Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 9
Hönnun: Gunnar Steinþórsaon I FÍT / BO-05.96-001-Pione< MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996 9 pv Útlönd Kongressflokk- urinn styöur vinstristjórn Kongressflokkurinn, sem tap- aði illa í þingkosningunum á Indlandi í síðustu viku, endur- kaus P.V. Narasimha Rao sem leiötoga flokksins í gær. Flokk- urinn fylkti sér einnig að baki þeirri ákvörðun hans að styðja ríkisstjórnarmyndun vinstri- flokkanna. Með þessum stuðn- ingi sínum útilokar Kongress- flokkurinn Jataflokk Hindúa frá myndun ríkisstjórnar en leiðtog- ar hans höfðu krafist þess að fá umboð til stjórnarmyndunar sem stærsti stjómmálaflokkur- inn. Vinstriflokkarnir hafa út- nefnt marxistann Jyoti Baus sem forsætisráðherraefni sitt en hann fékk frest þar til í dag til að mynda ríkisstjóm. Segir Díönu beita fjárkúgun Karl Bertaprins sakar Díönu prinsessu um að beita fjárkúg- unaraðferðum i skilnaðarmáli þeirra en hún hótaði að slíta samningaviðræðum vegna skilnaðarins færi árangur ekki að koma í ljós. Breskt dagblað hafði eftir vini Karls að skilnað- ur þeirra nálgaðist það aö verða „blóðugasti" skilnaður Bret- lands og það mætti alfarið skrifa á reikning Díönu. Blöðin segja að skilnaðurinn hafi þróast út í áróðursstríð þar sem hvort um sig reyni að verða sér úti um samúð almennings. Reuter DANMORK KAUPMANNAHÖFN Takmarkaóur sætafjöldi 9.900 HVORA LEIÐ MEÐ FLUGVALLASKATTI Sala: Wihlborg Rejser, Danmörk simi: 00-45-3888-4214 Fax: 00-45-3888-4215 OCALA dýptarmælir fyrir skurðgröfur HELSTU KOSTIR: • Sparar mannskap, tíma og dýrt efni. • Tryggir rétta dýpt og hámarks afköst - engin tvíverknaður. • Einfaldur í uppsetningu og notkun. V Skútuvogi 12A, s. 581 2530 og innu ormi I dag eru liðin 220 ár frá því stofnuð var póstþjónusta á (slandi með tilskipun frá Kristjáni 7. Danakonungi. Prátt fyrir að veröldin sé öll önnur og breytt frá þeim tíma eru markmiðin alltaf þau sömu, að koma póstsendingum fljótt til skila með öruggum og skilvirkum hætti. Stöðugt er unnið að því að efla og bæta íslenska póstþjónustú með ýmsum t hætti. Næturflutningar með póst milli landshluta tryggja nær öllum landsmönnum póstinn næsta virkan dag eftir að hann er póstlagður. Þá hefur hraðflutningsdeild Póstsins, EMS og TNT, aukið mjög við fjölbreytta þjónustu Póstsins. Póstgíró var stofnað fyrir 25 árum og er í dag einn þægilegasti valkosturinn I hvers kyns peningamiðlun. </> —i Fyrirtækjaþjónustan er með þeim hætti að sérstakur þjónustufulltrúi, póstsölumaður, er stöðugt I ferðum fyrir viðskiptavini sína og sér um allar póstsendingar. Póstgíró hefur nýlega tengst alþjóðlegu neti með því að gerast aðili að Eurogiro sem býður hraðvirka, örugga og ódýra fjármagnsflutninga milli landa. Nú á 220 ára afmælinu kynnir Pósturinn Fyrirtækjaþjónustu - nýjung fyrir fyrirtæki og stofnanir þar sem þeim er boðin heildarþjónusta í póstmálum. Fyrirtækjaþjónustan er nú þegarí boði á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Akureyri, Sauðárkróki og fleiri þéttbýlissvæði bætist I hópinn. s.s. bréfasendingar, bögglasendingar og tollskyldar sendingar. Það hefur sýnt sig að afkastageta stóreykst hjá starfsfólki þeirra fyrirtækja sem hafa notfært sér öflugt starf Fyrirtækjaþjónustunnar. Sparnaður eykst og fyrirtækin verða enn hæfari til að veita viðskiptavinum sínum bestu, mögulegu þjónustu. Pósturinn býður viðskiptavinum sínum kaffi og kökur á öllum pósthúsum landsins í dag í tilefni 220 ára afmælisins. PÓSTUR OG SÍMI 177(> - 1996 Þessi hljómtækjasamstæða fékk evrópsku _Audio“ verðtaunin '95 -'96 SUPER MINI SYSTEM - Hljómtækjasamstæða • Satellite hátalarara og superwoffer • 35W x 2 (RMS) Bassi 55W • CD spilari- slot in • „One Touch Play" • Aðskilið, bassi og disc.» FM/AM með RDS og 36 minnum ^\^\^\ Verð kr. t*3m£^A3g“stgr. The Art of Entertainment ... • i DEH 425 Bíltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp/geislaspilari • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM »18 stöðva minni • RCA útgangur vð PIOIXIGER- Verd kr. 34.90CW The Art ot Entertalnment KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi • 4x30w magnari • Útvarp/hljóðsnældutaeki • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 24 stöðva minni Cð PIONEER if A QAA The Art of Entortalnmont Verðkr. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.