Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Side 31
MÁNUDAGUR 18. MARS 1996 43 ( < < ( ( < Sviðsljós Woody Woody Allen komst heldur betur í hann krappan í Flórens á ítal- íu um daginn þegar æstir að- dáendur hans og ljósmyndar- ar gerðu aðsúg að honum á Pontevecchio, eða gömlu brúnni, þar í borg. Nærstaddir vegfar- endur björguðu Woody þó úr klípunni. Hann var í Flórens með djasshljómsveit sinni. Tom Selleck Loðinbring- unni og yfir- skeggapanum Tom Selleck var mikill sómi sýndur á kvikmyndahá- tiðinni í Santa Barbara í Kalifomíu í fyrri viku þegar þar var sérstök dagskrá með myndum hans. Meðal ann- ars var forsýning á nýrri mynd fyrir kapaistöðina Showtime, auk þess sem Tom sat fyrir svör- um. Peter Strauss AUt bendir til þess að pinu- syrpukóngur- inn Peter Strauss sé nú aftur á leið í hinn mjúka faðm sjón- varpsins. Hann hefúr verið feng- inn til að leika aðalhlutverkið í prufuþætti nýrrar þáttaraðar fyrir CBS. Molonev heitir syrpan og þar leikur Peter geðlækni sem líka er lögga og sérhæfir sig í að fást við erfiðustu verkefnin. Peter Strauss hefur ekki sést i sjónvarpi á hesta sýningartíma síðan veturinn 1976 tO 1977 þeg- ar framhaldið af Kæfu og smjör- líki var sýnt. Andlát Erdmuthe Ursula Glage Einars- son, Víkurbakka 30, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum að kvöldi hins 13. mars. Guðmundur Finnbogason pípu- lagningameistari, Sæviðarsundi 15, Reykjavík, lést á Hrafnistu 15. mars sl. Sören Bang, Laugavegi 144, Reykja- vík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur (Landakoti) aðfaranótt 12. mars. Oddný Þorsteinsdóttir frá Hof- strönd andaðist í Sjúkrahúsi Suður- nesja 15. mars. Guðríður Gísladóttir, Sléttuvegi 15, Reykjavík, lést í Landspítalanum 4. mars sl. Egill Sigurgeirsson hæstaréttar- lögmaður lést á heimili sínu fimmtudaginn 14. mars. Jarðarfarir Lára Guðmundsdóttir, Dalbraut 27, áður Hringbraut 87, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvog- skapellu í dag, mánudaginn 18. mars, kl. 15. Ólína S. Benediktsdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, mánudaginn 18. mars, og hefst at- höfnin kl. 13.30. Erfidrykkjur Höfum sali til leígu og sjáum um erfidrykkjur. HÓTEL LpXND 5687111 Lalli og Lína ^msWM’HoÉs^NTERPmSESjIS'^ItrtblISdbJTISjFMtulMsJnSírr © KFS/Distr. BULLS Þú ert sá eini sem biðst alltaf afsökunar, því þú ert sá eini sem þarft þess. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmaimaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Apótek Vikuna 15. til 21. mars, að báðum dög- um meðtöldum, veröa Apótek Austur- bæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, sími 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Aust- urbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga ld. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til ld. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Færeyskur togari strandar Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, 'þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Reynslan er greiða sem maður fær þegar maður er orðinn sköllóttur. írskt máltæki Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarijörður, simi 652936. Vestmanna- eyjar, simi 481 1321. Adamson Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert mjög vel upplagður og drífandi fyrri hluta dags, það gæti ruglað einhvern. Þér tekst með lagni aö snúa málum þér í hag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver leiðindi verða vegna þess að einhverju verður ljóstr- að upp sem átti að halda leyndu. Viðleitni þín til að ganga í augun á einhverjum hefur mikil áhrif. Happatölur eru 8, 15 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Niðurstaöa i ákveðnu máli verður til þess að þú þarft að takast ferö á hendur. Vertu hreinskilinn og stattu á þínu ef þú ert viss um að þú hafir rétt fyrir þér. Nautiö (20. apríl-20. mal): Fundur, þar sem peningamál verða rædd, skilar verulegum árangri. Fréttir sem berast þér leiða til óvæntrar og jákvæðr- ar þróunar. Tvlburarnir (21. maí-21. júni): Nú snýst allt um ferðalag sem er yfirvofandi. Þar munt þú kynnast mörgu nýju fólki. Vinátta breytist í eitthvað meira. Krabbinn (22. júní-22. júll); Eitthvað sem þú hefur lagt mikið á þig fyrir er ekki líklegt til aö skila þeim árangri sem þú væntir. Best væri að byrja al- veg upp á nýtt. Ijónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft að taka sársaukafulla ákvörðun varðandi einhvern. Þú ert farinn að taka á þig heldur mikla ábyrgð. Hlýddu sam- visku þinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú uppgötvar að einhver sem þú hefur talið vinn þinn er falskur. Ekki gera þig sekan um söguburð. Forðastu alla upp- gerð. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðstæður i vinnunni krefjast varkárni. Ef þú ætlar að fjár- festa eða sinna viðskiptum skaltu leita ráðlegginga. Happatöl- ur eru 3, 17 og 32. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Viðskiptavinir eða aðrir sem tengjast viðskiptum þínum eru trúlega að leyna þig einhverju. Vertu rólegur, á morgun verð- ur ástandið allt annað. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Mikið óskipulag er á hlutunum í dag og ekki liklegt að mik- ilvæg niðurstaða fáist. Rétt er aö sýna varkárni í peningamál- um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhveijar breytingar verða á áætlunum þínum. Þú gengst inn á sjónarmið einhvers og þú verður að viðurkenna að út- koman er góð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.