Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb.. klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Til sölu myndbandaleiga á landsbyggð- inni, til flutnings. Upplýsingar í síma 456 3072 eða 456 5135. Dýrahald Kínverskir smáhundar - PUG. Hreinræktaðir PUG-hundar með ætt- bækur til sölu íyrir vandláta. Upplýsingar í síma 567 6787. Persneskur fress til sölu, hvítur, ógeltur, 15 mánaða, hefur tvö stig af þremur til meistara, ættbók íylgir. Uppl. í síma 564 4588 og 5811026. Til sölu norskir skógarkettlingar, loðnir og blíðir, kassavanir. Aðeins þrír eftir. Seljast á 5.000 hver. Upplýsingar í síma 551 3732. V Hestamennska Hiö árleaa hvítasunnumót Fáks verður haldið dagana 23.-27. maí nk. Keppt verður í Á- og B-flokki gæðinga, op- inni töltkeppni, ungmennaflokki, unglinga- og bamaflokki. í kappreið- um verður keppt í 150 og 250 metra skeiði, stökki, brokki og kerrubrokki ef næg þátttaka fæst. Skráning er á skrifstofu Fáks miðvikud. 15. maí og fostud. 17. maí, kl. 17-20. Mótanefnd. 15 ára unglingsstúlka, sem hefur mikinn áhuga á hestum, óskar eftir að komast í sveit í sumar hjá góðu fólki, við ýmis störf. Getur talað sænsku og ensku. Þarf að geta haft hestinn sinn með sér. Uppl, í síma 564 1690. Stóðhestar, Kjarval og Valberg. Kiarval frá Sauðárkróki verður í húsnotkun í Villingaholtshreppi frá 15. maí. Eftir fjórðungsmót kemur Valberg frá Amarstöðum með aðaleinkunn 8,16. Sími 486 3334 og 486 3344. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Serútbúnir bflar með stóðhestastíum. Hestaflutninga- þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092, 852 4477 eða 437 0007. Fundarboð. Aðalfundur fjáreigenda- félags Reykjavíkur verður haldinn 21. maí 1996 í Fjárborg kl. 20. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjómin. Fákur -miönæturtölt laugardaginn 18. maí, kl. 20, skráning í félagsheimilinu kl. 18, kr. 1000. Grill og bjór. 17 ára og yngri - áhugamenn - atvinnumenn - old boys and girls, 45 ára og eldri. sölu. Fáðir: Hervar 963, móðir: Sunna frá Hjaltastöðum í Skagafirði. Uppl. í síma 554 3043 e.kl. 19._______ Kappreiöabrokkari til sölu. Stór, fallegur bítill. Einnig önnur efhileg hross á sanngjömu verði. Uppl. í síma 431 2262 e.kl. 22._______ íþróttamót Sörla veröur haldiö 17.-19. maí. Skráning og greiðsla að Sörlastöðum, s. 565 2919, fyrir kl. 20, miðvikud. 15. maí. íþróttadeild.______ 2 hesta kerra til sölu, vel með farin, einnig 5 vetra hryssa undan Gáska. Upplýsingar í síma 487 5041.__________ Hey til sölu. Baggar og þurrar, mjög góðar rúllur. Upplysingar í síma 854 2595 eða 433 8888.________________ Óska eftir aö koma 5 vetra hesti f fóstur vegna langdvalar erlendis. Uppl. í síma 564 3661 e.kl. 18. iir. Geram við og lagfærum allar gerðir reiðhjóla. Fullkomið verkstæði, vanir menn. Opið mán.-fös. kl. 9-18. Bræðurnir Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489. Öminn - reiöhjólaviðgerðir. Bióðum 1. flokks viðgerðaþjónustu á öllum reið- hjólum. Opið 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Öminn, Skeifunni 11, verkstæði, sími 588 9891._________________ Reiöhjól.Tökum allar gerðir af góðum reiðhjólum í umboðssölu, mikil eftir- spum. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þinu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._____________________ Hjólamenn. Fullkomið verkstæði. Reynsla og traust í 12 ár. Varahlutir- aukahlutir. Michelin dekk, olíur og síur. Hjálmar, hanskar, skór. Sérpant- anir. Vélhjól & Sleðar Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 587 1135. _________ AdCall - 904 1999. Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varanlutum til sölu. Hringdu í 904 1999 og fylgstu með. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín. Bifhjólaskóli iýöveldisins auglvsir: Ný námskeið hefjast vikulega. Uppl. í símum 892 1451, 896 0100, 896 1296 og 892 1422. Visa/Euro. Skóli í lagi! Vélhjól óskast keypt, krossari eða enduro. Uppl. í síma 562 2523 e.kl. 18. X Flug Suðumesjatilboö Suöurflugs hf.: 10 kl. flugkennsla á C-172 (IFR) á kr. 68 þús. Gildir út maí ‘96. Uppl. um þetta og önnur tilboð í s. 421 2020. Flugvélar óskast á sölulista. Nafn og sími sendist DV, merkt „Flug-5650”. Kerrur Fólksbílakerra og jeppakerra til sölu. V. frá kr. 25.000. Til sýnis að Kapla- hrauni 19, Hafharf. Önnumst einnig viðg. á kerram. S. 555 3659/555 3094. Jeppakerra og fólksbílakerra til sölu, einnig vélsleðakerra. Allar með ljósabúnaði. Upplýsingar í síma 553 2103. i_Sp Tjaldvagnar Tjaldvagnar, hjólhýsi, fellihýsi. Bflasalan Hraun, Hafnarfirði, auglýs- ir eftir öllum gerðum á skrá. Eldri skrár óskast endumýjaðar. Markað- urinn er hjá okkur sem fyrr. Bflasalan Hraun, sími 565 2727, fax 565 2721. Combi Camp tjaldvagn eða annar sam- bærilegur óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 553 5656 um helgina óg næstu kvöld. Tjaldvagnar og fellihýsi til leigu. Upp- lýsingar í síma 893 6347 á daginn eða 426 7097 á kvöldin. Vegna brottflutnings er ársgamall tjaldvagn frá Víkurvögnum til sölu. Upplýsingar í síma 552 9697. Húsbílar Óska eftir kæliskáp fyrir gas og 12 volt, 40-60 lítra. Upplýsingar í síma 565 1642 eftir kl. 18. Benz 207 húsbíll ‘81, innréttaöur, til sölu. Upplýsingar í síma 431 4415. Sumarbústaðir Tilvalið í sumarbústaöinn. • Gestarúm með lamelbotni og gorma- dýnu, auðveld í uppsetningu, kr. 6.490. • Stálhnífapör fyrir 6, kr. 1.299. • Handmáluð matarstell fyrir 4, alls 20 hlutir, kr. 1.970. • Ferðaútvörp, frá kr. 3.290. • Hitablásarar, kr. 2.790, og margs konar rafmagnstæki á mjög góðu verði. Gulleyjan hf., Reykjavíkurvegi 72, 220 Hafnarf., inngangur á bakhlið, sími 555 3233. Póstsendum um land allt. Póstkrafa. Euro/Visa. Til sölu sumarbústaðalóöir í Grímsnesi í landi Hests, Seyðishóla og Svína- vatns, í landi Miðdals í Mosfellsbæ, í Svarfhólsskógi í Svínadal, einbýlis- húsalóð við Ásland í Mosfellsbæ, sum- arhús, 52,8 ferm, sýningarhús með góðum afslætti, sumarhús, 60 ferm, tilbúið til flutnings í srnnar. KR sum- arhús, Hjallahrauni 10, sími 555 1070. Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. 50 m2 sumarbústaöur, fullbúinn, ein- angraður sem heilsárshús. Selst til flutnings, staðsettur í Borgarfirði. Uppl. í síma 437 0025 eða 437 1228. Kjarri vaxin sumarbústaöarlóö til sölu í Laugardalshreppi á einum fegursta útsýnisstað á Suðurlandi. Uppl. í síma 562 6282 á kvöldin. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211. Til leigu. Nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 km akstur frá Reykjav., í hús- inu eru 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991. Til sölu sumarbústaöur í landi Norður- kots í Grímsnesi, 2000 fm eignarlóð, rafmagn og kalt vatn allt árið. Uppl. í síma 557 3595 eða 588 1195. Nýtt sumarhús, 17,8 fm, til sölu, tilbúið til flutnings, afar vel byggt og vel einangrað. Uppl. í sflna 553 4583. X) Fyrir veiðimenn Fljótá í Fljótum. Laxveiðimenn, nokkrir veiðidagar lausir í sumar. 3tór og góð veiðihús fylgja veiði- leyfum. Uppl. gefur Ferðaþjónustan Bjamagili, sími 467 1030. Flugur. 40 síðna litmyndapöntunarlisti, yfir 1100 stærðir og tegundir, kr. 600 + póst. Verðdæmi: Green Highlander nr. 2, kr. 300, fullklædd. Astra, s. 561 2244. Veiðileyfi í Haukadalsá Efri. Góð bleikjuveiði og laxavon. Fyrirtaks aðstaða, tilvalið fyrir fjölskyldur. Tvær stangir seldar saman. Uppl. veitir Hörður, s. 897 6690. - >9 ásamt Minnivallalæk til sölu hjá Þresti Elliðasyni í síma/fax 567 5204. Veiði hófst 1. maí í Minnivallalæk. ’ I—I § i 3 Okkur tókst það! Guðinn Ra hefur aftur og enn verndað okkur1 og föðurlandiðJ Hann sendi þig'J voldugi Tarsanj ;§inn. Þú rakí Vegna þess aó ég á meira strokleður eftir! Hvílík martröð! Mig dreymdi að ég væri að byrja í hjónabandi upp á nýtt! ---------- 7I7T Allt í lagi, bumbubelgur þú ert næstur. Hefuröu aldrei spáð I hvaö veröur um stelpurnar sem falla I snyrtiskólunum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.