Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996 Fréttir 11 Nýr formaður Neytendasamtakanna: Mörg spenn- andi verkefni - segir Drífa Sigfúsdóttir DV, Suðurnesjum: „Mér líst mjög vel á starflð, mörg spennandi verkefni og flöl- breyttir málaflokkar og það er líka viða pottur brotinn," sagði Drífa Sigfúsdóttir. Hún var kjörin formaður Neytendasamtakanna á þingi þess i Rúgbrauðsgerðinni 4. maí. Drifa tók við af Jóhannesi Gunnarssyni sem ráðinn var framkvæmdastóri samtakanna. Drífa hefur setið í stjóm þeirra síðustu árin. Hún stofnaði Neyt- endafélag Suðurnesja og var for- maður fyrstu árin. Þá er hún for- seti bæjarstjómar Reykjanesbæj- ar. Þau Drífa og Jóhannes hafa verið að undirbúa ýmsar skipu- lagsbreytingar síðustu daga. Þau ætla að breyta ýmsu hvað varðar kvörtunarþjónustu. Drífa og Jó- hannes munu sitja fund evr- ópskra neytendasamtaka í Brus- sel um helgina. „Þar mun ýmislegt forvitnilegt Drífa Sigfúsdóttir, nýr formaður Neytendasamtakana. DV-mynd ÆMK koma í flós og breytingar verða gerðar sem við höfum hag af því að fylgjast með,“ sagði Drífa Sig- fúsdóttir. -ÆMK Sumartilboð á byqqinqarefni Mótatimbur-þðkefni: 1x6" í búntum. Verð pr. m kr. 70,40 stgr. 2x4" - 2x9", lengdir allt að 6,9 m. Mjög hagstætt verð 12m/m stærð 120x253 104 pl. í búnti. Verð á pl. kr. 800 stgr. Fræstar veggjapl., 59x253 12m/m. Verð kr. 600-500 eftir magnkaupum. Gluqqaefni: M jög hagstætt verð. Fjárhúsamottur: Tilboðsverð: kr. 2.784 ef keyptar eru 10 mottur eða fleiri. Girðingarstaurar kr. 200 stk. Krossviður: margar tegundir Loftaplötur: ný stærð: 42x180,12 og 16 mm. ATH. Allar gerðir af loftaplötum með 10-15% stgrafslætti, frá okkar hagstæða verði. Gaqnvarið timbur: 22x95 - 28x95 - 35x95 - 22x45 2x4" - 2x6", heflað og óheflað. Staurar: 90x90 og 95x95. Verð 350 - 425 kr. listaverð. Visa/Euro 12/36 mánuðir Smiðsbúð Smiðsbúð 8 & 12 Garðabæ s. 565-6300 Fax: 565-6306 Hjá okkur er verðið svo hagstætt kraftur; gœði, ending lálfl Ármúla 17, Reykjavík, sími 568-8840 REYKJAVÍKURBORG LÖGFRÆÐINGUR Lögfræðideild Reykjavíkurborgar óskar að ráða lögfræðing til starfa. Helstu viðfangsefni eru á sviði opinberrar stjórnsýslu, lögfræðilegar umsagnir og álitsgerðir, frágangur skjala vegna kaupa og sölu fasteigna, samningagerð o.fl. Laun greiðast skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknum ber að skila til starfsmannastjóra Reykjavíkurborgar, Ráðhúsi Reykjavíkur og veitir hann enn fremur allar frekari upplýsingar um starfið í síma 563 2000. Umsóknum ber að skila eigi síðar en 24. maí nk. Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchturmeðferð með lacer Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf- uðverk. ELSA HALL Langholtsvegi 160, sfmi 568-7702. SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA . FuHkominn - með þjófavörn ■ AÐEINS KRÓNUR STGFI. RETT VERÐ 29.900 ÞU SPARAR KR. 10.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.