Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 24
36 MANUDAGUR 13. MAI 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaóra- klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Vélahlutir, sími 554 6005. Varahlutir, vélar, glrkassar, nýjar og notaðar fjaðrir, plastbretti og fleira. Útvegum vörubila. Vél og intercooler, Volvo F 10 ‘89, til sölu. Upplýsingar í síma 853 7907 eða 554 0203. Vinnuvélar Höfum til sölu ódvrar Case traktors- gröfur undir 1 milljón og vel útbúnar JCB traktorsgröfur ‘90, ‘91 og ‘92, JCB 4cx-4x4x4 ‘92 og JCB 801,4 mini ‘94. JCB 807B ‘82, og Atlas 1704 ‘82, báðar á lágu verði. Einnig hjólaskófla, Fiat Allis 645B ‘82, opnanleg skófla, nýupp- tekin vél, skipting og ný dekk. Globus Vélaver hf., Lágmúla 7, s. 588 2600. • Alternatorar og startarar í JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Brpyt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Til sölu Komatsu PC 240 LC ‘93, 4000 vinnustundir, Case 580 G ‘85, Atlas 1702 D ‘82 og Volvo vörubíll N10 ‘82, ekinn 270 þús. Sími 438 6701 e.kl. 19. IL Lyftarar Lyftu þér upp og fáöu þér snúning. Eigum til á lager nýja og notaða Toyota rafmagns- og dísillyftara. Kaup snúninga og hliðarfærslur. Einnig NH handlyftitæki á góðu verði. Kraftvélar hf., s. 563 4500. Steinbock lyftari til sölu. Bg. 1000 kg, Ih. 3,2 m, árg. ‘79. Notkun aðeins 1.830 tímar, eingöngu í þurru umhverfi. Einnig nýlegir palletturekkar frá 'Ofnasmiðjunni. Upplýsingar í vs. 568 7171 eða hs. 554 3427. Rafmagns-, dísil- og LPG lyftarar, nýir og notaðir. Daewoo lyftarar á hagst. verði, stuttur afgreiðslutími. Verkver ehf., Smiðjuvegi 4b, sími 567 6620, fax 567 6627. fgf Húsnæðiíboði Til lelgu rúmgóö 3ja herbergja íbúö, ca 90 m , í Hamraborg í Kópavogi. Bíl- skýli. 3 mánaða fýrirframgreiðsla. Svör um fjöldskyldustærð og meðmæli sendist DV fyrir 18. maí, merkt „Traustur leigjandi 5652”. 2 herbergja íbúö til leigu á svæöi 111 á 4. hæð. Laus strax. 3 mánaða fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 586 2348. 2ia herbergja íbúö á góöum staö í Bústaðahverfi (108) til leigu, sérinn- gangur, laus strax, langtímaleiga. Upplýsingar í sfma 553 7768 e.kl. 17. Einstaklingsíbúö I Hraunbæ, afnot af þvottah., stutt í alla þjón., leiga 25.000 á mán. m/hússjóði og hita. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61070. Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi? Nýttu þér það forskot sem það gefur Íiér. Fjöldi íbúða á skrá. íbúðaleigan, ögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700. Glæsileg stúdíóibúö á Arnarnesi fyrir reglusaman einstakling, ísskápur fylgir. Aðg. að þvottavél og þurrkara. Leiga 33 þ. m/rafm. og hita. S. 564 3569. ^Góö tveggja herbergja íbúö í vestur- l bænum tilleigu. Hanð samband í síma 552 0860 kl. 20-22 mánudags-, þriðju- dags- og miðvikudagskvöld. Hafnarfjöröur. Herbergi til leigu með aðgangi.að baði og þvottavél. A sama stað til leigu geymsluhúsnæði. Úppl. f síma 555 2481 eftir M. 13. