðan rifið. Ekki liggur fyrir hvað gert verður en óiympíu- nefnd íslands mun gefa lokasvar í maí,“ sagði Elías. Heimilt er að keppa í 25 metra innilaug svo fremi hún uppfylli öll skilyrði. Eina boðlega laugin í land- inu er í Vestmannaeyjum til að . halda keppni af þessari stærð. „Búast má við um 90 þátttakend- um frá átta löndum og hér er nægt gistirými og önnur aðstaða til að taka á móti keppendum og fylgdar- liði.“ -ÓG Tapað fundið Dökkblár tau-innkaupapoki með m.a. sólgleraugum, buddu o.fl. tap- aðist 15. eða 16. febrúar, trúlega í miðbæ Reykjavíkur. Finnandi vin- samlega hafl samband við óskila- muni lögreglunnar i Borgartúni. Tilkynningar Bingó Sunddeild Aftureldingar býður Mosfellingum á bingó í Hlégarði sunnudaginn 10. mars 1996 kl. 15.00. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Bingóspjöld verða seld við inngang- inn, kr. 200 hvert spjald. Mikill flöldi glæsilegra vinninga. Aðal- vinningur ferð fyrir 2 innanlands. Kínaklúbbur Unnar í dag kl. 14 kynnir Unnur Guð- jónsdóttir næstu Kínaferð klúbbs- ins, en hún verður farin 7. maí og varir í 22 daga. Þetta verður eina Kínaferðin í ár. Kynningin verður að Reykjahlíð 12. AUir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Opin gönguferð Á sunnudag stendur Útivist fyrir léttri göngu um Álftanes. Farið verður af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 10.30 en einnig er hægt að koma í ferðina við Bessastaði kl. 10.45. Bíósalur MÍR Sunnudaginn 10. mars kl. 16 verða sýndar tvær heimildarkvik- myndir í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Fyrri myndin er „Grenada, Grenada, Grenada min“, mynd hins fræga kvikmyndagerðarmanns Romans Karmen um borgarastyrj- öldina á Spáni. Hin myndin er hálf- tímalöng, um „Fjórðu úkraínsku vígstöðvarnar" í Sovétríkjunum meðan á herför Hitlers þangað stóð. Aðgangur er ókeypis og öllum heim- ill. Opið hús hjá Baháíum Baháíar eru með opið hús að Áifabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins verður með GóukafFi í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 10. mars kl. 14.00. Barnakór Hjallaskóla syngur og Sigurbjörg Ingimundar- dóttir verður með upplestur. Allir velkomnir. Félag áhugamanna um tréskurð heimsækir Þjóðminjasafnið Félag áhugamanna um tréskurð stendur fyrir heimsókn á Þjóð- minjasafnið í dag kl. 13.00. Þar mun þjóðminjavörður, Þór Magnússon, ræða um tréskurð og sýna sérstak- lega tréskoma muni í eigu safnsins. Afmælisvika FEB Göngu-Hrólfar hefja vikuna kl. 9.30 í dag í Risinu og ganga að Hlíð- arfæti við Öskjuhlíð. Sniglarnir mæta þar. Komið verður aftur í Ris- ið kl. 11.30. Páll Gíslason, form. FEB, setur hátíðina. Veitingar, fjöldasöngur og harmóníkuleikur. Stígamót „Þvottur á snúru“, sýning á verkum Stígamótakvenna í Hinu húsinu. Konurnar hafa skrifað á nærfatnað og boli skilaboð um líðan og tilfmningar sínar. Þar eru einnig uppi ljóð og sögur. Sýningin verður opin næstu 10 daga, sérstök dagskrá milli kl. 16 og 18 á laugardag og sunnudag. Sýning til styrktar Alnissam- tökum íslands Góður hópur ungs fólks í Reykja- vík hefur tekið sig saman og ætlar að setja upp fjölbreytta menningar- sýningu í Loftkastalanum sunnu- daginn 10. mars. Menningarslys í Loftkastalanum Andrúmsloftið á sunnudags- kvöldið verður óseðjandi því þar koma fram nokkrir bestu neðan- jarðarlistamenn á íslandi. Brauðbasar í Kringlunni Lionsklúbburinn Engey er með brauðbasar i Kringlunni í dag, laug- ardag, frá kl. 10-16. Allur ágóði af basarnum rennur til Rauða kross hússins. Andlát Avona Jensen, Furugerði 1, er látin. Jarðarfarir Karl F. Thorarensen frá Gjögri verður jarðsunginn frá Eskifjarðar- kirkju