Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Blaðsíða 60
68 xdagskrá Sunnudagur
LAUGARDAGUR 10. MARS 1996 DV
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.40 Morgunbíó. Lína fer til sjós. Sænsk ævin-
týramynd byggð á sögu eftir Astrid Lind-
gren.
12.15 Hlé.
13.45 Frelsissveitin (Frihetsligan). Sænsk sjón-
varpsmynd um unglinga sem búa á stríðs-
hrjáðu svæði.
15.05 Glæsipar í Kína (Big Fish in China: Zhang
Yimou). Heimildarmynd um kínverska kvik-
myndaleikstjórann Zhang Yimou, höfund
Rauða lampans og fleiri stórmynda, og
Gong Li sem leikið hefur aðalhlutverk í
flestum mynda hans.
16.00 Hátíð Félags eldri borgara. Bein útsend-
ing frá hátíð Félags eldri borgara í Reykja-
vík sem haldin er í Ráðhúsinu.
17.00 Fyrsti arkitektinn. Rögnvaldur Ágúst
Ólafsson 1874-1917. Áður sýnt 25. febrú-
ar.
17.40 Á Biblíuslóðum (8:12). Fimm þættir eru
um Gamla testamentið og sjö um það Nýja.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Píla. Spurnincja- og þrautaþáttur fyrir ungu
kynslóðina. I Pílu mætast tveir bekkir 11
ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og
eiga kost á glæsilegum verðlaunum.
19.00 Geimskipið Voyager (15:22) (Star Trek:
Voyager). Bandarískur ævintýramynda-
flokkur um margvísleg ævintýri sem gerast
í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðal-
hlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og
Jennifer Lien.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Leynimelur 13.
21.05 Tónsnillingar (7:7). Beethoven býr uppi
(Composer’s Special: Beethoven Lives
Upstairs). Kanadískur myndaflokkur þar
sem nokkur helstu tónskáld sögunnar
koma við sögu í sjö sjálfstæðum þáttum.
22.00 Helgarsportið.
22.30 Kontrapunktur (8:12). Danmörk - Noreg-
ur. Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um
sígilda tónlist.
23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
stOð
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.15 Ekki er allt gull sem glóir. Tveir unglings-
strákar taka að sér ýmis störf til að eiga
vasapeninga. Þegar annar þeirra verður
yfir sig hrifinn af stelpu sem á auðuga for-
eldra vandast málin heldur betur.
12.00 Hlé.
17.50 íþróttapakkinn. íþróttaunnendur fá fréttir af
öllu því helsta sem er að gerast í sportinu
um víða veröld.
18.45 Framtíöarsýn. Komin er á markað ný teg-
und reykskynjara sem lætur ekki reykinga-
menn í friði. Nokkrir breskir vísindamenn
velta fyrir sér samskiptamynstri mannkyns
á næstu öld og nýtt tyggigúmmi, sem
hreinsar tennur, er meðal efnis í þættinum.
19.30 Vísitölufjölskyldan.
19.55 Fréttavaktin (Frontline). Það ríkir sjaldan
friður á fréttastofunni.
20.25 Byrds-fjölskyldan. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur um Byrds-fjölskylduna
sem flytur til Hawaii (12:13).
21.15 Myndaglugginn (Picture Window). Stutt-
mynd í leikstjórn Peters Bogdanivich sem
er byggð á mynd Botticellis, La Primavera.
Með aðalhlutverk fara George Segal, Sally
Kirkland og Brooke Adams.
21.55 Hátt uppi (Cabin Pressure). Maggie, Jess,
Paul og Randy eru flugfreyjur og flugþjónar
og ferðast því víða. Við sögu koma einnig
yfirmaður þeirra, Lenora, og flugstjórinn
22.25 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). Við
höldum áfram að fylgjast með leynilög-
reglumanninum Wolff í þessum spennandi
þýska sakamálaþætti.
23.15 David Letterman.
24.00 Ofurhugaíþróttir (High Five) (E).
0.25 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Ævi leikkonunnar hefur verið viðburðarík.
Stöð 2 ki. 20.55:
Framhaldsmynd
um Elizabeth Taylor
Stöð 2 sýnir framhaldsmynd í
tveimur hlutum um ævi stór-
stjörnunnar Elizabeth Taylor.
Fyrri hluti myndarinnar er á
dagskrá í kvöld en seinni hlutinn
annað kvöld.
Fjallað er um viðburðaríka og
stundum stormasama ævi
leikkonunnar. Leikferillinn hefur
verið glæsilegur en í einkalífinu
hafa skipst á skin og skúrir.
