Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Síða 37
LAUGARDAGUR 11. MAI1996
0lk í fréttunh
Ford-stúlkan 1994 og 1995 eru á leið í fyrirsætustörf til Parísar:
Örlítið smeykar bví kröfurnar eru miklar
Þátttaka í Ford-keppninni hefur
gefiö mörgum ungum stúlkum tæki-
færi til að hasla sér völl í tísku-
heiminum og hafa margar þeirra
farið út um allan heim og starfað
sem fyrirsætur í lengri eða
skemmri tíma. Þetta gildir óneitan-
lega um stöllurnar Þórunni Þorleifs-
dóttur og Elísabetu Davíðsdóttur,
sem sigruðu í Ford-keppninni í
fyrra og hittifyrra. Elísabet hefur
þegar unnið sem fyrirsæta í eitt ár í
ýmsum löndum og saman fara þær
til Parísar í sumar þar sem Þórunn
ætlar að stíga sín fyrstu skref í
bransanum.
„Ég byrja á því að safna myndum
í möppu, það tekur svona tvær vik-
ur og svo fer ég beint að vinna en
Elísabet fer beint að vinna þegar við
komum út. Hún er náttúrulega búin
að vera þarna áður og er komin með
myndir í möppu,“ segir Þórunn.
Hún ákvað að fara ekki að starfa
strax sem fyrirsæta eftir sigurinn í
Ford-keppninni í fyrravor heldur
fara aftur í skólann. Að vísu fór hún
í fimm daga myndatökur til Parísar
en síðan ekkert meir fyrr en í aðal-
keppnina í Las Vegas í desember.
Nú ætlar hún sér hins vegar að
stíga skrefið.
Fjölbreyttari vinna
Byrjar í París
Þórunn segir að starfsmaður
Ford Models hafi ráðlagt sér að
byrja fyrirsætuferilinn í París frek-
ar en á Miami í Bandaríkjunum.
Kona á vegum fyrirtækisins stakk
upp á þvi að Þórunn og Elísabet
færu til Parísar saman.
Þær munu leigja litla
íbúð saman enda verða
þær báðar að vinna á
vegum Ford Models
París, að minnsta
kosti fyrsta mánuð
inn, en eftir það skilj
ast leiðir. Þórunnj
ætiar að vera í tvo
mánuði í París en El-
ísabet fer til Lund-
úna og ætlar að vinna
þar einhvern tíma.
„Ég hafði mjög
gaman af þessu og
mér gekk ágætlega
Auðvitað v?
þetta stundum
erfitt en maður
man bara eft-
ir þessu
skemmti-
lega. Verk-(
efnin voru
voðalega
misjöfn,
allt frá myni
sýningar," segir Elisabet um fyrir-
sætustörf sín í útlöndum.
Elísabet bar sigur úr býtum í
Ford- keppninni vorið 1994. Eftir
keppnina hélt hún áfram í skólan-
um en fór svo utan til aö vinna rétt
fyrir jólin. Hún var við fyrirsætu-
störf í um það bil eitt ár, fyrst í Par-
ís, svo í Mílanó í fimm mánuði, svo
aftur í París í einn og háifan mánuð
og loks i Lundúnum. Hún kom heim
um síðustu jól og settist þá aftur á
skólabekk. Hún stefnir að því að
Mér líkaði vel á öllum
þessum stöðum en
mér fannst skemmti-
legast að vinna í
London. Ég held
að fólkið þar sé
líkara okkur
og vinnan er
fjölbreyttari.
Markaðurinn
er náttúrulega
minni og það
er auðveldara
að fá vinnu
Þórunn Þor-
leifsdóttir og
Elísabet Dav-
•'ösdóttir eru á leið
Parísar í sum-
ar til að vinna á
vegum Ford
Models.
DV-mynd GS
þar en þaö var líka gaman að dvelj-
ast í París út af borginni sjálfri. Ég
hef verið þar tvisvar og er vissulega
svolítið smeyk að fara þangað aftur.
Það eru miklu meiri kröfur gerðar
þar en til dæmis í London,“ segir El-
ísabet.
Skrifstofa Ford Models sér um að
senda fyrirsæturnar í prufumynda-
tökur þegar þær hefja störf þannig
að þeim takist að safna sér góðum
myndum í möppu. Elísabet segir að
með myndirnar frá París standi þær
mjög sterkt, hvort heldur í Mílanó,
Paris eða London.
Undirbúningur að Ford-keppn-
inni og Fegurðarsamkeppni íslands
1996 er í fullum gangi. Ford-stúlkan
1996 verður valin á Hótel íslandi 24.
maí samhliða því sem Ungfrú Island
1996 verður valin. Það er 21 stúlka
sem keppir, níu af höfuðborgar-
svæðinu og tólf utan af landi, og
eiga einhverjar þeirra sjálfsagt eftir
að fá tækifæri til að starfa sem fyr-
irsætur í útlöndum. -GHS
upp
BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Kirkjusandur 1-5
(áður Laugarnesvegur 89)
Staðgreinireitur 1.340.5
í samræmi við 17. og 18. grein skipulagslaga er
auglýst kynning á breyttu deiliskipulagi á lóðinni
Kirkjusandur 1-5.
Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og bygg-
ingarfulltrúa að Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9.00 -
16.00 virka daga og stendur til 20. júní 1996.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega
til Borgarskipulags Reykjavíku eigi síðar en
fimmtudaginn 4. júlí 1996.
Blómatilboð
3 plöntur að eigin vali á aðeins kr. 2.790
Fíkus
80-100 cm
kr. 1.190
Dvergpálmi
70-80 cm
kr. 1.190
Drekatré
90-110 cm
kr. 1.190
Gullpálmi
70-90 cm
kr. 1.190
Afskorin blóm í niiklu úrvali
fyrir mæðradaginn
STOFUASKUR KR. 295
KROTON KR. 390
HYPOCYRTA KR. 390
SMAPLÖNTUR
5 plöntur
að eigin vali
á aðeins kr. 990
v/Fossvogskirkjugarð, sími 55 40 500
Opið alla daga 10-22
Einar Sigurðsson er 26 ára fiskur sem á bara ketti. Hann er á
ferð og flugi þessa dagana og á ótrúlega annasamt sumar
í vcendum. Það snertir málningu, spasl, blóm og múrbrot,
svo eitthvað sé nefnt.
a\\t milff hlmjfa