Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Page 30
34
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1996
Afmæli
Ársæll Jóhannesson
Ársæll Jóhannesson, fyrrv.
bóndi á Ytra-Lágafelli í Mikla-
holtshreppi, Snæfellsnesi, Skóla-
stíg 14a, Stykkishólmi, er áttræð-
ur í dag.
Fjölskylda
Ársæll er fæddur á Slitvinda-
stöðum í Staðarsveit. Hann var
tekinn í fóstur 1922 og ólst upp á
Elliða í Staðarsveit. Ársæll stund-
aði búskap að Ytra-Lágafelli alla
sína starfsævi eða í rúmlega 50
ár.
Eiginkona Ársæls var Jóhanna
Guðbjörg Óladóttir, f. 18.7. 1916 á
Smjörhóli í Öxarflrði. Foreldrar
hennar: Óli Jón Jóhannsson, b. í
-Öxarfirði, og k.h., Anna Guð-
mundsdóttir.
Systkini Ársæls: Una, f. 12.9.
1908; Jófríður, f. 10.12 1909; Anna
Guðmunda, f. 28.1 1911; Ólína, f.
1.9. 1912; Kjartan, f. 27.11 1913;
Marius, f. 23.2 1915; Vilhjálmur, f.
28.5. 1917; Ingunn, f. 16.12 1919;
Ingvar, f. 14.3.1922; Jón Júlíus, f.
12.4. 1923; Jóhannes, f. 24.4. 1924.
Þau eru öll látin nema Jóhannes.
Uppeldissystkini Ársæls (börn Elí-
asar og Sigríðar Guðrúnar): Krist-
ján, f. 6.8.1911; Vigdís Auðbjörg, f.
31.1 1914; Jóhanna Halldóra, f.
19.6. 1915; Hulda Svava, f. 12.8.
1917; Jóhannes Sæmundur, f. 21.4.
1920; Matthildur Valdís, f. 21.3.
1923; Unnur, f. 26.3. 1926. Uppeldis-
systkini Ársæls (börn Elíasar og
Söru Magnúsdóttur): Erla, f. 10.9
1932; Sigríður Guðrún, f. 7.7. 1934;
Magnús, f. 7.9. 1935; Elías Fells, f.
27.2. 1937.
Foreldrar Ársæls: Jóhannes
Guðmundsson, f. 17.11. 1878 á Slit-
vindastöðum, d. 14.4. 1924, b. á
Slitvindastöðum, og k.h., Vilborg
Matthildur Kjartansdóttir, f. 5.12.
1885 í Syðri- Görðum í Staðar-
sveit, d. 28.3. 1972 í Ólafsvík, hús-
freyja á Slitvindastöðum, Hofgörð-
um og síðast í Glaumbæ í sömu
sveit. Fósturforeldrar Ársæls: Elí-
as Kristjánsson, b. á Elliða í Stað-
arsveit, og k.h., Sigríður Guðrún
Jóhannesdóttir.
Ætt
Jóhannes var sonur Guðmund-
ar Magnússonar, f. 20.2 1843 á
Lýsuhóli í Staðarsveit, d. 11.3
1903, b. á Lýsuhóli, og k.h., Önnu
Margrétar Jóhannesdóttur, f. 7.9.
1842 á Hjarðarfelli í Miklaholts-
hreppi, d. 21.9. 1931.
Vilborg Matthildur var dóttir
Kjartans Magnússonar, f. 5.9.1857
í Hraunsmúla í Staðarsveit, d. 4.7.
1894 (drukknaði), b. á Kirkjuhóli
og Neðra-Hóli í Staðarsveit, og
k.h., Jónfríðar Jónsdóttur, f. 14.6.
1858 í Hólkoti í Staðarsveit, d. 23.1
1929 á Neðra-Hóli í Staðarsveit,
ljósmóður og húsfreyju á Kirkju-
hóli og Neðra- Hóli.
Arsæll Jóhannesson.
Ársæll tekur á móti vinum og
vandamönnum laugardaginn 18.
maí frá kl. 15 til 18 í Hótel Stykk-
ishólmi.
Jón Sandholt
Jón Sandholt vélfræðingur,
Þelamörk 7, Hveragerði, varð sjö-
tugur í gær.
Starfsferill
Jón er fæddur i Bornholm og
ólst upp í Danmörku til 7 ára ald-
urs en í Reykjavík eftir það. Hann
lærði rennismíði í vélsmiðjunni
Hamri og lauk prófi 1946 en árið
áður kláraði Jón Iðnskólann.
