Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAI1996 5 Fréttir Fleiri dæmi um aö nemar fái ekki vinnu sína metna: Hugsanlegt að þeir vinni á svörtu - segir nemi - kjaftæði, segir eigandi A. Hansen „Ég veit um nokkra nema sem hafa þess að fá námið metið sagði Sigurður á þeim forsendum að hann væri nemi. ann og hann því sjálfur talið að málið æði“ að nemar væru að vinna á lent í því að hafa unnið hjá fyrirtækj- Óli að sá hefði ekki komið yfír til sin Honum hefði verið hleypt inn í skól- væri í lagi. Hann sagði „algert kjaft- svörtu á veitingahúsunum. -sv um sem ekki hafa leyfi til þess að taka nema og sjálfur tapaði ég heilu ári eft- ir að hafa unnið hjá A. Hansen án þess að staðurinn hefði leyfi. Þar var mér sagt að ég þyrfti ekkert að vera að vesenast í þessum málum þegar ég fékk aldrei sendan samning því þeir myndu sjá um þetta fyrir mig. Ég var gersamlega grænn fyrir þessu og auð- vitað er þetta minn klaufaskapur. Það afsakar hins vegar ekki að svona sé farið með nema og ekkert sagt við því,“ segir Einar Gunnlaugsson sem vann sem framreiðslunemi hjá A. Hansen í Hafnarfirði. Einar segist hafa fengið þau svör hjá iðnfulltrúanum að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur því hún tryði því ekki að hægt væri að fara svona með ungt fólk, láta það vinna á lágum launum og fá svo ekkert metið. Þegar til kom lat ráðuneytið ekki metið þetta ár hjá Einari þar sem það væri þar með að viðurkenna fyrirtækið. En eru nemar að vinna á svörtu? „Það er hugsanlegt og ég fékk a.m.k. aldrei launaseðil á meðan ég var þarna og hef heyrt um dæmi þar sem menn hafa ekki getað sýnt fram á að hafa unnið í verknámi af þessu tagi,“ segir Einar. Vilborg Guðsteinsdóttir er iðnfull- trúi hjá menntamálaráðuneytinu. Hún segir að sér sé fullkunnugt mn að fyrirtæki sem alls ekki hafi leyfi til þess að taka nema séu að auglýsa eft- ir þeim. Það sé þó ekki þeirra í ráðu- neytinu að fárast yfir því hver ráði sér starfsfólk eða á hvaða forsendum. „Nemar eiga að geta fylgst með því ef þeir vinna hjá fyrirtæki sem ekki er heimilt að taka nema því þeir fá sent bréf þess efhis frá ráðuneytinu. Fyrirtæki þurfa að hafa tvo iðnaðar- menn í fullu starfi og löggildingu fyr- ir nematöku," segir Vilborg Guð- steinsdóttir. Að sögn Sigurðar Óla Sigurðssonar, eiganda A. Hansen, var ástæðan fyrir því að Einar fékk vinnuna ekki metna sú að þjónanefndin, sú sem fiallar um leyfi vegna þjónanema, hefði ekki komið saman í heilt ár á þessum tíma. Síðan þegar til heföi komið hefði Sig- urði verið sagt að hann þyrfti að hafa tvo þjóna til þess að fá að taka nema. Fyrirtækið hefði ekki bolmagn til þess en væri með leyfi til þess að taka matreiðslunema. Aðspurður um mál stráksins sem verið hafði fiögur ár án Framkvæmdum miðar vel við Gilsfjarðarbrú Vinna við framkvæmdir við Gilsfiarðarbrú ganga vel þessa dag- ana. Sunnanfiarðar eru menn komnir 300 metra út í en norðan- fiarðar 350 metra. Það eru því 650 metrar búnir af 3,7 kílómetra löng- um kafla. Verkið felst að mestu leyti í gerð jarðvegsfyllingar en brúin sjálf verður aðeins 60 metra löng. Vegagerðin samdi við verk- takann Klæðningu á grundvelli frá- vikstilboðs fyrirtækisins upp á 499 milljónir króna og samkvæmt því er gert ráð fyrir að verkinu verði flýtt. Áætlað er að tenging fari fram þann 1. september 1997 og þremur mánuðum síðar verði hleypt á almennri umferð yfir vetr- armánuðina fram í apríl en þá verður lokað aftur yfir sumarmán- uðina meðan verið er að ganga frá endanlegu slitlagi. Gert er ráð fyrir að verkinu verði lokið í ágústmán- uði árið 1998. r Sjóðheit sending frá New York! WBSSBKEBB& L Bandarískir bókadagar í Eymundsson Austurstræti í dag hefjast bandarískir bókadagar í Eymundsson í Austurstræti. Á boðstólum verða hundruð glænýrra bókatitla frá Bandaríkjunum. Allt frá einstökum bókum til heilla bókaflokka, skemmtiritum til fagurbókmennta. Athugið að þessar nýju bækur eru á einstaklega hagstæðu verði! Góðar bækur - segin saga aW Eymundsson AUSTURSTRÆTI 1 8 • SÍMAR 511 1140 OG 511 1130

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.