Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Page 21
MÁNUDAGUR 18. MARS 1996
33
13 V
Píanó, flyglar og harmonikur.
Opið mán. til fós. 10-18, lau. 10-16.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
Ungur söngtalent leitar að söngvara-
lausri hljómsveit, getur spilað á gítar.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60668.
Teppaþjónusta
Alhliöa teppahreinsun. Smá og stór
verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf., Vest-
urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124.
Tek aö mér aö hreinsa teppi. Ódýrt.
Upplýsingar í síma 853 7576.
Húsgögn
Krýsuvíkursamtökin óska eftir gefins:
skrifborði, skrifborðsstól, bókamllum,
8 borðstofustólum, sófasetti og sófa-
borði, loftljósi, leslampa, eldhúsborði
og stólum, ftysti, 2 útvörpum, brauð-
rist, ryksugu og tveimur rúmum. Svör-
um í síma 562 3550 á miðvikudag,
fimmtudag og föstudag, frá kl. 8-16.
Afsvring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga oghelgar.
Húsgagnaviögeröir.
Afsyring, sprautun, lútun, olíu- og
vaxáferð. Sérsmíðar - nýsmíðar.
Upplýsingar í síma 566 8445.
Til sölu nýr hornsófi, nýklætt sófasett,
stakir 2ja sæta sófar, klæðum hús-
gögn. Bólstrum, límum og lökkum,
Súðarvogi 32, s. 553 0585 og 562 8805.
Grá 3ja eininga hillusamstæöa til sölu
á kr. 20 þúsund. Uppl. í síma 554 2321.
Bólstrun
Endurklæöum og gerum viö bólstruð
húsgögn. Unnið af fagmönnum.
Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax
588 3540,__________________________
Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
C) Antik
Andblær liöinna ára. Nýkomið mikið
úrval af fágætum antikhúsgögnum:
heilar borðstofúr, buffet, skenkar, lín-
skápar, anrettuborð, kommóður, sófa-
borð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar.
Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau.
Antik-húsið, Þverholti 7 v/Hlemm,
sími 552 2419. Sýningaraðst. Skólavst.
21 er opin eftir samkomulagi.
Nýkomnar vörur. Úrval af smámunum
og fágætum húsgögnum t.d. bókahill-
ur, sófaborð og margt fleira. Opið
mánud.-fóst. 11-18 og laugard. 11-14.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
Innrömmun
Innrömmun - gallerí. Sérverslun
m/hstaverkaeftirprentanir, Islenskar
og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Panasonic
Ferðatæki RX DS15
Ferðatæki með
geislaspilara, 40W
magnara, kassettutæki,
og útvarpi.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag:-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
a
Tölvur
Fyllum á blekhylki fyrir flestar geröir
bleksprautuprentara, endurvinnum
einnig prenthylki fyrir leiserprentara.
Þú sparar allt að 60%. Póstmyndir,
Garðartorgi, Garðabæ, sími 565 6061.
Heimilistölvuþjc
Komum á staði:
ónusta.
Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883.
Macintosh llsi til sölu, með 5 Mb minni,
80 Mb diskur, frábær heimilistölva,
ýmis forrit. Unpl. í síma 567 7983 eftir
kl. 20.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tolvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Til sölu Daewoo 486/66 MHz, 20 Mb
innra minni, 540 Mb E-IDE diskur, 2
Mb Local Bus skjákort, 14” skjár.
Verð 90 þús. Uppl. í síma 557 5575.
-IPJ-BQX-SQLOl
Boxdýna með einföldu fiaðra-
kerfi. Millistíf dýna sem nentar
vel léttu fólki, börnum og
unglingum. Yfirdýna fylgir í
verði. 2 ára ábyrgð.
80 x 200
90 x 200
105 x 200
120x200
140x200
Kr.
12.360,-
12.360,-
15.900,-
17.400,-
19.750,-
IDE BOX COMFORT:
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Stíf dýna og góð fyrir þá
80 x 200
90 x 200
105x200
120x200
140 x 200
160x200
28.870,-
28.870,-
36.140,-
42.120,-
48.510,-
55.280,-
80 x 200
90 x 200
105 x 200
120x200
140 x 200
Kr.
