Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Page 22
26 ■ 1 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1996 Hringiðan i>v < Haukadagur fyrir alla fjölskylduna var haldlnn í íþróttahúsinu viö Strandgötu í gær. Þær Sólrún María Reginsdóttir, Ingibjörg Þórunn Jóhannesdóttir, Hafrún Anna Alda Karlsdðttir, Agnes Logadóttir og Alfheiöur Björg Egilsdóttir tóku þátt í hinum ýmsu keppnum og þrautum. Samnorræn sýning á handverkl þroska- heftra var í Perlunni nú um heigina. Hann Guömundur Pálsson var aö pússa tréhest sem hann og aðrir starfsmenn úr As- garöi hafa veriö aö búa til ásamt öörum leikföng- um úr tré. Margir notuöu tækifæriö til þess aö fá sér frískt loft á meöan sólin skein í gær. Mæöginin Frey- steinn Guömundur Jó- hannsson og Edda Jóns- dóttir fóru niöur aö Tjörn og gáfu öndunum brauö. Þaö var glatt á hjalla hjá þelm Guönýju Hansen, Önnu Mjöll Ólafsdóttur og Antonlo Grove þegar Ijósmyndari DV leit inn á Astro á laugardagskvöldlð, enda er Anna Mjöll á lelöinni í Eurovision. DV-myndir Harl Vordagar Húsa- smlöjunnar voru nú um helgina. Þar var til dæmis hægt aö fara á hestbak. Hann Tjörvi Freyr Axelsson lét sér þó duga aö klappa þessum hesti í fanginu á mömmu sinni, henni Kristínu Björk KrlstJ- ánsdóttur. Hin nýstofnaða hljómsveit Spooky Bookie spilaði á Ingólfscafé á laug- ardagskvöldiö. Stefán Hilmarsson var ekki með hljómsveitinn! þetta kvöld þvr aö hann var aö spila ann- ars staðar. Björn Jörundur lét þaö ekki á slg fá og spilaöi af mlkilll Innlifun. Hún Elín Guðmundsdóttlr gaf þess- um hestl svolitla tuggu þegar hún heimsótti Húsdýragarölnn í blíöviör- inu í gær. Sýning á verkum útskrift- arnema Myndllsta- og handíöaskóla íslands var opnuö í húsnæöl skólans í Laugarnesi á laugardag- inn. Hér sýnlr Elríkur Hrafnsson bróöur sínum, Hrafni Áka Hrafnssynl, hvaö hann hefur veriö aö gera nú í vetur. Mótorsmiðjan var með opiö hús í blíöviðrinu á föstudag- inn. Notuöu margir tækifær- iö og kynntu sér hvaö þar er í boði. Björn Bjarnason kíktl inn og ræddl meðal annars vlö hann Mumma sem starfar í Mótorsmiöjunni. Haldlö var upp á 40 ára afmæli Réttarholtsskóla á laugardaginn. í til- efni dagsins var spilaður handbolta- leikur þar sem gamlir nemendur splluðu hverjir á móti öðrum. Á myndinni sést aö gamli jálkurinn Páll Björgvins- son hefur engu gleymt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.