Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996 31 dv_______________________________Fréttir Barri á Egilsstöðum: Salan jókst um 73% milli ára — Rúmlega milljón plöntur til Héraðsskóga HERRABUXUR 3.900, áður 5.900 ULLARJAKKAR 6.900, áður 12.900 ULLARFRAKKAR 7.900, áður 15.900 GEFJUN HERRAFATAVERSLUN SNORRABRAUT56 SÍMI 552 2208 DV, Egilsstöðum: Gróðrarstöðin Barri hf. á Egils- stöðum framleiðir skógarplöntur og er sú stærsta á landinu á sínu sviði. Á síðasta ári voru afhentar 1.910.000 plöntur sem er aukning um 73% frá 1994. Mest var selt af lerki eða 630 þúsund plöntur. Salan á birki var 570 þúsund og af stafafuru 494 þús. plöntur. Af þessu fóru rúm- lega milljón plöntur til Héraðs- skóga og til Landgræðsluskóga fóru 650 þúsund plöntur. Þetta var í fyrsta skipti sem Barri ræktar fyrir landgræðsluskóga- verkefnið og skýrir það þá miklu aukningu sem varð í plöntufram- leiðslu á árinu 1995. Hagnaður á árinu var 3.931.311 kr. og fer hann til að greiða skuld frá fyrstu árunum í rekstri. Sáð er tvisvar í húsið. Fyrri sáningu 1996 lauk 19. apríl en seinni sán- ing er áætluð í lok júni. Hjá Barra vinna þrir fastráðnir starfsmenn auk framkvæmda- stjóra, Jóns Kr. Arnarsonar. Lausráðið fólk, sem vinnur frá Jón Kr. Arnarson framkvæmda- stjóri, til hægri, les skýrslu sína um afkomu Barra. DV-mynd Sigrún Renta Tent Tjaldaleigan . j. bkemmtilegt hj. Krókháls 3, 712 Reykjavík I______S/mí 587-6777__| væntanlegur forsetaframbjóöandi Guðmundur Rafn Geirdal „Ég styð þá hugmynd að Ástþór Magnússon gæti orðið meðal væntanlegra forseta- frambjóðenda því ég hef kynnt mér hina miklu eljusemi hans í að miða friðarmálum áfram.“ apríl-ágúst, var sem svarar til fyrir 1997 og var samið um held- þriggja ársverka. Nýlega var ur minna magn en áður vegna gengið frá samningum við Hér- niðurskurðar í fjárveitingum . aðsskóga og Landgræðsluskóga -SB Brött I bústað og glöð við grillið Mánaðarnámskeið, þrisvar í viku. Hefjast þriðjudaginn 14. maí kl.18.00 Hressingarhópur Fyrir þá sem hafa hreyft sig lítið og vilja byrja rólega. Byrjað er á þol- mælingu og síðan verða göngu- ferðir, leikfimi, tækjaþjálfun, slökun og ýmislegt óvænt á dagskránni. Hópstjóri: Jóhanna Guðlaugsdóttir, íþróttakennari og sjúkraþjálfari. Matur og hreyfing Hópur sem stundar þol, styrktar og liðleikaþjálfun i tækjum og leikfimi auk slökunar og jóga en fær að auki leiðbeiningar um hollt og gott mataræði. Hópstjóri: Anna Sigga Ólafsdóttir, næringar- og þolfimileiðbeinandi. Betri í baki Hópur fyrir þá sem hafa óþægindi í hálsi, herðum og baki. Alhliða styrktar- og þolþjálfun með sérstakri áherslu á æfingar sem geta unnið gegn þessum óþægindum. Slökunar- þjálfun. Hópstjóri: Sólrún Óskarsdóttir, sjúkraþjálfari. Knáar konur Æfingahópur kvenna í Skipholti. Alhliða líkamsþjálfun með leikfimi, tækjaþjálfun, jóga og hressingar- göngu. Hópstjóri: Jóhanna Guðlaugsdóttir. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 15 maí kl. 18.00. Máttur Skipholti 50a sími 581 4522 Faxafeni 14« Sími 568 9915

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.