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði og fyrir þá sem eru að' leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Furugrund, Kópavogi. Herbergi með eldhuskrók og sérsnyrtingu tu leigu. Uppi. í símum 564 2563 og 554 3493. Herbergi til leigu meö aögangi aö eld- húsi og snyrtingu. Reglusemi. Upplýs- —ángar í síma 554 4825._____________________ Löggiltir húsaleigusamningar smáauglýsingadeild DV, Þvei síminn er 550 5000. fást á erholti 11, 3 herb. íbúö á góðum staö í Hafnarfiröi til leigu. Úppl. í síma 555 1130. ® Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. ' íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, 'þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2, hæð. Fimm manna fjölskylda óskar eftir 4ra herbergja íbúo fyrir 1. júní á Reykja- víkursvæðinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 426 8759. Hjálp! Ég er 4 mánaða. Mig, mömmu og pabba bráðvantar íbúð á Rvíkur- svæðinu. Ef þú getur hjálpað okkur vinsamlegast hringdu í sfma 421 6280. Raöhús, einbýli, íbúö. Óskum eftir að taka á leigu þögurra til fimm herbergja húsnæði 1 Rvík, helst með bílskúr. Upplýsingar í síma 587 1304. Reglusamt og rólegt par meö eitt barn óskar eftir 3 herb. íbúð sem fyrst. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 565 1617. Reglusöm stúlka, starfar sem ritari, óskar eftir einstaklingsíbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Greiðslugeta 25.000. Uppl. f síma 421 5883 og 421 3855. Relgusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá og með 1. júní. Upp- lýsingar í síma 587 3753 eftir kl. 18 í dag og á morgun. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö frá 1. júní. Reyklaus og reglusöm. Svör sendist DV, merkt „E-5649 eða svarþj. DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 60519, 2 herb. íbúö óskast miösvæðis í Reykjavík. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 1938 eða 551 6710. Par meö bam óskar eftir íbúð á svæði 112 eða 105. Greiðslugeta 30-32 þús., gefið upp. Uppl. í síma 567 5749. Ungt par meö 1 barn óskar eftir rúm- góðri íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 553 7888 eða 893 9922. Góö 3-4 herb. íbúö óskast strax í nokkra mánuði. Uppl. í síma 581 4575. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö á leigu. Uppl. í síma 897 6183. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru- lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503 eða 896 2399. Geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. Atvinnuhúsnæði Höfum til leigu frá og meö sept ‘96 húsnæði það sem sjúkraþjálfarinn hefur rekið starfsemi sína í undanfar- in ár að Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Hér er í boði húsnæði sem býður upp á mikla möguleika, bjart og rúmgott og gæti hentað vel fyrir líkamsræktar- stöð og þ.h. Stærð ca 300 m2. Áhuga- samir vinsamlega leggi inn nafn og síma í pósthólf 496, 222 Hafnarfjörður. Skrifstofa, 425 fm. Til leigu er innréttuð skrifstofuhæð (efri) með sérinngangi í Ármúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrif- stofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherb., 2 geymslur, eldhús, tvö salerni og sérstigahús. Tölvulagnir eru í húsnæðinu. Uppl. í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæöi til leiqu. Höfum til leigu í Viðskiptahúsinu, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, hin- ar ýmsu stærðir af skrifstofuplássi með eða án húsgagna. Sími 565 0644, Mjög aölaðandi og hentugt 40 m2 skrifstofuhúsnæoi til leigu á 2. hæð v/Suðurlandsbraut. Uppl. í síma 568 8787 eða 567 5623. Til sölu góður sprautuklefi í 100 m2 leiguhúsnæði á góoum stað. Verð aðeins 600 þús. Uppl. í síma 587 3255, 567 0927 eða 896 9497. Til leigu 2-3 skrifstofuherbergi, miðsvæðis í Rvík, góð bílastæði. Uppl. í síma 511 2300 og 892 9249. Atvinna í boði Au pair. Amerísk fjölskyida í New Jersey óskar eftir bamgóðum ein- staklingi á aldrinum 19 til 25 ára, sem reykir ekki, til að gæta