Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996 F.h. Byggingadeildar borgar verkfr. er óskað eftir tilboðum í endurnýjun rafmagns í Hagaskóla. Helstu magntölur: Álrennur 80 m Vfr 1,5 m2 1.400 m Lampar 30 stk. Rafm. töflur 1 stk. Verktími: 5. júní _ 10. ágúst 1996. Útboðsg. verða afhent á skrifst. vorri gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: þriðjud. 28. maí nk. kl. 14.00. bgd 67/6 F.h. Gatnamálastj. f Reykjavík er óskað eftir tilboðum i verkið: „Grafarvogur _ Borgarholt, götur og stígar". Helstu magntölur eru: Gröftur 5.500 m5 Fylling 5.800 m3 Malbikun 4.800 m3 Hellulögn 900 nf Verkinu skal að fullu lokið 15. sept. 1996. Útboðsg. fást á skrifst. vorri frá þriðjud. 14. maí nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: þriðjud. 21. maf 1996 kl. 15.00 á sama stað. F.h. Gatnamálastj. í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun vfðs vegar um borgina. Verkið nefnist „Steyptar gangstéttir og ræktun 1996“. Heildarm. gangstétta er u.þ.b. 11.000 m! Heildarm. rætkunar er u.þ.b. 7.000 rrd. Skiladagur verksins er 15. september 1996. Útboðsg. fást á skrifst. vorri frá þriðjud. 14. maí nk. gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikud. 22. maí 1996 kl. 14.00 á sama stað. gat 69/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í viðhald utanhúss á norðurhlið Sundhallar við Barónsstig. Helstu magntölur: Múrviðgerðir á flötum: 40 m! Múrviðgerðir á köntum: 330 m Endursteypa: 80 m! Isetning glugga: 12 stk. Sílanb. og málun: 400 m! Glerjun 52 m3 Útboðsg. verða afhent á skrifst. vorri. Opnun tilboða: þriðjud. 28. maf 1996 kl. 11.00 á sama stað. bgd 70/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum f raflagnir og lýsingu í sal Reiðhallarinnar í Víðidal. Helstu magntölyr: Strengjabakkar: 530 m 2x58W flúrlampar: 130 stk. Flóðljósakastarar: 10 stk. Verktími: 19. ágúst _ 6. september 1996. Útboðsg. verða afhent á skrifst. vorri frá þriðjud. 14. maí nk. gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 30. maí 1996 kl. 11.00 á sama stað. bgd 71/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í viðhald raflagna í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsg. verða seld á skrifst. vorri á 1.000 kr. Opnun tilboða: þriðjud. 29. maí 1996 kl. 11.00 á sama stað. bgd 72/6 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum i gatnagerð, lagningu holræsis og gerð undirganga. Verkið nefnist: „Strandvegur _ Korpúlfsstaðavegur". Helstu magntölur: Gröftur u.þ.b. 33.000 m3 Sprengingar u.þ.b. 2.000 m3 Fyllingar u.þ.b. 32.000 m3 800 mm ræsi u.þ.b. 520 m 600 mm ræsi u.þ.b. 275 m 500 mm ræsi u.þ.b. 480 m Mót u.þ.b. 600 m! Steypau.þ.b. 140 m3 Verkinu skal að fultu lokið fyrir 15. september 1996. Útboðsg. fástá skrifst. vorri frá þriðjud. 14. maf nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikud. 29. maí 1996 kl. 15.00 á sama stað. gat 73/6 INNKA URASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Fréttir Seiðasleppingar í Þverá. Undanfarnar vikur hafa íkveikjur verið tíðar í Reykjavík og útiloka lög- regluyfirvöld ekki að sami maður sé á ferð í mörgum þessara tilvika. Eng- inn sem DV hefur rætt við vill þó taka svo til orða að „brennuvargur gangi laus“. í mörgumn tilvikum virðist til- gangurinn fremur vera að ögra en valda miklum skaða. Því eru það oft ruslatunnur eða gámar sem verða eldinum að bráð. Þannig mátti litlu muna að stórtjón hlytist af þegar eld- ur var lagður í ruslagám við gamalt hús í Kirkjustræti um síðustu helgi. Veruleg hætta skapaðist einnig í fyrrinótt þegar bensín var notað til að kveikja í rusli við innganginn að Dalbrautarskóla. Varð að rjúfa klæðningu á skólanum til að leita af sér allan grun um að eldurinn hefði komist milli þilja. Bruninn á Bárugötu í fyrrinótt mun ekki tengjast þessum smábrun- um og er rakinn til heimilismanns á sambýli í húsinu. Á síðasta ári vaknaði einnig grun- ur um að brennuvargur léki lausum hala á höfúðborgarsvæðinu. Þá tókst ekki að upplýsa hver þar var á ferð. Rangárvallasýsla: Nær hálf milljón laxa- seiða í sleppitjarnir DV, Hvolsvelli: Á vatnasvæði Rangárvallasýslu verður 450 þúsund laxaseiðum sleppt í sleppitjarnir á næstu dögum og hefur svo mörgum seiðum aldrei áður verið sleppt á sama vatna- svæði. Óvíst er auðvitað hvernig til tekst. Það fer eftir árferði, bæði í ferskvatni og sjó. Flestum seiðum verður sleppt í Eystri-Rangá, 200 þúsundum, og 150 þúsundum verð- ur sleppt í Ytri- Rangá. Veiðifélag Fljótshlíðar, sem stofn- að var fyrir ári, sleppir nú 100 þús- und seiðum í Þverá í Fljótshlíð. Ef heimtur verða 1%, eins og oft er miðað við, verður laxveiði í Þverá DV-mynd JB 100 laxar næsta sumar. -JB Rannsóknarlögreglan hefur rannsak- að þessar íkveikjur en þar vilja menn ekki kannast við að verið sé að leita brennuvargs. „Það er rétt að við eru með óupp- lýst íkveikjumál. Ég veit þó ekki hvort meiri brögð eru af þessu en verið hefur undanfarin ár. Það hefur alltaf borið töluvert á svona smáí- kveikjum," sagði Hörður Jóhannes- son, yflrlögregluþjónn hjá Rannsókn- arlögreglunni. -GK Ikveikjur í Reykjavík - apríl og maí - 1. Grundargeröi 2. Kirkjustræti 3. Suöurströnd (Seltjarnarnesi) 4. Bárugata 5. Dalbraut 6. Bergstaðastræti 7. Grensásvegur 8. Laugavegur Margar íkveikjur í Reykjavík undanfarnar vikur: Tilgangurinn virðist fremur að ögra en að valda stórskaða Jarþrúður Guðnadóttir, betur þekkt sem Jara, er 24 ára dýravinur og starfar sem þjónustufulltrúi. Á nœstunni þarf hún að taka margar ólíkar ákvarðanir en þá mikilvœgustu hefur hún þegar tekið. Lánið leikur við hana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.