Fáir eiga jafnmörg hjónabönd
að baki og Elizabeth Taylor og
frægir voru á sínum tíma sífelldir
skilnaðir og endurnýjuð sambönd
hennar og Richards heitins
Burtons. Auk þess hefur Taylor
strítt við eiturlyfjavanda og mat-
arfikn.
Sherilyn Fenn leikur Elizabeth
Taylor. Leikstjóri er Kevin Conn-
er.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Leynimelur 13
Á sunnudagskvöld sýnir Sjón-
varpið þátt byggðan á köflum úr
kvikmynd sem gera átti eftir leik-
ritinu Leynimel 13 eftir Þrídrang.
Þrídrangur voru þeir Haraldur Á.
Sigurðsson, Emil Thoroddsen og
Indriði Waage en leikverkið var
fyrst sýnt í Fjálakettinum 1943 og
hefur oft verið sýnt síðan. Hafist
var handa við kvikmyndatökuna
árið 1950. Leikstjóri var Gunnar
Róbertsson Hanson en mynda-
tökumaður var Sören Sörensson.
Aldrei tókst að ljúka við gerð
myndarinnar en í þessum köflum
má sjá marga af þekktustu gam-
anleikurum íslands á þessum
tíma. Viðtöl eru m.a. við Bryndísi
Pétursdóttur sem lék eitt af aðal-
hlutverkunum, Jóhann Pálsson
garðyrkjustjóra en hann lék í sýn-
ingunni sem barn, Steindór Hjör-
leifsson, sem lék í myndinni, og
Indriða Halldórsson sem var
framkvæmdastjóri við kvik-
myndatökuna á sínum tíma.
19.25 ítalskl boltinn. Bein útsending frá ná-
grannaslag AC Milan og Inter Milan í ítöl-
sku fyrstu deildinni. Umsjónarmaður: Her-
mann Gunnarsson.
21.15 Gillette-sportpakkinn.
21.45 Golfþáttur - Ryder Cup. Úlfar Jónsson og
Pétur Hrafn Sigurðsson sýna okkur Ryder-
keppnina í golfi.
22.45 Augnatillit (Parting Glances). Raunsæis-
verk um líf homma í skugga alnæmis.
Stranglega bönnuð börnum.
00.15 Dagskrárlok.
@srm
9.00 Kærleiksbirnirnir.
9.10 Bangsar og bananar.
9.15 Vatnaskrímslin.
9.20 Magðalena.
9.45 í blíðu og stríðu.
10.10 Töfravagninn.
10.30 Snar og Snöggur.
10.55 Ungir eldhugar.
11.10 Addams fjölskyldan.
11.35 Eyjarklíkan.
12.00 Helgarfléttan.
13.00 Phoenix -Detroit Pistons.
13.55 Juventus Lazio.
15.50 Keila.
16.00 Úrslitakeppni í DHL- deildinni í körfu-
bolta. KR-Keflavík.
18.00 í sviðsljósinu.
19.0019:20.
20.00 Chicago sjúkrahúsið (18:22).
20.55 Sagan af Elizabeth Taylor. Seinni hluti
myndarinnar er á dagskrá annað kvöld.
22.25 60 mínútur.
23.15 í kjölfar morðingja (Striking Distance).
Hasarmyndahetjan Bruce Willis er í hlut-
verki heiðarlegs lögreglumanns sem kallar
ekki allt ömmu sína. Tvö ár eru liðin síðan
hann var lækkaður í tign fyrir að hafa verið
með uppsteyt við yfirmenn sína. Þá var
hann ósammála þeim um það hver hefði
myrt föður hans og fjölda manns að auki.
Nú er annar fjöldamorðingi kominn á kreik
og okkar maður er sannfærður um að þar
sé banamaður föður hans á ferðinni þótt
annar maður sitji nú inni fyrir þá sök.
Stranglega bönnuð börnum
0.55 Dagskrárlok.
18.00 FIBA - körfubolti. Sýnt frá sterkum körfu-
boltamótum víðs vegar í heiminum.
18.30 Íshokkí.
svn
17.00 Taumlaus tónlist.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Örn Friðriksson, prófastur
á Skútustöðum, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hver er Jesús? 2. þáttur: Jesús og mannúðar-
stefnan. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Séra Guðmund-
ur Karl Ágústsson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
14.00 Loftsiglingar og lygasmiðir. Höfundar ýkju- og
lygasagna fyrri tíma. Fyrri þáttur.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Tryggur sem rukkari. (Áður á dagskrá 27. des-
ember sl.)