í dag kl. 14.00. Aðalsteinn Sigurjónsson frá Litla-Hólmi í Leiru verður jarðsung- inn frá Útskálakirkju laugardaginn 9. mars kl. 2. Haraldur Björnsson málari, Iða- völlum 8, Húsavík, verður jarðsung- inn frá Húsavíkurkirkju laugardag- inn 9. mars kl. 14.00. Laufey VUhjálmsdóttir, Bitru- gerði, Glæsibæjarhreppi, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 11. mars kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir, Sandvík, Eyrarbakka, sem lést 26. febrúar, verður jarðsungin frá Eyrarbakka- kirkju laugardaginn 9. mars kl. 14. Erlingur Önundarson, Mið- stræti 6, Neskaupstað, verður jarð- sunginn frá Norðfjarðarkirkju laug- ardaginn 9. mars kl. 14. Jóhanna Albertsdóttir frá Syðra-Hóli, er andaðist á héraðs- sjúkrahúsinu á Blönduósi sunnu- daginn 3. mars, verður jarðsungin frá Höskuldsstaðakirkju laugardag- inn 9. mars klukkan 14. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIð KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Tónlist: Jón Nordal Leikmynd: Stígur Steinþórsson Búningar: Messíana Tómasdóttir Lýsing: David Walters Leikendur: Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Guðmundur E. Knudsen, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Jón Hjartarson, Kristján Franklín Magnús, Margrét Helga Hjartardóttir, Pálína Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdottir, Steindór Hjörleifsson, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Þórey Sif Harðardóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning laud. 9/3, örfá sæti laus, 2. sýn. fid. 14/3, grá kort gilda, fáein sæti laus, 3. sýn. sund. 17/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus. ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Föd. 15/3, örfá sæti laus, lau. 23/3. Sýningum fer fækkandi. LÍNA LANGSOKKUI7 eftir Astrid Lindgren Sud. 10/3, örfá sæti laus, sud. 17/3, fáein sæti laus, sud. 24/3. Sýningum fer fækkandi. STÓRA SVIA KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Sud. 10/3, fáein sæti laus, laud. 16/3, örfá sæti laus, föst. 22/3. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýna á Litla sviði kl. 20.30: AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Frumsýning lau. 16/3. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sunnud. 10/3 kl. 16, örfá sæti laus, mid. 13/3, uppselt, mid. 20/3, örfá sæti laus, föd. 22/3, uppselt, laud. 23/3, uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Föd. 15/3 kl. 23.00, uppselt, 40 sýn. laud. 16/3, uppselt, lau. 16/3 kl. 23.30, örfá sæti laus, föd. 22/3, fáein sæti laus, laud. 23/3 kl. 23.00. Tónleikaröð L.R. Á LITLA SVIðl KL. 20.30. Þrd. 12/3 Sverrir Guðjónsson, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Ludvig K. Forberg; Söngur dauðans - „grafskrift". Miðaverð 1.000 kr. Fyrir börnin: Lfnu-bolir og Linupúsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. f 3-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borqarleikhús Faxnúmer 568-0383. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnudagskvöld kl. 20.00. Félagsstarf aldraðra. Opið hús mánudag kl. 13.00.-15.30. Hgpdavinna og spil. Fót- WÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIðlð KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, föd. 15/3, uppselt, sud. 17/3, örfá sæti laus, fid. 21/3, föd. 22/3, föd. 29/3, Id. 30/3. TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 4. sýn. fid. 14/3, örfá sæti laus, 5. sýn. Id. 16/3, örfá sæti laus, 6. sýn. Id. 23/3, nokkur sæti laus, 7. sýn. fid. 28/3, 8. sýn. sud. 31/3. