Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 70. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 22. MARS 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK ■ Hinu árlega togararalli er nú að Ijúka en þar kemur fram, samkvæmt heimildum DV, að aflinn er frá 30 og upp í 100 prósentum meiri en hann var á síðasta ári. Landburður hefur verið af þorski í helstu verstöðvum sunnan- og vestanlands og orðrómur er um að miklu sé hent af þorski. Guðjón A. Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands, segir nauðsynlegt út frá öllum forsendum að auka kvótann um 50 þúsund tonn. Hér er Vigfús Ármannsson skipstjóri og eigandi netabátsins Faxabergs HF í Grindavíkurhöfn en hann hefur mokveitt að undanförnu. DV-mynd Ægir Már Langholtskirkjudeilan: Flóki vill skýr- an úrskurð - sjá bls. 5 30 kvikmynda- gerðarmenn hafa flúið land - sjá bls. 10 Flateyri: Veðurblíðan bjargar miklu - sjá bls. 11 Óvænt brúö- kaup I Bláa lóninu - sjá bls. 2 Neytendur: Hvað kostar fermingar- kaffið? - sjá bls. 6 Alþingi: Var ráðherra plataður? - sjá bls. 4 Labradortík Mitterrands kjaftar frá - sjá bls. 8 Byssueigendum í Bretlandi veitt sakaruppgjöf - sjá bls. 9 Aðdáandi Kermits tekur gísl - sjá bls. 9 Hestamenn arðbærustu ferðamennirnir - sjá bls. 3 Taívanforseti kokhraustur gagnvart Kínverjum - sjá bls. 8 Keppt og sýnt á listskautum - sjá bls. 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.