17.10 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur-
björnssonar. Frá tónleikum Kammermúsík-
klúbbsins 12. nóv. sl.
18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts-
son. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03.)
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn. (Áður á dagskrá j gærdag.)
19.50 Út um græna grundu. (Áður á dagskrá í gær-
morgun.)
20.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.20 Sagnaslóð: Saga orgelsins. (Áður á dagskrá 1.
desember sl.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Margrét K. Jóns-
dóttir flytur.
22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá
laugardegi.)
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
14.00 Þriöji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson.
15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
16.00 Fréttir.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttar Guðmundsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá
sunnudagsmorgni.)
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liöinni viku.
11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla
Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt
fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00, 16.00
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri
sveitatónlist eða „country“ tónlist.
19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson
01.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Sunnudagur meö Randveri 13.00 Blönduð
tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00 Ópera vikunnar
(frumflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson/Hin-
rik Ólafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC.
SÍGILTFM 94,3
8.00 Mílli svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi.
13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk.
17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían
hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar
gefa tóninn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur
meö Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00
Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurösson. 1.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún.
19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin, þáttur um
andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður
rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ^
16.00 Battle Stations: Wings Over the World 17.00 Secret
Weapons 17.30 Fields of Armour 18.00 Wonders of
Weather 18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker Man
19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Lions,
Tigers and Bears: Superhunt 21.00 Lions, Tigers and
Bears: Man-Eating Tigers 22.00 Lions, Tigers and Bears:
Alaska’s Grizzlies 23.00 The Professionals 00.00 Close
BBC
06.00 BBC World News 06.30 Telling Tales 06.45
Jackanory 07.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 07.15 Count
Duckula 07.35 The Tomorrow People 08.00 The Gemini
Factor 08.25 Blue Peter 08.50 Grange Hill 09.30 A
Question of Sport 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best
of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15 Prime
Weather 13.20 The Bill Omnibus 14.15 Hot Chefs 14.25
Prime Weather 14.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.45
Jackanory 15.00 The Artbox Bunch 15.15 Avenger
Penguins 15.40 Blue Peter 16.05 The Really Wild Guide
to Britain 16.30 The Great Antiques Hunt 17.00 The World
at War 18.00 BBC World News 18.30 Castles 19.00 Flight
of the Condor 20.00 The Monocled Mutineer 21.15 Prime
Weather 21.20 Arena: Tammy Wynette 22.25 Songs of
Praise 23.00 Dangerfield 00.00 Fresh Fields 00.25
Common as Muck 01.20 Moon and Son 02.15 Anna
Karenina 03.10 Hms Brilliant 04.10 Common as Muck
05.05 Moon and Son
Eurosport ✓
05.30 Formula 1: Australian Grand Prix from Melbourne
07.30 Basketball: SLAM Magazine 08.00 Livealpine
Skiing: Women World Cup in Lillehammer, Nonwav 09.00
Livealpine Skiing: Men World Cup in Lillehammer, Norway
10.00 Formula 1: Australian Grand Prix from Melboume
11.30 Livealpine Skiing: Men World Cup in Lillehammer,
Norway 12.15 Alpine Skiing: Women World Cup in
Lillehammer, Norway 13.00 Livetennis: ATP Tournament -
ABN/AMRO World Tennis Tournament 15.00 Liveathletics:
European Indoor Championships from Stockholm, 17.00
Athletics: European Indoor Championships from
Stockholm, Sweden 18.00 Formula 1: Australian Grand
Prix from Melboume 19.45 Livetennis: ATP Tournament -
Arizona Men's Tennis Championships 22.00 Golf:
European PGA Tour - Morrocan Open from Agadir,
Morroco 23.00 Formula 1: Australian Grand Prix from
Melbourne 00.30 Close
MTV ✓
07.00 MTV’s US Top 20 Video Countdown 09.00
Videoactive 11.30 MTV’s First Look 12.00 MTV News
12.30 MTV Sports 13.00 Exotica 15.00 Dance Floor Top
Ten Tracks 01 All Time 16.00 Star Trax 17.00 MTV’s
European Top 20 19.00 Greatest Hits By Year 20.00 7
Days... 60 Minutes 21.00 Watch This Space Again! 22.00
