Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 13. MAÍ1996 Utlönd Ryðkláfi með 4 þúsund líberíska flóttamenn vísað úr höfnum: Sultur og sjúkdómar herja á fólk um borð Jeltsín yfir í þremur skoð- anakönnunum Borís Jeltsín hefur nauma for- ustu á kommúnistann Gennady Zjúganov fimm vikum fyrir for- setakosningarnar ef marka má niðurstöður þriggja skoðana- kannana sem kynntar voru í Rússlandi í gær. Samkvæmt könnunum er Jeltsín með 28-29 prósenta fylgi, einu prósenti meira en Zjúganov. Kannanimar sýndu einnig að Jeltsín sigrar ef kemur til annarrar umferöar og einvígis Jeltsíns og Zjúganovs. í fréttum af niðurstöðum kann- ananna var vakin athygli á að skoðanakannanir í Rússlandi hafi oft reynst ónákvæmar. Reuter Ryðbrunnu flutningaskipi með um 4 þúsund flóttamenn frá Líber- íu um borð var vísað úr höfn í Ghana í gærkvöld, eftir að það hafði tekið eldsneyti og fengið vist- ir. Ekki er vitað hvert ferðinni var heitið. Þó er talið að skipið haldi til Nígeríu, þar sem það er skráð, en um 200 nígerískir friðargæsluliðar eru um borð. Óvíst er þó um örlög flóttafólks- ins sem verið hefur á skipinu í vikutíma við afar slæman kost. Hafa sjúkdómar eins og lungnabólga og magakveisa herjað á fólkið og lést ein kona um helg- ina. Þá kom til skotbardaga um borð þar sem tveir flóttamenn létu lífið. Engin af nágrannalöndum Liber- íu hafa viljað taka við flóttafólkinu af ótta við að vopnaðir skæruliðar leynist meðal farþeganna og hefur skipið því dólað úti fyrir ströndum Vestur-Afriku. í höfninni i Ghana gerðu heimamenn hróp að flótta- fólkinu. Þá hefur fiskibátur með 1.500 hungruðum og þyrstum líberískum flóttamönnum dólað undan strönd- um Sierra Leone, en þar neituðu yf- irvöld fólkinu um landgöngu. Vonir um frið í Líberíu urðu að engu á miðvikudag þegar fundahöldum í Ghana var frestað. Reuter Hróp gerð að O.J. Simpson í London Fólk gerði hróp að bandarísku ruðningshetjunni O.J. Simpson og kallaði hann morðingja þegar hann kom til London á laugardag. Simp- son lét hrópin ekki á sig fá frekar en nærgöngular spurningar blaða- manna um hvar hann hafi verið þegar morðið á fyrrum eiginkonu hans og unnusta hennar var framið fyrir tveimur árum. Simpson var sýknaður af morðákærum í haust. Simpson var á leið í golf þegar blaðamenn veittust að honum með beittar spumingar en hann svaraði engu. Simspon kemur fram i við- talsþætti breskrar sjónvarpsstöðvar í kvöld og mun síðan halda fram- sögu í Oxfordháskóla á morgun. Reuter Einar Sigurðsson er 26 óra fiskur sem á bara ketti. Hann er á ferð og flugi þessa dagana og á ótrúlega annasamt sumar í vœndum. Það snertir málningu, spasl, blóm og múrbrot, svo eitthvað sé nefnt. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, é eft- irfarandi eignum: Brekkubær 19, hluti, þingl. eig. Pétur Andrésson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Brúnaland 32, þingl. eig. Geir Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00.________________ Bræðraborgarstígur 1, hluti í verslun- arhúsnæði á jarðhæð ásamt austur- hluta 2. hæðar, merkt 0101, þingl. eig. Marís Gilsfjörð Marísson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstu- daginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 8, þingl. eig. Helga Elínborg Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldneimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Dalhús 59, hluti, þingl. eig. Skúli Bergmann, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Dalsel 36, íbúð á 1. hæð B + 3 herb. m.m. í suðausturkj. og bílastæði nr. 0122 í bílastæðahúsi fyrir Dalsel 24- 40, þingl. eig. Esther Rut Terrazas, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Eiðistorg 13, 2. hæð D-E 010205, þingl. eig. Hilmar Högnason og Þór- isborg hf., Reykjavík, gerðarbeiðandi Óskar og Bragi sf., föstudaginn 17. maf 1996 kl. 10.00.____________ Engjasel 72, hluti í íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Jóna Fanney Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Engjateigur 11, rými fyrir félagsstarf- semi á 3. hæð t.h. (86,6 fm) m.m., þingl. eig. Engjateigur 11 hf., gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Fannafold 133, þingl. eig. Kaupfang ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00._________________________ Fannafold 170, hluti í íbúð, merkt 0102, ásamt bílskúr, þingl. eig. Júlíus Geir Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 17. maí 1996 kl. 10.00. Faxafen 10, hluti í vörugeymslu þriðju frá hægri í kjallara m.m., þingl. eig. Guðmundur Ingvason, jgerðar- beiðandi Búnaðarbanki Islands, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Fellsmúli 7, hluti í íbúð á 3. hæð t.v. og bílskýli, þingl. eig. Þorvarður Ósk- arsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00._________________________ Fellsmúli 24, hluti, þingl. eig. Hjól- barðahöllin hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 17. maí 1996 kl. 10.00. Fífurimi 4, íbúð nr. 2 frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Bima Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. ______________________ Fífusel 27 og stæði nr. 4 í bílskýli, þingl. eig. Aðalsteinn Þórðarson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fs- lands, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30._____________________________ Fífusel 39, hluti í 2. hæð t.v. og stæði nr. 17 í bílgeymslu, þingl. eig. Stein- grímur Sigurgeirsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstu- daginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Flétturimi 16, hluti í íbúð á 3. hæð t.h. m.m., merkt 0302, og stæði nr. 7 í bíla- geymslu hússins nr. 10-16, þingl. eig. Öddur F. Sigurbjömsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstu- daginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Flétturimi 16, hluti í íbúð á 3. og 4. hæð t.v. m.m., merkt 0301, ásamt stæði nr. 4 í bílskýli, þingl. eig. Ari Þórólfur Jóhannesson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Flétturimi 23, hluti í 3. hæð, merkt 0302 m.m. og stæði, merkt 0006, í bíl- skýli, þingl. eig. Gunnar Kristinn Hilmarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Fljótasel 12, þingl. eig. Gunnar Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunar- manna, Samvinnulífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 17, maí 1996 kl. 13.30. Framnesvegur 34, rishæð, þingl. eig. Guðmundur Bjömsson og Ánna Hlín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudag- inn 17. maí 1996 kl. 13.30. Frostafold 58, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Edda Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Frostafold 137, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Guðrún Stella Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Fróðengi 16, íbúð merkt 0301, m.m., þingl. eig. Anna Jonita Thordarson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Funafold 54, íbúð á jarðhæð, merkt 0101, þingl. eig. Sigurjón H. Valdi- marsson, gerðarbeiðendur húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, íslands- banki hf., höfuðst. 500, Steypustöðin hf. og Vátryggingafélag íslands hf., föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Funafold 97, hluti, þingl. eig. Þórar- inn Karl Gunnarsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Furubyggð 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldóra Friðriksdóttir og Amór Guðbjartsson, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstu- daginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Gerðhamrar 17, eignarhluti 50%, þingl. eig. Jón Pálmi Pálmason, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Sparisjóður vélstjóra, föstu- daginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Gnoðarvogur 34, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Dýrleif Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Goðheimar 8, íbúð á efri hæð og bíl- skúr fjær húsi, þingl. eig. Margrét Anna Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 17. maí 1996 kl. 13.30._______ Grensásvegur 8, 0104, þingl. eig. Hagprent hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Gmndarhús 7, íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. María Guðrún Waltersdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 10.00. Grundarhús 40, íbúð á 1. hæð, 5. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Elsa Brynjólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30._______________ Hagamelur36,1. hæð, þingl. eig. Elín Mjöll Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 17. maí 1996 kl. 13.30. Hávallagata 43, hluti, þingl. eig. Finn- ur Björgvinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 17. maí 1996 kl. 13.30. Helluland 5, þingl. eig. Hjörleifur Þórðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30.___________________ Hverfisgata 55, 1. hæð, austurendi, þingl. eig. Kristján Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna og Samvinnusjóður íslands hf., föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hverfisgata 114, 3. hæð og ris, þingl. eig. IRBA ehf., gerðarbeiðendur Einar Sigurjónsson, Helga Pétursdóttir, Landsbanki íslands, Hornafirði, og Walter Jónsson, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 15.00. Njörvasund 34, efri hæð m.m., þingl. eig. Rafn Rafnsson og Sif Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, föstudag- inn 17. maí 1996 kl. 14.00. Skaftahlíð 31, íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Sigríður Pétursdóttir, gerðarbeið- endur húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 17. maf 1996 kl. 15.30. Vífilsgata 15, hluti í íbúð í kjallara m.m., þingl. eig. Eyjólfur Jóhannsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Gylfi Guðjónsson, Húsa- smiðjan hf. og Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 13.30. Þverholt 14, eignarhluti merktur 0101 og 0201, samkvæmt skiptasamningi, þingl. eig. Frjáls fjölmiðlun hf., gerð- arbeiðandi Guðmundur Kristinsson, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.