Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Qupperneq 16
16 MÁNUDAGUR 18. MARS 1996 Fréttir Lagakeppni á Héraði DV, Egilsstöðum: Harmoníkufélag Héraðsbúa gengst í vetur fyrir íjórðu laga- kei pni sinni og að þessu sinni var öllum sem starfa innan harm- oníkufélaganna á landinu boðið að vera með. Sjálf keppnin verður 13. apríl nk. í sambandi við árshá- tíð félagsins. Alls bárust 26 lög í keppnina víðs vegar að af landinu og af þeim voru 12 valin í úrslit. I úr- slitakeppninni mimu gestir í sal velja bestu lögin en jafnan hefúr verið fjölmenni á þessum keppn- iskvöldum. Hannonikufélagið hefur fengið til liðs við sig ungan harmoníku- snilling frá Finnlandi, Tatu Kantomaa, en hann var hér líka í fyrra og hélt þá tónleika víða um land. Hann verður meðal flytj- enda í lagakeppninni en aðrir flytjendur verða Jónas Þór Jó- hannsson, Ragnar Þorsteinsson og Jón Kr. Arrtarson. Söngvarar verða Ragnhildur Rós Indriða- dóttir og Bjöm Sveinsson. Þá gefur HH út geisladisk í vor. Þar leikur Tatu Kantomaa 16 lög og em nokkur þeirra frá fyrri keppni. -SB 9 0 4 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Íþróttasíma DV til að heyra nýjustu úrslitin í fðtbolta, handbolta og körfubolta. þar er einnig að finna úrslit í NBA deildinni og í enska, ítalska og þýska boltanum. wmmksím 9 0 4-5 0 0 0 Þau standa fyrir lagakeppninni. Fremri röð frá vinstri: Ragnar Þorsteinsson, Guttormur Sigfússon, Tatu Kantomaa og Ragnhildur Rós Indriðadóttir. Efri röð: Jónas Þ. Jóhannsson, Hreinn Halldórsson, Strandamaðurinn sterki, og Jón Kr. Arnarson. DV-myndir SB Finninn Tatu Kantomaa með nikkuna. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- _______irfarandi eignum:_______ Austurströnd 14, íbúð nr. 0402, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Ferjubakki 6, 2. hæð t.h., þingl. eig. Magdalena Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldneimtan í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30. Kaldasel 13, hluti, þingl. eig. Magnús E. Baldursson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjóra- skrifstofa og Vátryggingafélag ís- lands hf., föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00._____________________ Kambasel 72, þingl. eig. Hafsteinn Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rfldsins og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30.________________ Krosshamrar 9, íbúð 01-02 + bflskúr, þingl. eig. Baldvin Elíasson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstu- daginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Krummahólar 4, íbúð nr. 3 á 7. hæð, þingl. eig. Gunnar Óli Erlingsson, gerðarbeiðandi Krummahólar 4, hús- félag, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. ________________________ Kvisthagi 4, 1. hæð, 1 herb. í kjallara m.m., þingl. eig. Bjöm Þorláksson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., höf- uðst. 500, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00.________ . Kötlufell 5, íbúð á 4. hæð, merkt 4-1 (til vinstri), þingl. eig. Kristbjörg Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Laufengi 92, íbúð merkt 0204, þingl. eig. Guðrún Árnadóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Hita- veita Reykjavíkur, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00._______________ Látraströnd 38, Seltjamamesi, þingl. eig. Trausti Víglundsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00.___________ Logafold 53, íbúð á efri hæð ásamt tveim bflskúmm, þingl. eig. Marís Gilsfjörð Marísson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 22. mars 1996 kl. 13.30. Lóð v/Úlfarsá í Lambhagalandi, Lundur, þingl. eig. Páll Fróðason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00._________________________ Maríubakki 32, íbúð á 2. hæð t.h. og herbergi í kjallara, þingl. eig. Lilja G. Sigurðardóttir og Gunnar Steinþórs- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc, húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30._____________________________ Meðalholt 4, hluti, þingl. eig. Kristján Snær Karlsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hl. kjallara m.m., þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sveinn Rútur Þor- valdsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30.____________________ Nönnufell 1, hluti í íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2-3, þingl. eig. Róbert Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Rauðagerði 33, 1. hæð, þingl. eig. Fóðurblandan hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Reykás 6, þingl. eig. Guðmundur Oddgeirsson og Jóhanna Þómnn Harðardóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30. Reyrengi 1, íbúð á 3. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykja- víkur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Reyrengi 2, hluti í íbúð á 1. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Guðrún Sigríður Loftsdóttir, gérðarbeiðandi Lands- banki íslands, Akranesi, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Safamýri 50, íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Sveinbjöm Kristjánsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Safamýri 93, íbúð á jarðhæð, þingl. eig. Hörður K. Jónsson, Anna M. Þor- steinsdóttir og Svanlaug Elín Harðar- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Seilugrandi 4, íbúð merkt 0205, þingl. eig. Kamilla Ása Eyvindsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30. Selialand 5, íbúðarherbergi á jarðhæð til nægri, þingl. eig. Brynjar Jóhanns- son, gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands, Langholts, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Sigtún 23, risíbúð merkt 0301, þingl. eig. Einar Magni Jónsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 22. mars 1996 kl. 13.30. Sflakvísl 27, hluti í ibúð, merkt 02-04, þingl. eig. Þóroddur Ingi Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Sjávarhólar, 6 ha spilda úr Sjávarhól- um, Kjalamesi, þingl. eig. Helgi Har- aldsson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands, Langholts, og Lands- banki íslands, lögfrdeild, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Skeggjagata 23, efri hæð, þingl. eig. Lissa Mary Blandon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudag- inn 22. mars 1996 kl. 13.30. Skeifan 6, 37,5% jarðhæðar + bflskúr, þingl. eig. Sigurbjöm Eiríksson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, föstudaginn 22. mars 1996, kl. 10.00. Skildinganes 53, þingl. eig. Jóhann Ágústsson, gerðarbeiðendur Gjald- skil sf., Sparisjóður vélstjóra og Tré- smíðaverkstæði Sveins Heiðars ehf., föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30. Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R. Guðmundsson hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Sólheimar 40, íbúð á efstu hæð og bfl- skúr, þingl. eig. Gunnsteinn Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rfldsins, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30. Suðurhólar 30, íbúð á 1. hæð, merkt 0104, þingl. eig. Elísabet Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30. Teigasel 9, íbúð á 1. hæð, merkt 1-3, þingl. eig. Elísabet Sæmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, föstudaginn 22. mars 1996 kl. .13.30.___________________________ Tryggvagata 4, Hamarshúsið, íbúð á 3. hæð, merkt 03Q8, þingl. eig. Birgitta Ósk Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30. Valhúsabraut 19, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson og Margrét Kristinsdóttir, gerðarbeið- endur húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 10.00. Vs. Dröfn RE-42, skráningamúmer 491, þingl. eig. Indriði Kristinn Pét- ursson, gerðarbeiðandi Þróunarsjóð- ur sjávarútvegsins, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bólstaðarhlíð 7, íbúð á efri hæð + eystri bflskúr, þingl. eig. Hafdís Al- bertsdóttir og Bjöm Olav Pétm1 Mörk, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður Dags- br/Framsóknar og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 16.00. Mjóahlíð 8, kjallari, þingl. eig. Hall- grímur Sveinsson, gerðarbeiðendur Félag starfsfólks í veitingahúsum, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Rfldsfjár- hirsla, Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 15.00. Sólheimar 32, íbúð á 1. hæð og bfl- skúr nær húsi, þingl. eig. Þórhallur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 22. mars 1996 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.