MfVs Beavis & Butt-head 22.30 MTV Unplugged 23.30
Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 08.30 Sunday Sports Action 09.00 Sunrise
Continues 09.30 Business Sunday 10.00 Sunday With
Adam Boulton 11.00 SKY World News 11.30 The Book
Show 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Week In Review
- International 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Beyond
2000 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Sky Woridwide
Report 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Court Tv 16.00
SKY Worid News 16.30 Week In Review - International
17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30
Sunday With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News
19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Business
Sunday 21.00 SKY Worid News 21.30 Sky Woridwide
Report 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise
UK 23.30 CBS Weekend News 00.00 Sky News Sunrise
UK 00.30 ABC World News Sunday 01.00 Sky News
Sunrise UK 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Week In
Review - Intemational 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30
Business Sunday 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS
Weekend News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC
Worid News Sunday
TNT
_ 19.00 That’s Dancing 21.00 The Year of Living
Dangerously 23.00 Sitting Target 00.40 Bridge to the Sun
02.35 That’s Dancing
CNN ✓
05.00 CNNI World News 05.30 World News
Uþdate/Global View 06.00 CNNI World News 06.30 World
News Update 07.00 CNNI World News 07.30 Worid News
Update 08.00 CNNI World News 08.30 Worid News
Update 09.00 CNNI World News 09.30 Worid News
Update 10.00 Worid News Update 11.00 CNNI World
News 11.30 World Business This Week 12.00 CNNI World
News 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News 13.30
Worid News Update 14.00 World News Update 15.00
CNNI Worid News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World
News 16.30 Science & Technology 17.00 CNNI Worid
News 17.30 World News Update 18.00 CNNI World News
18.30 World News Update 19.00 World Report 21.00
CNNI Worid News 21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30
World Sport 23.00 World View 23.30 CNN's Ute Edition
00.30 Crossfire Sunday 01.00 Prime News 01.30 Global
View 02.00 CNN Presents 03.00 CNNI World News 04.30
Showbiz This Week
NBC Super Channel
05.00 Weekly Business 05.30 NBC News 06.00 Strictly
Business 06.30 Winners 07.00 Inspiration 08.00 ITN
World News 08.30 Air Combat 09.30 Russia Now 10.00
Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30 Europe
2000 12.00 Talkin With David Frost 13.00 Hot Wheels
13.30 Free Board 14.00 Inside The PGA Tour 14.30 Inside
The SPGA 15.00 NCAA Basketball 16.00 Meet The Press
17.00 ITN World News 17.30 Voyager 18.30 The Best of
Selina Scott Show 19.30 Peter Ustinov: The Immortal
Beethoven New 20.30 ITN World News 21.00 NBC Super
Sports 22.00 The Best of The Toniaht Show with Jay Leno
23.00 Late Night with Conan O’Brian 00.00 Talkin’Jazz
00.30 The Best of The Toniaht Show with Jay Leno 01.30
The Best Of The Selina Scott Show 02.30 Talkin’Jazz
03.00 Rivera Live 04.00 The Best of The Selina Scott
Show
Cartoon Network
05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00
Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Galtar 07.30 The
Centurions 08.00 Challenge of the Gobots 08.30 Little
Dracula 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Mask 10.00 Two
Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00
Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00
Look What We Found! 12.30 Space Ghost Coast to Coast
13.00 Mad mars Marathon Month: Two Stupid Dogs
Marathon 19.00 Close
einnig á STÖÐ 3
Sky One
6.00 Hour of Power.7.00 Undun. 7.25 Dynamo Duck 7.30
Shoot! 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Tee-
nage Mutant Hero Turtles. 9.00 Skysurfer Strike Force.
9.30 Superhuman Samurai Syber Squad. 10.00 Ghoul-
Lashed. 10.30 Ghoulish-Tales. 10.50 Bump in the Night.
11.20 Double Dragon. 11.45 The Perfect Family. 12.00
The Hit Mix. 13.00 Star Trek. 14.00 The World at War.
15.00 Star Trek: Voyager. 16.00 World Wrestling Feder-
ation Action Zone. 17.00 Around the World. 17.30 Mighty
Morphin Power Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00
Beverly Hills 90210.20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Hia-
hlander. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duck-
man. 24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Cleopatra. 10.00 Pet Shop. 12.00 Oh, Heavenly Dog!
13.55 Monte Cario or Bust. 16.00 Warlords of Atlantis.
18.00 Pet Shop. 19.30 The Magic Kid 2. 21.00 Murder
One - Chapter Ten. 22.00 On Deadly Ground. 23.45 The
Movie Show. 0.15 Beyond Bedlam. 1.45 White Mile. 3.20
Under Investigation.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjörð-
artónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lof-
qjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00
Praise the Lord.