Hann lauk svo námi frá Vélskóla
Islands 1949.
Jón stundaði sjómennsku á tog-
urum og hjá Eimskip fram til 1953
en réð sig þá til vinnu hjá verk-
tökum við írafossvirkjun og síðan
til Sogsvirkjunar sem vélstjóri við
orkuverið írafossi og var stöðvar-
stjóri þar 1985-94. Frá þeim tima
hefur hann starfað sem ráðgjafi.
Fjölskylda
Jón kvæntist 19.3 1949 Önnu
Lísu Einarsdóttur Sandholt, f.
11.11. 1928, húsmóður. Foreldrar
hennar: Einar Guðmundsson,
heildsali í Reykjavík, og Jóhanna
Hallgrímsdóttir, húsmóðir.
Börn Jóns og Önnu Lísu: Jó-
hanna Bertha Sandholt, f. 11.5.
1950, húsmóðir, maki Hallur Krist-
jánsson, þau eiga þrjá syni og eitt
barnabarn; Hjörtur Sandholt, f.
1.5. 1952, rafvirki, maki Árdís Jón-
asdóttir, þau eiga fjögur börn og
eitt barnabarn; Kolbrún Sandholt,
f. 4.7. 1954, húsmóðir, maki Axel
Axelsson, verkamaður, þau eiga
fjögur börn og eitt barnbarn; Jón
Arnar Sandholt, f. 29.10. 1964,
prentsmiður, maki Linda María
Friðriksdóttir, þau eiga tvö börn.
Systkini Jóns: Gretha Munch, f.
Til hamingju með afmælið 14. maí
95 ára
Björn Sigtryggsson,
Framnesi, Akrahreppi.
85 ára
Anna Jónsdóttir,
Sunnuhvoli, Grýtubakkahreppi.
Guðbjörn Þórðarson,
Álfhólsvegi 137c, Kópavogi.
Jón A. Ágústsson,
Hrefnugötu 5, Reykjavík.
Katrín Valtýsdóttir,
Lónabraut 25, Vopnafirði.
Albert Rútsson,
Klöpp, Mosfellsbæ.
80 ára
40 ára
Steinunn Guðjónsdóttir,
Norðurbrún 1, Reykjavík.
Þórhallur Gíslason,
Suðurgötu 17, Sandgerði.
Kristín Jóhannsdóttir,
Aðalgötu 11, Árskógshreppi.
75 ára
Sigþór Lárusson,
Bollagötu 8, Reykjavík.
Ingvar Björnsson,
Nóatúni 30, Reykjavík.
Hann er erlendis.
70 ára
Halldóra Sigrún Ólafsdóttir,
Lyngbrekku 18, Kópavogi.
60 ára
Kristín Pálsdóttir,
Selvogsgrunni 11, Reykjavík.
Kristinn Traustason,
Aðalgötu 28, Ólafsfirði.
Margrét Ingvarsdóttir,
Ytri-Mælifellsá, Lýtingsstaða-
hreppi.
Anna Jóhannsdóttir,
Selvogsbraut 15, Þorlákshöfn.
Ingibjörg Eyþórsdóttir,
Kaldaðarnesi, Sandvíkurhreppi.
Inga Lóa Hallgrímsdóttir,
Blikabraut 9, Keflavík.
Sigurður Axel Einarsson,
Hátúni lOa, Reykjavík.
Margrét Viggósdóttir,
Skefilsstöðum, Skefilsstaðahreppi.
Úlfar Jensson,
Sogavegi 184, Reykjavík.
Sigurbjörn Skimisson,
Fögrusíðu lc, Akureyri.
Jóhann Haraldur Gíslason,
Fjólugötu 16, Akureyri.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Stekkjarhvammi 27, Hafnarfirði.
Aðalsteinn Torfason,
Birkigrund 48, Kópavogi.
Hlynur Trausti Tómasson,
Reykjabyggð 18, Mosfellsbæ.
Guðjón Gunnar Þórðarson,
Álfaskeiði 35, Hafnarfirði.
Ingibjörg Sólrún Magnúsdóttir,
Logafold 62, Reykjavík.
Aðalsteinn Bragason,
Álfatúni 11, Kópavogi.
Anna Heiða Pálsdóttir,
Álfaheiöi 42, Kópavogi.
Bryndis Markúsdóttir,
Grundarhúsum 26, Reykjavík.
Sigurþór Jónasson,
Silfurgötu 13, Stykkishólmsbæ.
