Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Page 29
FÖSTUDAGUR 22. MARS 1996 DV Eitt verkanna á sýningunni í Ný- iistasafninu. Hvað sér apinn? í Nýlistasafninu er nú sýning á verkum eftir Nönu Petzet og Ólaf S. Gíslason. Yfirskrift sýn- ingarinnar Hvað sér apinn? er spumingin um sköpunarhæfhi Sýningar einstaklingsins í upplýsinga- samfélagi nútímans. Nana Petzeki er fædd í Múunchen 1962 og Ólafur S. Gíslason í Reykjavik sama ár. Þau eru bú- sett í Hamborg í Þýskalandi og eiga að baki langan sýningarfer- il. Þetta er fyrsta sameiginlega sýning þeirra. Ólafur sýnir verkefni þar sem hann hefur sett upp aðstöðu fyr- ir almenning á mismunandi stöðum tO að tjá sig í formi skrifa, teikninga og málverka. Nana sýnir verk sem gerð eru á tímabilinu 1972-1996. Síðan 1988 hefur viðfangsefni hennar verið eðlisfræði, náttúruvísindi og í síðustu verkum umhverflsmál. Gestur í setustofu Nýlista- safnsins er finnski myndlistar- maðurinn Pekka Tapio Pyykönen. Sýning hans ber heit- ið Útsýnisturnar. Báðum sýn- ingunum lýkur 31. mars. Mælsku- og rökræðu- keppni fram- haldsskólanna Úrslit mælsku- og rökræðu- keppni framhaldsskólanna verð- ur haldin í kvöld kl. 19.30 í sal 1 í Háskólabíói. Það eru Fjöl- brautaskólinn í Breiðholti og Verslunaskólinn sem keppa og er umræðuefnið Græðgi. Hana nú Vikuleg laugardagsganga verður í fyrramálið kl. 10.00 frá Gjábakka, Fannborg 8. Samkomur Félag eldri borgara í Reykjavík Félagsvist i Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10.00 í fyrramálið. Venjuleg ganga og kaffi á eftir. Samskipti manna á meðal - og við Guð Biblíuskólinn við Holtaveg gengst fyrir námskeiði um sam- skipti á morgun kl. 10.00-16.30. Fyrirlesari er Gunnar Elstad, norskur guðfræðingur. Félagsvist Félag eldri borgara í Kópa- vogi verður með félagsvist að Gjábakka, Fannborg 8, í kvöld kl. 20.30. íslenska óperan: íslenski dansflokkurinn sýnir í kvöld í síðasta sinn Þrenningu í íslensku óperunni. Sýningin skipt- ist í þrjá hluta: Tilbrigði er eftir David Greenall og William Boyce semur tónlist; Af mönnum er eftir Hlíf Svavarsdóttur en tónlistina samdi Þorkell Sigurbjömsson og Hjartsláttur er eftir Láru Stefáns- dóttur en höfundur tónlistar við það verk er hljómsveitin Dead Can Skemmtanir Dance. Segja má að verk Davids skipt- ist í níu hluta en það er samið við valda kafla úr átta sinfóníum eftir Boyce. Hver hluti felur í sér örlitla breytingu, ekki óáþekka þeirri sem verður á dagsbirtunni frá sól- arupprás til sólseturs. Af mönnum hlaut fyrstu verð- laun í samkeppni dansskálda á Norðurlöndum 1988. Það var Þrenning Þrennig er þrjú dansverk. Hér sjást tveir dansaranna í einu verkinu. samið fyrir Islenska dansflokkinn og flutt í Þjóðleikhúsinu 1989 og á menningarhátíð í Þýskalandi síð- astliðið sumar. Bresk hljómsveit á tónlistina við verk Láru og um það segir hún m.a. þetta: „Tónlistin við verkið spannar flest af því sem skemmti- legt er að dans nái aö koma til skila, þ.e. fegurð, spennu og kraft. Þessi tiltekna tónlist gefur einnig ákveðið frelsi og svigrúm til að leika sér að ólíkum takti í sömu andránni." Skafrenningur á Holtavörðuheiði Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir en víða er hálka á fjallvegum og snjór er á vegum sem liggja hátt. Nokkuð var um skafrenning á vegum í morgun og má þar nefna Holtavörðu- Færð á vegum heiðina. Fyrir vestan var skafrenning- ur á Steingrímsflarðarheiði. Eyrarflall er ófært vegna snjóa og einnig Dynj- andisheiði. Á leiðinni Kollaflörð- ur-Flókalundur er þungfært og há- marksþungi 2 tonn á hluta leiðarinnar og verið er að vinna við að lagfæra' Flateyrarveg. Á Suðurlandi er snjór á leiðunum Suðurlandsvegur-Galtalæk- ur og Galtalækur-Sultartangi og verið er að vinna við Skálholtvegt. m Hálka og snjór a Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörStOÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Ástand vega :: -MB .?