tveggja bama á daginn. Þarf að geta byijað í lok ágúst ‘96. S. 001-201-568-4741 á kvöld- in, Gíslína Dögg. Greiddu þitt atkvæöi í dag. Framtíð þín veltur á því. Ef þú hefur metnað og getur unnið skipulega og sjálfstætt, ert snyrtileg/ur, ert með hreint sakavottorð og átt auðvelt með að umgangast fólk, hringdu þá núna og pantaðu viðtal í síma 555 0350, Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Treflaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyiir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Aðstoöarmaður í bakarí óskast í fram- tíðarstarf. Vinnutími 6-14 og þriðju hverja viku 4-14. Upplýsingar í síma 567 2033 milli 12.30 og 14. Brynjar. Hársnyrtir. Við á Hárstofunni erum að leita að sveini eða meistara. Vinsam- legast hafið samband í síma 555 1003 í dag og á morgun, eftir kl. 18. Nýtt veitingahús úti á landi óskar eftir matreiðslumanni með mikla reynslu. Mikil vinna. Meðmæli áskilin. Upplýsingar f síma 565 5196. Ráðskona/maöur óskast meö vinnu- flokki út á land. Þarf að hafa bílpróf. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60466. íslensk eöa erlend „aupair” óskast á heimili í Breiðholti ao gæta tveggja bama. Nánari upplýsingar í heima- síma 557 4244 eða vinnusíma 561 8788. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Svör sendist merkt, AÖ-5626”, fyrir 24. maí. DV, Vant starfsfólk óskast í pökkun og .................. 58 snyrtingu. Upplýsingar í síma 587 1488 og 554 4479. Símasölufólk óskast í gott verkefni. Há sölulaun. Upplýsingar í síma 588 0220. Atvinna óskast 27 ára kona óskar eftir vinnu í 1-4 mán. Góð tölvu- og enskukunnátta, mikil reynsla af skrifstofustörfum. Góð meðmæli. Uppl. í síma 562 6391. Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir starfi í sumar á höfuðborgarsvæðinu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í sfma 478 1327. Jámamaöur. Vanur jámamaður óskar eftir verkefnum. Sími 567 1989. Eg er 33 ára karlmaöur og bráövantar vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. fást í síma 564 2229. Þorvarður. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Fornám - frajnhaldsskólaprófáfangar: ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ, ISL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka- tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. Nám í cranio sacral-iöfnun. 1. hluti af þremur, 22.-28. júní. Kennari: Svampo H. Pfaflf, lögg. „heilprakti- kerin. Uppl. og skrán. í s. 564 1803. Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s, 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Jóhann Davíðsson, Toyota Corolla , s. 553 4619, bílas. 853 7819. Birgir Bjamason, M. Benz 200 E, s. 555 3010, bílas. 896 1030. Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96, s. 565 1187, bfias. 896 5087. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Tr----: n]ja- j—:— - *t:--------tt_:------ Kenni alían daginn a Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. 551-4762. Lúövík Eiðsson. 854-4444. Öku- og bifhjólakennsla og æfinga- tímar. Kenni á Huyndai Elantra ‘96. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160,852 1980, 892 1980. Bifhjólaskóli lýöveldisins auglvsir. ikulei Ný námskeið he§ast vikulega. Uppl. í símum 892 1451, 896 0100, 896 1296 og 892 1422. Visa/Euro. Skóli í lagi! Gylfi Guðjónsson. Subam Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega óll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. 