Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Síða 11
FÖSTUDAGUR 22. MARS 1996
11
Fréttir
Suðurnesja-
byljir og mikill snjór. Það hefur
hjálpað griðarlega mikið nú,“ sagði
Páll. -GS
MEGA DRIVE
LEIKJATÖLVA
M/STÝRIPINNA
m
TILBOÐ
JAPISS
BRAUTARHOLTI 06 KRINGLUNNI
menn að
‘ stofna ferða-
skrifstofu
DV, Suðurnesjum:
Akranes eini
eigandi Anda-
kílsárvirkjunar
DV, Akranesi:
Bæjarráð Akraness samþykkti
nýlega að.veita Andakílsárvirkjun
sjáifskuldarábyrgð fyrir allt að 160
milljón króna láni til 15 ára með
5,87% vöxtum samkvæmt tilboði
Handsals þar um.
Andvirði lánsins mun renna til
greiðslu á eignarhluta annarra eig-
enda virkjunarinnar en Akranes-
kaupstaðar þannig að Akraneskaup-
staður verður eini eigandi virkjun-
arinnar. Er hann með þessu að
kaupa hluti hreppa í Mýra- og Borg-
arfjarðarsýslu sem eru 30% í virkj-
uninni.
Þá hefur bæjarstjórn Akraness
samþykkt samning sem Skipa-
smíðastöð Þ&E gerði við hafnarsjóð
um leigu á skipalyftu í eigu sjóðs-
ins. Leigan í ár verður 1,2 millj.
króna auk þess sem hafnarsjóður
leggur fram fimm milljónir króna í
nauðsynlegt viðhald lyftunnar.
-DÓ
DV, Flateyri:
„Það var náttúrlega dapurlegt að
koma hingað aftur í kjölfar þessara
hörmunga. Ég var búinn að ákveða
að koma hingað fyrir þann atburð
og hann breytti engu um það. En
það er gaman að geta orðið að liði
eftir því sem hægt er og ég er mjög
ánægður með að hafa komið aftur,“
sagði Páll N. Þorsteinsson, héraðs-
| læknir á Flateyri, í samtali við DV.
Páll, sem um árabil var héraðs-
læknir á Flateyri þar til hann flutti
á brott fyrir liðlega sjö árum, kom
t aftur til þjónustu á Flateyri í kjölfar
snjóflóðsins mikla í október sl. Það
var mikill léttir fyrir Flateyringa að
; ■ fá á þessum erfiðu tímum lækni
sem þekkti vel til á staðnum. En það
fer ekki hjá því að mikið reyni á
héraðslækninn eftir svona hörm-
ungar.
„Ástandið á staðnum er í raun-
inni furðu gott miðað við það sem
búast má við eftir svona atburð. Ég
verð að segja að fólk hefur staðið sig
mjög vel og miðað við aðra staði
sem maður hefur haft spurnir af
undir svipuðum kringustæðum sýn-
ist mér ástandið vera nokkuð gott.
Fólk var útkeyrt þegar ég kom. Það
var verið að byggja upp staðinn að
vissu leyti; verið að koma hlutunum
í rétt horf og fólk ansi þreytt af
vinnuálagi.
Það bjargar miklu hvað við höf-
um verið heppin með veðrið. Það
hefur ekki verið neinn vetur eins og
við eigum að venjast - það er blind-
Páll N. Þorsteinsson heilsugæslulæknir á stofu sinni á Flateyri.
DV-mynd GS
„Við munum fyrst og fremst
hugsa um hagsmuni þessa svæðis
og ferðaskrifstofan mun eink- um
skipuleggja ferðir fyrir túrista um
Suðurnesin. Þá mun hún eins og
aðrar ferðaskrifstofur selja ferðir í
allar áttir,“ sagði Steindór Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri Sérleyfisbif-
reiða Keflavíkur, í samtali við DV.
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar sam-
þykkti á fundi 19. mars að veita
SBK umboð til að stofna ferðaskrif-
stofu í hlutafélagsformi og verður
lögð áhersla á að stofna fyrirtækið
sem fyrst. Þetta verður ferðaskrif-
stofa með full réttindi og eigendur
aðilar á Suðurnesjum. Markaðs- og
atvinnumálaskrifstofa Reykjanes-
bæjar mun undirbúa stofnun skrif-
stofunnar.
„Þetta er nauðsynlegt fyrir svæð-
ið og það gerist ekkert að gagni fyrr
en söluskrifstofa verður staðsett hér
PeAtium 75 iiíihz firoiðrui
8 rnn minni - 850 iiib disnur
Fiíl stereo útuarp - 5 x geisiaspilarí
3 d surround mioffHori -15 lll hátalarar
HP. 138.988«—»
reniiumiooiznpgiBPui
8lílB minni -1GB disKup
Fráhær..
L
.LLlll L.
á prénlurum!
3 0 surround DljáffKorl -15 lll hátaiarar
meoapaK 3 (12 Qeisiaflishar)
Kr. 149.900
TÖLVUKJÖR
FAXAFENI5
SÍMI533 2323
FAX 533 2329
tolvukjor@jtn.is
á réttu verði fvrir higl
Steindór Sigurðsson framkvæmda-
stjóri. DV-mynd ÆNIK
í eigu heimamanna. Aðrir hugsa
ekki um okkur en við munum verða
í ágætum tengslum við höfuðborg-
ina eins og landið allt,“ sagði Stein-
dór. -ÆMK
Flateyri:
I Bjargað miklu hve veðrið
hefur verið gott í vetur
- segir Páll Kr. Þorsteinsson héraðslæknir
Giænú löiuovepsioo
í Faxafeni 5