— T —. .Tis 'W i Mv. Systir Hörpu Katrínar Litla telpan á myndinni, sem ans 8. mars kl. 15.31. Hún var við hlotið hefur nafnið Valrós Gígja, fæðingu 2550 grömm að þyngd og fæddist á fæðingardeild Landspítal- 48 sentímetra löng. Foreldrar henn- ar eru Jón Ari Ingólfsson og Soffía ; Valdimarsdóttir. Valrós Gígja á Barn dagsins eina systur sem heitir Harpa Katrín og er hún sex ára. dag .1.37 Gaby Hoffmann, Christina Ricci, Thora Birch og Ashleigh Aston Moore leika vinkonurnar á yngri árum. Vinkonumar Vinkonurnar (Now and then), sem Laugarásbíó sýnir, flallar um samband flögurra æskuvin- kvenna sem hittast þegar þær eru orðnar fullorðnar og rifla upp unglingsárin. Þá var líf þeirra áhyggjulaust og þær full- ar af lífsgleði þar til vandamálin fóru að gera vart við sig í kjölfar áhugans á hinu kyninu. Óafvit- andi kveðja þær æskuárin og hefla leið sína inn i heim hinna fullorðnu. Með aðalhlutverkin í mynd- inni fara Demi Moore og Gaby Hoffman sem leika hina fróð- leiksþyrstu Samönthu, Melanie Griffith og Thora Birch sem Kvikmyndir leika hina nákvæmu Teeny, Rosie O’Donnell og Christina Ricci sem leika hina ærslafullu Robertu og Rita Wilson og Asleigh Aston Moore sem leika hina teprulegu Chrissy. Leik- stjóri er Lesli Linka Gladder en þess má geta að Demi Moore er framleiðandi myndarinnar. Nýjar myndir Háskólabíó: Dauðamaður nálg- ast Laugarásbíó: Nixon Saga-bíó: Fair Game Bíóhöllin: Babe Bíóborgin: Faðir brúðarinnar II Regnboginn: Fordæmd Stjörnubíó: Einkaspæjarinn Gengið Almennt gengi LÍ 22. mars 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,140 66,480 65,900 Pund 101,540 102,060 101,370 Kan. dollar 48,520 48,820 47,990 Dönsk kr. 11,5650 11,6260 11,7210 Norsk kr. 10,2740 10,3310 10,3910 Sænsk kr. 9,9420 9,9970 9,9070 Fi. mark 14,3260 14,4110 14,6760 Fra. franki 13,0130 13,0870 13,2110 Belg. franki 2,1722 2,1852 2,2035 Sviss. franki 55,1900 55,4900 55,6300 Holl. gyllini 39,8900 40,1300 40,4700 Þýskt mark 44,6700 44,9000 45,3000 it. lira 0,04216 0,04242 0,04275 Aust. sch. 6,3470 6,3860 6,4450 Port. escudo 0,4316 0,4342 0,4364 Spá. peseti 0,5309 0,5342 0,5384 Jap. yen 0,61820 0,62190 0,63330 írskt pund 104,310 104,960 104,520 SDR 96,35000 96,93000 97,18000 ECU 82,7200 83,2100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan 1 3 5 5- r. 7- i 1 q— nr n IX i f* vT is- pr l(e 1 55“ vs 1 J Xj |n Lárétt: 1 flokkur, 5 bjór, 7 afkvæmi, 9 títt, 11 matar, 12 stafur, 13 flörug, 15 tré, 17 átt, 18 guggna, 21 andi, 22 hvíldi. Lóðrétt: 1 glens, 2 háski, 3 hnoðar, 4 áflog, 5 hratt, 6 girnd, 8 segl, 10 kyrrð- ar, 14 kvenmannsnafn, 15 hús, 16 svei, 19 slá, 20 innan. Lausn á síðustu krosgátu. Lárétt: 1 hortug, 8 efla, 9 tóm, 10 stúka, 11 al, 13 píp, 15 arfa, 17 at, 18 usla, 20 kantinn, 21 ákaft, 22 na. Lóðrétt: 1 hespa, 2 oft, 3 rjúpuna, 4 takast, 5 utar, 6 góa, 7 ám, 12 launa, 14 ítök, 16 fann, 19 lit, 20 ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.