553 7021/853 0037. Arni H. Guömundss. Kenni á Hyundai Sonata alla daga. Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Erótík & unaðsdraumar. • Nýr USA myndbandalisti, kr. 300. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Þjáistu af kvíöa vegna fjármálanna? Viðskiptafræðingar og ráðgjafar taka á móti þér til að finna lausn á fjár- hagsvandanum strax. Áralöng reynsla. Fyrirgreiðslan/FE ehf., sími 562 1350. Fyrstir til aðstoðar. Erótík á CD-ROM diskum. Fjöldi titla. Póstsendum. Fáðu frían myndalista okkar. SNS Import, Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. V Einkamál Bláalínan 9041100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiðist þér einveran? Viltu komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Nýja Makalausa lírjan 9041666. Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. Þjónusta Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt viðhald og endurbætur á húseignum. Málun úti og inni, steypuviðgerðir, háþiýstiþvott, gluggasmíði og glerjun o.fl. Erum félagar í M-V-B með ára- tuga reynslu. S. 554 5082 og 562 0619. Steypusögun, kjarnaborun, malbikssögun, vikursögun, múrbrot. Góð tæki, vanir menn. Hrólfur Ingi Skagfjörð. Sími 893 4014 og fax 588 4751. Þessir þrifnu! Alhliöa málningarþjónusta, úti sem inni. Veitum ráðgjöf og gerum tilboð sam- dægurs þér að kostnaðarlausu. Ára- tugareynsla. S. 587 6434 eða 845 2053. Fiísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann. Húsasmiöir. Tökum að okkur alla viðhalds-, nýsmíði o.fl. Gerum tilboð. Erum ódýrir og liprir. Góð og örugg þjónusta. Uppl. í s. 567 2097/897 2635. Móöa á milli glerja??Sérhæfum okkur í viðgerðum á móðu milli gleija. 3 ára ábyrgð. 10 ára reynsla. Móðuþjónustan, s. 555 3435/555 3436. Móöuhreinsun glerja - þakdúkalagnir. Fjarlægjum móðu og raka milfi gleija. Extrubit þakdúkar - þakdúkalagnir. Þaktækni ehf., s. 565 8185 og 893 3693. Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303. Raflagnir, dyrasímaþiónusta. Tek að mér raflagnir, raftækjaviðg. og dyra- símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu. • Úti og inni. • Tilboð eða timavinna. Símar 552 0702 og 896 0211. Hreingerningar B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif og stórhrein- gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Sér- stök vortilboð. S. 553 7626 og 896 2383. Þrif-tækni, sími 896 2629. Hreingemingar, teppahreinsun, ræst- ingar, stórhreingemingar. Þjónusta fyrir heimili, stigaganga og fyrirtæki. Ódýr og vönduð þjónusta. S. 896 2629. Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366. Teppahreinsun Reynis. Emm metnað- arfiill, með mikla reynslu. Ánægður viðskiptavinur er okkar takmark. Tímapant. í s. 566 7255 og 897 0906. Teppa- og húsgagnahreinsun, og almennar hremgemingar. Góð og vönduð þjónusta. Upplýsingar 1 síma 587 0892 eða 897 2399. Garðyrkja úðun, þöku- Garöeigendur. Skrúðgarðyrkja er löggilt iðngrein. Ertirtaldir aðilar em í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og taka að sér eftirtalda verkþætti: trjáklippingar, hellulagnir, hleðslur, gróðursetningar og lagnir m.a. Verslið við fagmenn. Kristján Vídalín, s. 896 6655. Þór Snorrason, s. 853 6016. ísl. umhverfisþjónustan, s. 562 8286. Gunnar Hannesson, s. 893 5999. Bjöm og Guðni hfi, s. 587 1666. Jón Júlíus Elíasson, s. 853 5788. Jóhann Helgi og Co, s. 565 1048. Garðaprýði ehfi, s. 587 1553. G.A.P sfi, s. 852 0809. Róbert G. Róbertsson, s. 896 0922. Garðyrkjuþjónustan ehfi, s. 893 6955. Jón Þ. Þorgeirsson, s. 853 9570. Markús Guðjónsson, s. 892 0419. Steinþór Einarsson, s. 564 1860. Þorkell Einarsson, s. 853 0383. Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700. • Grasavinafélagið ehfi, braut- ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér- ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur. Vallarsveifgrasið verður ekki hávax- ið, er einstaklega slitþolið og er því valið á skrúðgarða og golfvelli. • Keyrt heim og híft inn í garð. Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700. Túnþökur - ný vinnubrögð. Úrvals túnþökur í stómm rúllum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst, 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, s. 894 3000. Gæöamold í garöinn þinn. Við fæmm þér gæðamold og flytjum garðaúrganginn burt í jarðvegsbanka. Éinfalt og umfram allt umhverfis- vænt. Pantanir og upplýsingar í síma 568 8555. Gámaþjónustan hf. Bætt umhverfi - Betri framtíð. Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið verð- og gæðasamanburð. , Gemm verðtilboð í þökulagningu. Útvegum mold í garðinn. Visa/Euro þjónusta. Yfir 40 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Almenn garöyrkja. Snyrting lóða, mosatæting. Hellulagnir, hleðslur, girðingar. Góð gróðurmold, möl og sandur. Fagmenn - sanngjöm og ömgg þjónusta. S. 587 3769,551 6006. Trjáklippingar- Hellulagnir- Úöun. Nú er rétti tíminn til tijáklippinga. Látið fagmann vinna verkið, ömgg og sanngjöm þjónusta. Sími 897 1354 á daginn og 551 6747 á kvöldin. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfúm einnig gröfur og vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663. Fjafnarfj. - Garöabær - Bessastaöahr. Útvega og keyri gæðamold. Upplýsingar í síma 892 7197. Til bygginga Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg, 21/2”, 3”og4”,kr. 1.143. Einnig heitgalvsaumur, 10 kg, 3”, 4” og 5”, frá kr. 2.091, staðgrverð. Skúlason & Jónsson hfi, Skútuvogi 12H, sími 568 6544. Þakjárn - Heildsöluverö. Þakjám, 0,6 mm, með þykkri galvanhúðun, kjöljám, þakkantar, þakrennur. Smíði - uppsetning. Þjónusta um allt land. Blikksmiðja Gylfa, s. 567 4222. Oska eftir dokaboröum og uppistööum. Uppl. í síma 566 8735 og vs. 566 8043. Viggó. Ódýrt timbur til sölu, 2”x5” og l”x5”. Upplýsingar í síma 588 2857. Tgt Húsaviðgerðir Tökum að okkur allt sem viökemur viðhaldi hússins þíns. Þakviðgerðir. Múr- og steypuviðgerðir. Öll málningarvinna. Klæðningar og gluggaviðgerðir. Bygginga- og verktakaf. SÞ, ehfi, sími 892 9661 eða 845 9895. Háþrýstiþvottur, öflug tæki. Vinnuþrýstingur ao 6000 psi. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Evró hfi, sími 588 4050/897 7785.. Vélar - verkfæri Til sölu góður sprautuklefi í 100 m2 leiguhúsnæði á góðum stað. Verð aðeins 600 þús. Uppl. í síma 587 3255, 567 0927 eða 896 9497. Ferðalög Utivistarfólk. • Everest-bakpokar, 50 1, vandaðir, léttir og þægilegir, kr. 5.970. • Everest-svefnpokar, Weekend -5° C, kr. 2.980. • Wild Life tjöld, 2-3 manna kúlutjöld með himni, kr. 5.490. Gulleyjan hfi, Reykjavíkurvegi 72, 220 Hafharf., inngangur á bakhlið, sími 555 3233. Póstsendum um land allt. Póstkrafa. Euro/Visa. $&k 7)At? Ferðaþjónusta Runnar, Borgarfiröi. Góð aðstaða fyrir fiölskyldumót og hópa, m.a. heitur pottur og gufubað. Næg tjaldstæði. Ferðaþj. Borgarfi, s. 435 1185/-1262. t Spákonur Er framtiðin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. I í € «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.