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag kl. 14, uppselt, á morgun kl. 14, uppselt, sud. 10/3 ki. 17, nokkur sæti laus, mvd. 13/3 kl. 14.00, laud. 16/3, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 17/3 kl. 14.00, uppselt, Id. 23/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 24/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 24/3 kl. 17.00, nokkur sæti laus. TÓNLEIKAR Paul Dissing og Benny Andersen Þrd. 12/3 kl. 21.00, uppselt. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Fid. 28/3, uppselt, sud. 31/3, örfá sæti laus. SMÍAAVERKSTÆðlö KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fid. 14/3, Id. 16/3, Id. 23/3, fid. 28/3, sud. 31/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mád. 11/3 kl. 20.30: KK-TÓNLEIKAR; Kristján Kristjánsson, Guömundur Pétursson og Jóhann Ásmundsson leika og syngja blús og ballöður. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MlöASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! snyrting á mánudögum. Tímapant- anir hjá Fjólu I síma 557 4521. Fund- ur fyrir stelpur og stráka, 9-10 ára, á mánudögum kl. 17.00-18.00. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10.00-12.00. Dómkirkjan: Æskuiýðsfundur sunnudagskvöld kl. 20.00. Fella- og Hólakirkja: Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18.00. Tekið á móti bænarefnum i kirkjunni. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.00. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfund- ur, eldri deild, sunnudagskvöld kl. 20.30. Grensáskirkja: Fundur í æskulýðs- félaginu sunnudagskvöld kl. 20.00. HaUgrímskirkja: Samvera ferming- arbama kl. 11.00. Fundur í æskulýðs- félaginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.00. Háteigskirkja: Fundur í æskulýðs- félaginu sunnudagskvöld kl. 20.00. HjaUakirkja: Fundur æskulýðsfé- lagsins á mánudag kl. 20.30. Predik- unarklúbbur presta þriðjudag kl. 9.15-10.30 í umsjá dr. Sigurjóns Áma Eyjólfssonar héraðsprests. Seljakirkja: Fundur í vinadeild KFUK mánudag kl. 17.00, yngri deild kl. 18.00. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Örveruþrif - fiskverkendur - kjötvinnslur - brauðgerðir Bjóðum upp á heildarlausnir á þrifum á húsnæði í matvælavinnslum. Fyllum upp kröfur HACCP kerfisins, Hollustuverndar ríkisins og Heilbrigðiseftirlits ríkisins. Bónusþrif, símar 552-9590 og 897-2477 Leikskólastj órar Stöður leikskólastjóra við leikskólana Fellaborg við Völvufell, Foldakot við Logafold, Hagaborg við Fornhaga, Kvistaborg við Kvistaland og Stakkaborg við Bólstaðarhlíð eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. Leikskólakennaramenntun er áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma 552-7277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277 KNATTSPYRNUÞJALFARAFELAG ÍSLANDS Knattspyrnuþjálfarafélag íslands heldur afmælisráðstefnu 15. og 16. mars á Hótel Sögu. Dagskrá ráðstefnunnar er sem hér segir: Föstudagurlnn 15. mars. Kl. 17.30 Skráning Kl. 18.00 Hvernig á að leika varnarleik? Bo Johannsson, landsliösþjálfari Dana Kl. 20.00 Afmælishóf KÞÍ Laugardagur 16. mars. Kl. 10.00 Hvernig á að leika sóknarleik? Erich Rutemöller, landsliðsþjálfari Þýskalands U-16 Kl. 13.30 Hæfileikamótun og þjálfun yngri landsliða: Reming Fledslev, aðstoðarlandsliðsþjálfari Dana og landsliðsþjálfari U-19 ára Kl. 16.30 Knattspyrnuskólar að hætti Dana fyrir yngstu knattspyrnumennina: Christian Bordingard, þjálfarl danska knattspyrnusambandsins Ki. 17.00 Ráðstefnuslit Ráöstefnan og hófiö er öllum opið og eru þjálfarar hvattir til aö mæta. Skráning fer fram hjá: Bjarna St. Konráðssyni, s. 5530533 eða 5630300 og Bjarna Jóhannssyni, s. 5668566 eöa 5668660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.