Margrét Traustadóttir,
Kleifarseli 14, Reykjavík.
Sigrún Elísabet Ásgeirsdóttir,
Höfðavegi 7b, Húsavík.
Linda Guðný Róbertsdóttir,
Hábrekku 14, Snæfellsbæ.
Kristin Herdís Hilmarsdóttir,
Miðleiti 1, Reykjavík.
Ásgeir Þór
Árnason, um-
sjónarm. hjá
Pósti og síma,
Kóngsbakka 9,
Reykjavik.
Eiginkona hans
er Karlotta Jóna
Finnsdóttir móðir. hús- ■ '?M
50 ára
Þau eru að heiman.
Harpa Dröfn Aðalsteinsdóttir,
Hjallalundi le, Akureyri.
Ævar Harðarson,
Öldugötu 21, Hafnarfirði.
Jón Sandholt.
27.1.1919, húsmóðir í Danmörku;
Sigríður Sandholt, f. 9.2. 1921, lát-
in; Óskar J. Sandholt, f. 22.4. 1922,
látinn.
Foreldrar Jóns: Hjörtur V.J.
Sandholt, f. 17.8. 1892, d. 12.9. 1969,
vélfræðingur, og Bertha Gundhild
Sandholt (fædd Lövested), f. 5.12.
1889, d. 29.1. 1957,. húsmóðir. Þau
bjuggu lengst af í Reykjavík.
Jón er að heiman.
Jóna B.
Kristjánsdóttir
Jóna Björg
Kristjánsdóttir,
Strandgötu 75a,
Eskifirði, er fer-
tug í dag.
Jóna Björg
Kristjánsdóttir.
Starfsferill
Jóna er fædd í
Reykjavík en ólst
upp á Eskifirði
þar sem hún gekk
í barnaskólann.
Jóna hefur m.a.
unnið við fiskvinnslu í Hraðfrysti-
húsinu, við síldarsöltun hjá Sæ-
bergi, í mötuneytum í Reykjavík og
Skíðaskálanum í Hveradölum.
Fjölskylda
Börn Jónu: Anna Ragna Siggeirs-
dóttir, f. 5.3. 1975, maki Tryggvi
Gunnar Sveinsson, f. 10.10. 1960,
sonur þeirra er Björn Óskar, f.
23.2. 1993; Sigurjón Björn Björns-
son, f. 13.5. 1977; Linda Rut Hregg-
viðsdóttir, f. 5.10. 1978; Sigurjóna
Haraldsdóttir, f. 21.11. 1982; Guðrún
Sigurlína Sigurðardóttir, f. 8.9.
1986.
Systkini Jónu: Bjarni, maki
Laufey Oddsdóttir, þau eiga þrjú
börn; Sigurjón, maki Guðrún Þóra
Guðnadóttir, þau eiga fjögur börn;
Kristján; Laufey Sigríður, maki
Eggert Ólafur Einarsson, þau eiga
þrjú börn; Guðbjörg Þórdís, maki
Einar Sverrir Björnsson, þau eiga
tvö börn; Eiríkur; Sigurður Niku-
lás.
Foreldrar Jónu: Kristján Ragnar
Bjarnason verkamaður og Anna
Sigurrós Sigurjónsdóttir húsmóðir.
Þau eru búsett á Eskifirði.
Ætt
Kristján er sonur Bjarna Krist-
jánssonar og k.h., Laufeyjar Sigurð-
ardóttur.
Anna er dóttir Sigurjóns Níels-
sonar og k.h., Bjargar Bergsdóttur.
Jóna tekur á móti gestum á
heimili sínu á afmælisdaginn eftir
kl. 20.
Einar H. Hallfreðsson
Einar Helgi Hallfreðsson, lög-
giltur rafverktaki, Disarási 2,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Einar er fæddur í Drangsnesi í
Kaldrananeshreppi í Strandasýslu
og ólst þar upp. Hann hóf nám í
rafvélavirkjun 1965 hjá rafmagns-
verkstæði Halldórs B. Ólasonar
og Kemp og Lárusen og lauk því'
1969. Einar lærði rafvirkjun hjá
Ögmundi Kristgeirssyni.
Einar vann síðan hjá B.W. í
Kaupmannahöfn 1969-70 og síðar
hjá Jötni hf. Hann kenndi hjá
Iðnskólanum 1978-79. Einar hætti
hjá Jötni 1983 og hóf sjálfstæðan
atvinnurekstur.
Einar situr í sveinsprófsnefnd
fyrir félag sitt.
