Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Qupperneq 17
ur MÁNUDAGUR 18. MARS 1996 17 Fréttir Þórir S. Gröndal ræðismaður sæmdur riddarakrossi KmtmTmt TjaldaleigarK*| j 1 P Skemmtilegt hj. DV, Flórída Þórir S. Gröndal, ræðismaður ís- lands í S.-Flórída, var nýlega sæmd- ur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. ' Einar Benediktsson, sendiherra íslands í Bandaríkj- unum, aíhenti orðuna í hófi sem haldið var í Orlando. Sendiherrann las forsetabréf um orðuveitinguna og vék síðan orðum sínum að störfum ræðismanna, sem eru ólaunuð og oft æði erilsöm. Sagði sendiherrann að Þórir væri sannarlega réttur maður á réttum stað og væri íslandi ætíð til sóma, og hefði svo verið i þau fimmtán ár sem Þórir hefur gegnt ræðis- mannasstöðunni. Þórir þakkaði fyrir þann heiður Einar Benediktsson, sendiherra íslands í Bandaríkjunum, Þórir Gröndal, ræðismaður í S.-Flórída, og eiginkona hans, Erla Ólafsdóttir Gröndal. DV-mynd A.Bj. Raforka til Suð- urnesjamanna lækkar um 12,5% DV, Suðnrnesjum: Á fundi stjórnar Hitaveitu Suður- nesja nýlega var samþykkt tillaga frá Júlíusi Jónssyni, forstjóra fyrir- tækisins, að almennur taxti raforku lækki um 12,5% frá 1. apríl. Þessi lækkun þýðir að á ársgrundvelli lækka tekjur hitaveitunnar um 28 millj. króna. Skuldir fyrirtækisins hafa lækkað mjög síðustu árin og voru erlend langtímalán í árslok 1995 um 700 millj. króna. Þau voru hæst um þrír milljarðar króna. Að sögn Júlíusar hefur afkoma hitaveitunnar verið góð og hag- kvæm raforkuframleiðsla hefur aukist ár frá ári. Þá er uppbyggingu raforkukerfanna á svæðinu nær lokið. Samkvæmt samanburði Sam- orku, samtaka raforku-, hita- og vatnsveitna, á raforkutöxtum hefur HS um nokkurt skeið verið með lægsta afltaxta raforku á landinu og íjórða lægsta almenna taxtann. Með lækkuninni 1. apríl verður Hita- veita Suðurnesja einnig með lægsta almenna taxtann. „Á árinu 1995 var að fullu lokið afskrift á þeim eignum, sem keyptar voru og yfirteknar árið 1985 með sameiningu rafveitnanna og hita- veitunnar. Vegna þess verða af- skriftir raforkukerfa um 50 milljón- um króna lægri 1996 en var árið áður,“ sagði Júlíus. Þá gat Júlíus þess að bandarískir aðilar hefðu verið að skoða salt- verksmiðjuna á Reykjanesi og at- huga hvort þeir fá tilskilin leyfi til að leigja hana. Júlíus sagði að verk- smiðjan yrði ekki seld strax - fyrst yrði einhver rekstur hafinn og ef hann gengi upp væri möguleiki á sölu svo hitaveitan þyrfti ekki enn einu sinni að kaupa hana aftur. -ÆMK sem honum var sýndur og sagði frá ýmsum atvikum sem ræðismenn lenda í. Þá nefndi Þórir að í við- skiptum íslands og Flórída væri mun meira flutt frá íslandi til Flór- ída en öfugt. Er það ekki síst nú eft- ir að sjávardýragarðar í Flórída eru farnir að kaupa karlloðnu í fæðu fyrir sýningardýr sín. A.Bj. Bíldshöfda 8, 7 72 Reykjavík |£L____________Simi 587-6777___________jf AÐ(JR 49.900 TÆKNILEGAR UPPLYSINGAR: I! i Vi • Digital FM/MW/LW útvarp með 30 minnum •100 watta magnari • 3ja diska geislaspilari með 30 minnum Tónjafnari m. 6 forstilltingum Tímastilling og vekjari Tvöfalt Dolbx/ segulband Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema Fullkomm fjarstýring ...ogmargt fleira. SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 I íái FIILLKOMIN 1 OOW HUÓMTÆKI TX-300 ■■ 1 ........... NÓATÚNI 2 SÍMI 561-1010 MMC Lancer 4x4 station ’93, hvítur, ek. 53.000 km, 5 g., vökvast., rafdr.r. Verö 1.360.000. Nissan Sunny 4x4 station ’92, hvítur, ek. 80.000, 5 g., vökvast., rafdr.r. Verð 1.050.000. VW Golf CL station ’95, blás., ek. 10.000 km, 5 g., vökvast. Verð 1.230.000. VW Vento GL 1800 ’93, 4 d., blás., ek. 29.000 km, ssk., vökvast. Verð 1.300.000. MMC L-300 4x4 dísii ’93, mini bus, grár, ek. 60.000 km, sæti fyrir 8. Verð 1.890.000. Daihatsu Charade TS ’94, 3 d., 4ra þrepa, ssk., ek. 18.000 km, spólvörn, rauður. Verð 920.000. Volvo 940 GL ’91, steingr., ek. 65.000 km, ssk., vökvast., rafdr.r. Verð 1.700.000. Audi 100 2,3 E '91, gullsan., ek. 71.000 km, ssk., vökvast., rafdr.r., saml., toppl. Verð 1.980.000. Nissa Patrol turbo disil '95, grænn og grár. Útvegum allar geróir bíla frá Þýskalandi. Söiuumboó á notuóum bílum frá Heklu. Útvegum bílalán til allt aó 4-5 ára. Víó erum langflottastir. Engin spurning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.