Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Page 20
32 MÁNUDAGUR 18. MARS 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 7II sölu Fuil búö af nýjum húsgögnum! • Kommóður, eitt mesta úrv. landsins! • Fataskápar...........frá kr. 9.900. • Skrifborð, 4 litir...frá kr. 5.900. • Bókahillur, 4 litir..frá kr. 3.300. • Veggsamstæður........frábært verð! • Sjónvarpsskápar......frá kr. 5.900. • Skenkar..............frá kr. 19.600. • Náttborð.............frá kr. 5.400. • Skrifstofuhúsgögn........Hringdu! Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ. Sími 565 4535. Sendum í gírókröfu. Notuð U-laga eldhúsinnrétting, ca 250 cm á milli veggja, 2x240 cm vængir. Keramikhellur, eldhúsvask- ur, blöndunartæki, vifta og tvöfaldur veggofn fylgja. Kaupandi fjarlægi inn- réttinguna nk. laugardag. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 553 5402 eða 897 2575. Verkstæöisþjónusta. Trésmíði og lökkun. Setjum franska glugga í allar hurðir. Sala og þjónusta á lakki, lími o.fl. frá ICA, fyrir m.a. húsgögn, innréttingar og parket. Ókeypis litblöndun. Óll gljástig. Nýsmíði - Trélakk hf. Lynghálsi 3, sími 587 7660. 200 ára haglabyssa á 30.000, eldhúsb. á 8.000, 5 gíra DBS special reiðhjól á 12.000, listav., unnið úr steinum, skelj- um og kuðungum, st. 120x120, á 40.000, ísskápur, hæð 120, á 7.000, hillusam- stæða (3 einingar) á 12.000. S. 897 4850. Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra plus, queen size, king size. Heilsudýnur. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709 erum við simann til kl. 21. Klassískt amerískt hjónarúm m/dýnum ffá Marco, 193x203 cm, m/2 náttborð- um, Electrolux ískápur, Ikea boró- stofusett m/6 stólum, hvítt Ieðursófa- sett, 3+1+1, barnavörur o.fl. Helst g/stgr. S. 586 2398 og e.kl. 17 567 3348. Tilboö á málningu. Innimálning frá 285 kr. lítrinn. Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn. Seljum skipa- og iðnaðarmálningu. Þýsk hágæðamálning. Wilckens- umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Artemis - saumastofa - verslun. Vefn- aðarvörur, fatnaður, náttfót, nærföt, náttkjólar. Alm. viðg. og saumar. Tök- um að okkur sérstök verkefni. Fjölhæf þjónusta, vönduð vinna. S. 581 3330. • Bílskúrshurðajárn, t.d. brautalaus (lamimar á nurðina). Lítil fyrirferð. Hurð í jafhvægi I hvaða stöðu sem er. Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs- hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285. Lagersala - lágt verö! Gólfflísar - veggflísar - stálvaskar - speglar - spegilflísar - parketmottur - parket. Gerið góð kaup, takm. magn. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Takmarkað magn! Það fellur eins og flís við rass, verðið á nýja parketinu hjá okkur, eik og beyki, 2.495 pr. fm. og merbou 2.695 pr. fm. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Ódýr, frosinn fiskur. Ýsa, flök og flaka- bitar, roðl. og beinl., 390 kr. Rauð- sprettuflök, karfaflök, stórlúða, salt- fiskflök. Frí heimsending á Rvíkursv. séu keypt 7 kg eða meira. S. 554 6210. Ódýr, notuð og ný húsgögn, heimilis- tæki og fleira. Kaupum og tökum í umboðssölu. Versl. Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Opið virka daga 11-18.30 og laugardaga 12-16. 18” Mongoose Iboc sport fjallahjól, 21 gírs, og Kumho nagladekk, stærð 155Rxl2, lítið slitin. Upplýsingar í síma 552 7440. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, uppgerðum kæliskápum og frystikist- um. Veitum allt að ársábyrgð. Versl- unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Eldhúsinnréttinpar, baöinnréttingpr og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474. Ericsson GH 337 - GSM (þessi litli). Til sölu nokkrir nýir Ericsson GH 337 með 20 tíma léttri rafhlöðu og hleðslu- tæki í bfl. Verð 49.700, S. 896 896 5. Fallegar fermingarvörur. Servíettur, kerti, skeytingar, prentum á servíett- ur. Garðshom, v/Fossvogskirkjugarð, sími 554 0500. Fallegar hvitar innihuröir (6 spjalda frá Húsasmiðjunni) ásamt forstofuhurð með gleri til sölu. Upplýsingar í síma 587 1547. GSM-sími til sölu. Ónotaður Dancall sími, kostar nýr 48.900 kr., selst á 30.000 kr. Upplýsingar í síma 551 1234 eða 897 1423.__________________________ Góöur Gram ísskápur til sölu, með frystihólfi, 1 árs, hæð 106 cm. Einnig til sölu videotæki, verð 5 þ. Upplýsing- ar í síma 553 6592.____________________ Leigjum í heimahús. Trim-form, ljósabekki m/andlitsljós- um, þrekstiga, GSM, símboða o.fl. Ljósbekkjaleigan Lúxus, s. 896 896 5. Rúllugardínur, rimlatjöld, gardínu- brautir. Sparið og komið með gömlu keflin. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, sími 567 1086. Til sölu stórt kringlótt eldhúsborö, Sharp örbylgjuofn með stórt innanmál og snúningsdisk og ónotuð 13” Good Year dekk. Uppl. í síma 562 0479. Þvottavél til sölu, einnig amerískur ís- skápur, Kirby ryksuga, toppgrind, skfði og skór á ca 8-12 ára, Sega leikja- tölva Master System II. S. 564 4529. Ótrúlegt úrval af gömlu dóti, fötum og bókum, ótrúlegt verð. Verið velkomin. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj., opið mán., þri. og mið. kl. 14-18. Bensínrafstöö til sölu. Briggs & Strati- on, 2,3 kW, lítið notuð og í góðu standi. Uppl. í símum 487 8251 og 487 8151. Pulsuvagn i mjög góöu ástandi og vel búinn tækjum til sölu. Upplýsingar í síma 568 2121._________________________ Frystiklefi. (Einingar) 110 m2 eða 330 m’ ásamt frystivélum til sölu. Uppl. í síma 852 1142. Viktor. Lítil kamína til sölu, kjörin fyrir sumarbústaðinn. Uppl. í síma 568 8825 eftir kl, 19,______________________.__ Til sölu 8 feta billjaröborö (poolborö). Mjög hagstætt verð. Upplysingar í síma 551 5281 e.kl. 19._______________ Vatnsrúm til sölu, verö 30.000, stærð 120x200. Úpplýsingar í síma 557 7566 eftir kl. 16.30._____________ Útsala þriðjudag, fimmtudag og föstu- dag, kl. 13-18. Flóamarkaðsbúð Hjálpræðishersins, Garðastræti 6._____ 2 Ijósabekkir og Slender You æfinga- bekkir til sölu. Uppl. í síma 466 1309. Gufukatlar, 9 kW og 45 kW, frá Rafha til sölu. Upplýsingar í síma 555 0302. Motorola símboöi til sölu meö númeri, verð kr. 14.000. Uppl. í síma 846 4335. Óskastkeypt Óska eftir Ifö klósetti, glerskáp og sjón- varpssófa, á sama stað til sölu 2 barstólar og homsófi. Upplýsingar í síma 567 6096. Símboði óskast. Þarf ekki að vera með númeri. Uppl. í síma 553 1527 eftir kl. 19. |E@| Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu. Áth. Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. 'f?___________ Fatnaður Glæsilegar dragtir og toppar í stórum stærðum. Úrval brúðarkjóla. Islenski búningurinn f. herra. Fataviðg., fata- breytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Fatabreytingar. Breytum og gemm við allan fatnað, dömu og herra, leður og tau,, saumum eftir máli. Fataviðgerð- in, Ásgarði 151, sími 581 3237. Barnavörur Heildsala - heimasala. Höfum til sölu vandaða kanadíska inni- og útiskó fyrir böm frá ca 5 mán. aldri. Mjög gott verð. Hringdu í síma 551 3530. Mesta bleiu- og bleiubuxnaúrvalið,og allt fyrir minnstu börnin, m.a. Weleda bamanuddolíur, raka- og bossakrem Þumalína, Pósthússt. 13, s. 551 2136. Svo til ónotaður Emmaljunga kerruvagn ásamt Voksi kermpoka frá versl. Mitt í náttúrunni til sölu. Uppl. í síma 587 9368. Vel meö farinn Silver Cross barnavagn með stálbotni til sölu. Upplýsingar í síma 553 2849. Vel meö farinn kerruvagn til sölu á 8 þúsund, einnig vel með farinn Simo bamavagn. Uppl. í síma 588 1143. ~-----------------------------1------ Óska eftir vel meö förnum Simo kerru- vagni. Upplýsingar í síma 581 3731. Heimilistæki Nýleg Siemens þvottavél til sölu eða skipti fyrir htla Eumenia, einnig Rafha suðupott ur. Upplýsingar í síma 553 9767 eftir kl. 19. ^ Hljóðfæri Hohner student harmoníkur. Ný sending. Eigum einnig fyrirliggjandi harmoníkur frá Borsini, Bugari og Parrot. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515. Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Overlord, Rat, Art-extreme - fjöl- effektatæki. Útsala á kassagíturum. Þj ónustuauglýsingar EUOS??? PALEO??? ORAS??? HREINLÆTISTÆKI V^ri I/-VVJ . . . BLÖNPUNARTÆKI IDO^??? irÁ ^^SMIÐJUVEGUA IDAÐSTOFArÍ Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SIMI 553 4236 Öryggis- hurðir VERKTAKAR - VELALEIGA Tökum að okkur fleygun og brotvinnu, með öflugum vökvafleyg. Mölun og hörpun steinefna. BorgarVerk Símar 562 1119 & 893 3500 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T •VIKURSÖGUN •MALBIKSSÖGUN Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Fantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. =X VELALEIGA SIMONAR HF.# SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði. ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: S54 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA , ALLAN SOLARHRINGIN 10 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki aö grafa! Nú er hægt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, ó örfáum klukkustundum á mjög hagkvæman hátt. Cerum föst verbtilbob í klæbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis insmiF! Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvæmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. JLh- TiT HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: SSISI 51 Þjónusta allan sólarhringinn Gluggar án viðhalds - íslensk framleiðsla úr PVCu □ \?S Kjarnagluggar Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Sími 564 4714 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /m 8961100*568 8806 DÆLUBILL ^ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflurífrárennslislögnum ~OglVALUR HELGASON Er stíflað? - Stífluþjónustan VISA Virðist rcnnslið vafaspil, vandist lattsnir kttnnar: httjjurinn stcfiiir stöðnjjt til Sttfluþjóniistunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjón t Heimasimi 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.