Fjölskylda
Einar kvæntist 23.12. 1972 Mar-
gréti Ingólfsdóttur, f. 13.1 1945,
húsmóður. Foreldrar hennar:
Ingólfur Hannesson bóndi og Sig-
ríður Runólfsdóttir, húsmóðir í
Kópavogi.
Fóstursonur Einars: Sæþór
ívarsson, f. 24.4. 1967, húsasmið-
ur, sambýliskona hans er Linda
Sorensen sölufulltrúi, sonur
þeirra er ísak Þór. Börn Einars
og Margrétar: Guðbjörg, f. 9.5.
1971, sambýlismaður hennar er
Halldór Guðni Harðarson, lög-
Einar Helgi Hallfreðsson.
reglumaður; Hlynur, f. 9.5. 1983.
Sonur Einars af fyrra sambandi
er Þórólfur Freyr, f. 10.10. 1969,
dóttir hans er Kasandra Líf, f.
30.11. 1991.
Systkini Einars: Halldóra Sig-
ríður, f. 27.1. 1941, húsmóðir í
Kópavogi; Hanna Hallgerður, f.
29.6. 1944, húsmóðir í Mosfellsbæ;
Bjarni Bjarkan, f. 19.10. 1947, af-
greiðslumaður í Reykjavík.
Foreldrar Einars: Hallfreður
Guðbjöm Bjarnason, f. 18.1. 1917,
d. 14.12 1990, bifvélavirki, og Guð-
björg Einarsdóttir, f. 27.8.1922,
fiskmatsmaður og skrifstofumað-
ur.
Einar og Margrét taka á móti
gestum 15. maí frá kl. 19-22 í
Kiwanishúsinu að Smiðjuvegi 13a
(gul gata).
Björn Blöndal
Björn Blöndal, verktaki og
fréttaritari Morgunblaðsins í
Keflavík, FreyjuvöUum 10, Kefla-
vík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Björn er fæddur í Keflavik.
Hann lauk prófi frá íþróttakenn-
araskóla íslands 1968.
Björn stundaði sjó frá Ólafs-
firði og Vestmannaeyjum 1969-71,
var íþróttakennari á Seltjarnar-
nesi og í Kópavogi 1972-73, blaða-
maður við Alþýðublaðið og siðar
Vísi 1974-78 og hjá Varnarliðinu
við flugþjónustu 1979-86. Hann
hefur verið fréttaritari Morgun-
blaðsins í Keflavík frá 1986 og
starfað sem sjálfstæður verktaki
frá 1992.
Fjölskylda
Kona Bjórns er Ásdís Anna
Johnsen, f. 6.2. 1949, hjúkrunar-
fræðingur. Foreldrar hennar:
Gísli Friðrik Johnsen, f. 11.1.
1906, ljósmyndari og útgerðarmað-
ur í Vestmannaeyjum, síðar bú-
settur í Hafnarfirði, og k.h., Frið-
björg Tryggvadóttir, f. 25.5. 1907,
d. 2.5. 1996, hjúkrunarfræðingur
frá Jórunnarstöðum í Eyjafirði.
Börn Björns og Ásdísar Önnu:
Margrét Blöndal, f. 7.2. 1971;
Kristín Blöndal, f. 10.1 1972; Frið-
björg Blöndal, f. 18.4. 1973; Gísli
Friðrik Blöndal, f. 19.10.1977.
Sonur Björns og Snjólaugar Jón-
mundsdóttur, hárgreiðslukonu á
Ólafsfirði, er Þorsteinn Snævarr
Björn Blöndal.
Blöndal, f. 9.1. 1969. Dóttir Björns
og Önnu Baldvinu Jóhannesdótt-
ur er Birna Blöndal, f. 2.4. 1969.
Bróðir Björns: Gísli Blöndal, f.
8.7. 1947.
Foreldrar Björns: Björn Auð-
unn Haraldsson Blöndal, f. 14.6.
1921, og Kristbjörg Gísladóttir, f.
17.11. 1927, d. 10.10. 1980. Þau
skildu 1955. Seinni eiginmaður
Kristbjargar var Hreggviður Her-
mannsson og gekk hann sonum
hennar í föðurstað.
Bjarni Gottskálksson
I afmælisgrein um Bjarna Jón
-Gottskálksson í DV sl. laugardag
vantaði að geta þess að Heiða,
dóttir afmælisbarnsins, og hennar
maður, Helgi Magnússon, eiga tvö
börn.
Hlutaðeigendur eru beðnir vel-
virðingar.