49.300,-
49.300,-
57.420,-
65.980,-
78.160,-
IDE BOX PRESIDENT:
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Er eingöngu gerð úr
náttúrulegum efnum og hentar
því vel fóíki með ofnæmi. Stíf
dýna. Góð fyrir þá sem eru
þyngri. Latex yfirdýna fylgir í
verði. 15 ára ábyrgð.
80 x 200
90 x 200
105 x 200
120x200
140 x 200
Kr.
63.980,-
63.980,-
74.120,-
81.810,-
92.340,-
IDE BOX EXCELLENT:
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Er eingöngu gerð úr
náttúrulegum efnum. Millistíf
dýna. Handfléttaðar fjaðrir,
hentar vel þungu fólki. Latex
'lqir i ve
yfirdýna fylgir
ábyrgð.
80 x 200
90 x 200
105x200
120x200
140 x 200
verði. 15ára
Kr.
74.250,-
74.250,-
87.780,-
95.630,-
108.140,-
Þúsundir íslendinga hafa treyst
okkur fyrir daglegri vellíðan sinni.
IDE BOX sænsku fjaðradýnurnar
leysa málin hvort sem er fyrir
einstaklinga eða hjón. IDE BOX
eru einstakar gæðadýnur á hag-
stæðu verði.
IPE BOX PRIMA:
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Millistíf dýna sem hentar
flestum. Yfirdýna fylgir í verði.
15 ára ábyrgð.
IDE BOX MAXI:
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Millistíf dýna sem lagar
sig fullkomlega eftir líkamanum.
Pocketfjaðrir. Góð fyrir bakveika.
Yfirdýna fylgir í verði. 15 ára
ábyrgð.
80 x 200
90 x 200
105 x 200
120x200
140 x 200
Kr. 19.200,-
“ 19.200,-
“ 27.180,-
" 29.960,-
“ 34.880,-
IDE BOX RELAX:
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Miilistíf dýna sem lagar
sig vel eftir líkamanum. Hentar
flestum. Yfirdýna fylgir í verði.
15 ára ábyrgð.
80 x 200
90 x 200
105 x 200
120 x 200
140 x 200
160x200
Kr.
37.790,-
37.790,-
44.980,-
51.880,-
56.930,-
64.680,-
IDE BOX LUXUS:
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Millistíf dýna, handflétt-
aðar fjaðrir. Góð fyrir þá sem
eru í þyngri kantinum en vilja
EKKI sofa á stífri dýnu. Latex
yfirdýna fylgir í verði. 15 ára
ábyrgð.
80 x 200
90 x 200
105 x 200
120x200
140 x 200
Kr.
58.940,-
58.940, -
75.940, -
78.810,-
89.980,-
IDE BOX ROYAL:
Boxdýna með tvöföldu fjaðra-
kerfi. Er eingöngu gerð úr nátt-
úrulegum efnum. Millistíf dýna,
lagar sig fullkomlega eftir líkam-
anum. Pocketfjaðrir, Latex yfirdýna
fylgir í verði. 15 ára ábyrgð.
80 x 200
90 x 200
105x200
120x200
140 x 200
Kr.
73.890,-
73.890,-
84.150,-
94.880,-
105.430,-
Síðan er að velja lappir eða
meiða (boga) undir dýnuna,
allt eins og hver vill hafa það.
Mismunandi verð eftir vali.
Athugið að hión geta valið
sitthvorn stífleikann, dýnur-
nar eru einfaldlega festar
saman svo ekkert bil verður.
Áralöng reynsla okkar og sérþekking starfsfólks mun
auðvelda þér valið. Aðaímarkmið okkar er að þú sofir
vel og eigir góða daga í líkamlegri vellíðan.
ÞEGAR ÞÚ VILTSOFA VEL -SKALTU KOMA TIL OKKAR
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bíldshöföi 20 -112 Rvik - S:587 1199