Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 20. MAÍ 1996
9
pv Útlönd
Afbrotamaður
fannst með
aðstoð Inter-
netsins
Einn af tíu efstu á lista banda-
rísku alríkislögreglunnar, FBI,
yfir eftirlýsta afbrotamenn var
handtekinn í Guatemala á laug-
ardaginn, eftir að áskrifandi að
Internetinu bar kennsl á hann á
mynd á heimasíðu FBI.
Afbrotamaðurinn, Leslie Is-
ben Roggie, sem dæmdur hafði
verið fyrir vopnað rán, flúði úr
fangelsi í Idaho í Bandaríkjun-
um fyrir 11 árum. Fjöldi lög-
reglumanna hóf leit að Roggie í
kjölfar ábendingar tölvuáhuga-
mannsins og er hann fann að
hringurinn var farinn að þrengj-
ast gaf hann sig fram.
Mega ekki
berja börn sín
ítalskir foreldrar mega ekki
lengur berja börn sín, jafnvel
þótt þeir séu þeirrar skoðunar
að líkamleg refsing geri gagn í
uppeldinu. Hæstiréttur á Ítalíu
dæmdi um helgina í hag stúlku
sem kvartaði undan barsmíðum
foður síns við lögreglu fyrir 6
árum. Stúlkan var þá 10 ára.
Faðirinn kvaðst hafa barið hana
til að kenna henni muninn á
réttu og röngu.
Myncllistarpappír
í DwfíBDB
BYGGGARÐAR 7, 170 SELTJARNARNES
S.56I 2141 " FAX 56i 2140
theniaTeni
— .Tjaldaleigan .. . i
Skemmtilegt hf.
Krókháls 3, 112 Reykjavik
Simi 587-6777 J
ÆUMENIAX
Þvær og þurrkar á mettíma
Árangur í hæsta gæðaflokki
EUMENIAX
- engri lík
Rafbraut
Bolholti 4 - Sími 568-1440
NYTTJ
Sjóður 8
212%'
Sjóður 8 hjá VÍB:
Á ODDINUM
Þetta er ekki sjóður fyrir rólega eða hjartveika fjárfesta. Að
vera með í Sjóði 8 verður eins og að vera á ferð í rússibana.
Sveiflurnar í Sjóði 8 munu verða miklar - stundum verður
gengið himinhátt - en oft verður það líka niðri í djúpum
öldudal. Og svo fer það aftur upp. Þessi sjóður var
hannaður svona: Honum er ætlað að stíga vaxtaölduna.
Fylgja sveiflum skuldabréfa banka, sveitarfélaga og
fyrirtækja.
Nafnávöxtun Sjóðs 8 hefur verið 21,2%. Hafirðu áhuga á
því að fjárfesta í sjóðnum í dag - allt frá 10.000 krónum
upp í 15 eða 20 milljónir, - þá viltu kannski byrja á því að
spyrja ráðgjafa okkar nokkurra spurninga.
FORYSTA í FJARMALUM!
l
VlB
VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF.
• Aðili að Verðbréfaþingi íslands •
Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910.
a
s
1
3
I
•§
§
-s
‘C
§■
§0
S?
s
t
cu
-a;
-E
c
a
t
tq
s
vö
<3
3
3
3
2
'3