Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Síða 18
18
MÁNUDAGUR 18. MARS 1996
Starfsmaður í tölvudeild
Stórt fyrirtæki í útgáfustarfsemi auglýsir
eftir starfsmanni í tölvudeild.
Starfssviðið spannar daglegan rekstur tölvukerfisins,
notendaþjónustu og kerfisgreiningu.
Haldgóð reynsla á netkerfum (Novell), Fjölni og
hugbúnaði á einmenningstölvum (Mac og Windows) er æskileg.
Leitað er að áhugasömum aðila með menntun og reynslu
á tölvusviði sem hefur frumkvæði, getur starfað sjálfstætt
og er lipur í mannlegum samskiptum.
Umsóknir sendist afgreiðslu DV,
merktar „T-starf“ fyrir 26. mars 1996
Fréttir______________________________________________pv
St. Franciskussystur:
Systir kveður
Stykkishólm
fff FOR.VA L
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræð-
ings óskar eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu útboði
vegna byggingar Engjaskóla, Vallengi 14 í Reykjavík.
Væntanleg útboð nær til uppsteypu, fullnaðarfrágangs og lóðarlögunar.
Helstu magntölur eru:
Veggjamót 12.000 m2 Utanhúsklæðning 1.960 m2
Plötumót 5.000 m2 Lóð 14.500 m2
Steypa 2.800 m3
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Forvalsgögnum skal skila á
sama stað fyrir kl. 16:00, fimmtud. 28. mars 1996.
' ÍNNkÁUPÁSTÓFNÚN ""
REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkiuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
Fermingarhringar
14 kt gull frá kr. 4.500
Silfurhringar frá kr. 1.500
GOUS&OÐUR
áÓHANNES LEIFSSON
Laugavegi 30 • S. 551 9209
DV, Stykkishólmi:
St. Franciskussystur hafa lengi
sett sinn sérstaka svip á bæjarbrag-
inn í Stykkishólmi og komið víða
við í uppbyggingu staðarins. Ein
þeirra, Wilhelmína J. Barnas, eða
systir Lidwina, er nú að láta af
störfum og flytja frá íslandi eftir 20
ára veru hér.
Systir Lidwina fæddist í höfuð-
borg Hollands, Haag, og gekk í St.
Franciskusregluna árið 1957. Fór
hún síðan í hjúkrunarnám og há-
skólanám í hjúkrunarstjórnun. Hún
kom til íslands 1976 og hefur allan
tímann starfað við St.
Franciskusspítalann. Verið hjúkr-
unarforstjóri siðan 1988.
Vinir og samstarfsmenn systur
Lidwinu héldu henni - veglegt
kveðjuhóf og óskuðu henni velfarn-
aðar í því starfi sem bíður hennar.
Hún hefur hug á að fara til Eng-
lands og síðar til Sviss tO að búa sig
undir þjónustu við dauðvona sjúk-
linga. -BB
Frá kveðjuhófinu. Frá vinstri: Róbert Jörgensen, framkvæmdastjóri spítalans, systir Lidwina, fráfarandi hjúkrunar-
forstjóri, Margrét Thorlacius, nýráðinn hjúkrunarforstjóri, Jósep Blöndal, yfirlæknir spítalans, og systir Rene príor-
inna. DV-mynd Birgitta
f.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur, er óskað eftir filboðum í tölvusneið-
myndatæki ásamt fylgibúnaði fyrir röntgendeild.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri.
Opnun tilboða: miðvikud. 10. apríl n.k. kl. 11:00
SHR 17/5
f.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðnum í viðhaldi tækja
á röntendeild.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri.
Opnun tilboða: fimmtud. H.apríl n.k. kl. 11:00.
SHR 26/6
f.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í blóðtökukerfi.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri.
Opnun tilboða: þriðjud. 9. apríl n.k. kl. 11:00.
SHR/27/6
f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboðum í
lokafrágang á 3. áfanga Ölduselsskóla. Um er að ræða m.a. pípulagn-
ir, múrverk, trésmíði, raflagnir, málun, dúklagnir og innréttingar.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,- skilatr.
Opnun tilboða: þriðjud. 2. apríl n.k. kl. 14:00
bdg 31/6
f.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í matarlínu fyrir
matsal skrafsfólks sjúkrahússins.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri.
Opnun tilboða: fimmtud. 11. apríl n.k. kl. 14:00
SHR 32/6
INNKA UPASTOFNUN
REYKJA VIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
Æfing á bruna
og björgun í
Grindavíkurhöfn
DV; Suðurnesjum:
„Eftir æfinguna var róið og á leið
á miðin voru menn að ræða það
fórnfúsa starf sem björgunarsveitar-
menn leggja á sig, kauplaust og í al-
gjörri sjálfboðavinnu. Þá ákvað
áhöfnin að safna peningum til
styrktar björgunarsveit Þorbjörns í
Grindavík. Þá þökkum við Ásmundi
Jónssyni slökkviliösstjóra fyrir
hans þátt í æfingunni," sagði Pétur
Jóhannsson, skipstjóri á Skarfinum
GK 666 frá Grindavík.
Nýlega var haldin björgunaræf-
ing í Skarfinum í Grindavíkurhöfn
undir nafninu bruni, björgun og
bátur. Fyrir hana var ákveðið að
leita til björgunarsveitarinnar og
slökkviliðs Grindavíkur um aðstoð,
þar sem æfð var meðferð björgunar-
tækja og björgun manna úr sjó og
eldi.
„Þetta var gert til að vekja athygli
sjómanna og útgerðarmanna á sam-
vinnu við þessa aðila um fram-
kvæmd björgunaræfingarinnar og
einnig að koma í veg fyrir þann orð-
Pétur Jóhannsson, skipstjóri á
Skarfinum. DV-mynd ÆMK
róm um að skipstjórnarmenn falsi
dagbækur um björgunaræfingar,"
sagði Pétur. -ÆMK
Lifeyrissjóður Akraneskaupstaðar:
Hrein eign 516 milljónir
DV, Akranesi
í ársreikningi Lífeyrissjóðs Akra-
neskaupstaðar fyrir árið 1995 kem-
ur fram að hrein eign sjóðsins til
greiðslu lífeyris nam um síðustu
áramót 516 milljónum króna og
hækkaði um 42,7 milljónir frá fyrra
ari.
Á árinu greiddu 226 sjóðsfélagar
hjá launagreiðendum iðgjöld til
sjóðsins og voru heildariðgjalda-
greiðslur 19,3 milljónir. Það er 6%
hækkun frá fyrra ári en þá voru ið-
gjöldin 18,1 milljón. Sjóðurinn festi
fé sitt aðallega i bankabréfum og
skuldabréfum með ríkisábyrgð og
ábyrgð sveitarfélaga. Um 96% af
skuldabréfum i eigu sjóðsins eru
verðtryggð og eru vextir á bilinu
3,25-26%. Starfsmaður sjóðsins er
Eirný Valsdóttir rekstrarfræðingur.
-DÓ