Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996 „Det N0dvendige Seminarium“ í Danmörku Á síðast liðnum þremur árum höfum við tekið á móti íslenskum námsmönnum á ölum sviðum. Við viljum sömuleiðis á þessu ári bjóða íslenskum námsmönnum að hefja nám hjá okkur I. september. 4 ára alþjóðlegt kennaranám: Alþjóðlegt nám, 4 mánaða námsferð til Asíu, 6 mánaða starfskennsla við danska skóla, 8 mánaða starfskennsla í Afríku þar sem þú munt taka þátt í að þjálfa nýja kennara til starfa við grunnskóla í Mósambík eða Angóla. Að auki er kennsla í öllum undirstöðufögum kennaramenntunarinnar: Samfélagsfræði, náttúrufræði, danska, evrópsk tungumál, listir, tónlist, íþróttir, leik- list, kennslufræði, sálffæði. Námsmenn frá átján mismunandi löndum. Allir námsmenn búa í skólanum. Upplýsingafundur í Norræna húsinu í Reykjavík, sunnudaginn 19. maí kl. 15. Hringið eða sendið okkur fax til að nálgast bæklinga: Sími 00 45 43995544. Fax: 00 45 43995982. Det Npdvendige Seminarium, 6990 Ulfborg, Danmörku ilJfS mi' "Vklubi RALLY CROSS KLUBBURINN Bifreiðaskoðunin ATHUGUN h/f Skoðum og skráum keppnisbíla í rallýcrossi endurgjaldslaust nk. þriðjudag, 14. maí, milli kl. 18.00 og 21.00 í Klettagörðum 11, Reykjavík. TAKIÐ EFTIR! Rallýcrossæfing miðvikudaginn 15. maí nk. á rallýcrossbrautinni milli kl. 18.00 og 22.00. Mætið stundvíslega! Fréttir DV Búnaðarsamband Strandamanna: Kona i stjorn í fýrsta sinn DV, Hólmavík: Brotið var blað í sögu Búnaðarsam- bands Strandamanna á aðalfundi þess 7. maí en þá var kona í fyrsta sinn kosin í stjórn sambandsins - Hafdís Sturlaugsdóttir, bóndi í Húsavík, í Kirkjubólshreppi. Hún er 33 ára, þriggja barna móðir. Gift Matthíasi Lýðssyni. í 50 ára sögu búnaðarsambandsins hefur það verið mikið lán bændum þessarar byggðar hvað forustusveit þeirra hefur alla tíð verið traust og farsæl í störfum sínum. Hefði svo ekki verið væri staða þessarar byggðar önnur og veikari en hún er nú. Þetta á ekki síst við þann mann, sem lét af störfum á aðalfundinum, Jón Gústa Jónsson, bónda í Steinadal, sem sat í stjórn samfleytt í 24 ár. y&Áá ft AáMÉÉ* Jón Gústi Jónsson og Hafdís Sturlaugsdóttir. DV-mynd Guðfinnur JIOiFUIR 1 9 4 6 - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 • Síml: 554 2600 Dodge Caravan 3300 ‘95, ssk., 4 d., hvítur, ek. 46 þús km. Verð 3.090.000. Einn m/öllu, ásamt 2 barnast. Dodge Aries STW ‘88, ssk. 5 d., grár. Verð 500.000. Ford Bronco XLi 2900 ’86, ssk., 4 d., rauður, ek. 195 þús. km. Verð 850.000. Lada Samara 1300 ‘92, 5 g., 4 d., rauður, ek. 20 þús. km. Verð 480.000. Skoda Favorit 1300 ‘93, 5 g., 5 d., grænn, ek. 32 þús. km. Verð 580.000. Jeeep Wagoneer Limited 4000 ‘87, ssk., 5 d., svartur, ek. 130 þús. km. Verð 1.350.000. Jeep Grand Cherokee 4000 ‘95, ssk., 5 d., svartur, ek. 15 þús. km. Verð 4.550.000. Jeep Cherokee 4000 ‘89, ssk. 5 d., blár, ek. 90 þús. km. Verð 1.550.000. Chv. Blazer 2800 ‘85, 4 g., 3 d., brúnn, ek. 98 þús. km. Verð 680.000. Dodge Dakota 3900 ‘91, 5 g., 2 d., blár, ek. 50 þús. km. Verð 1.350.000. Toyota Coroila GLi 1300 ‘93, 5 g., 5 d., grænn, ek. 120 þús. km. Verð 990.000. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.