Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 20. MAÍ 1996 43 Lalli og Lína Ég iít kannski ekki mjög vel út, Lína en mer líður frábærlega. DV Sviðsljós Meg fær Broderick Meg Ryan fær Matthew Broderick sem mótleik- ara í kvik- myndinni Addicted to Love. Um er að ræða gam- anmynd um skötuhjú sem ákveða að hefna sín á sínum fyrrverandi er flutt hafa saman. Allen framleið- ir söngmynd Söng- og gam- anmynd Wo- odys Allens, Everyone Says I Love You, verður frumsýnd í desember. Drew Barrymore, Lukas Haas, Alan Alda, Goldie Hawn, Julia Roberts og Tim Roth eru meöal margra frægra leikara í myndinni. Sonur á leiðinni Það er dreng- ur í vændum hjá Baldwin- fjölskyldunni og þykja það tíðindi því hingað til hafa Bald- winsystkinin bara eignast stúlkubörn. Það eru þau Daniel Baldwin og Isabella Hofmann sem eiga von á syni í október. Verður hann nefndur Atticus eft- ir persónu í myndinni To Kill a Mockingbird. Andlát Sylvia Haralz, fædd Soulis, lést í Arlington, Virginíu 16. maí. Gunnar Hjörtur Bjarnason, Vest- urgötu 115B, Akranesi, lést í sjúkra- húsi Akraness 15. maí. Guðmundur Guðjónsson, leigu- bifreiðastjóri, frá Hermundarstöð- um, Mýrarási 3, Reykjavík, andaðist 18. maí. Jarðarfarir Peter Locke verður jarðsunginn í London mánudaginn 20. maí. Laufey Svava Brandsdóttir verð- ur jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 21. maí kl. 13.30. Friðrik Gíslason, Selvogsgötu 11, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 21. maí kl. 15.00. Fjóla Steinþórsdóttir, Æsufelli 2, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. maí næstkomandi kl. 13.30. staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur 550 5000 auglýsingar Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 17. til 23. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnespótek, Kirkjuteigi 21, simi 553 8331, og Arbæj- arapótek, Hraunbæ 102 b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opiö alla daga frá kl. 9.00-22.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garöabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- Vísir fyrir 50 árum 20. maí 1946 Sveik þúsund norska föðurlandsvini í hend- ur Þjóðverja. lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 pg 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Konan er gáta sem hatar þann mann sem ræður hana. Louis Wain Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfírði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími.552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Láttu engan telja telja þér hughvarf ef þú ert viss um hvað þaö er sem þú vilt. Geföu þér betri tíma fyrir sjálfan þig og hreyfðu þig meira. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Áhugamál þín eru eitthvað aö breytast. Það er engin ástæða til að hafa áhygggjur af þessu, heldur skaltu njóta þess aö eignast ný. Hrúturinn (21. mars-19. april): Mikiö verður um að vera í kringum þig fyrri hluta dagsins. Mun rólegra verður síðdegis en í kvöld fyllist allt af gestum hjá þér. Nautiö (20. apríl-20. maí): Fréttir sem þú færð eiga eftir að breyta heilmiklu hjá þér og vera kann að þú þurfir aö breyta áætlunum þínum eitthvað. Tvíburamir (21. mal-21. jUní): Þú færð fréttir af fjarlægum vini og þið leggiö á ráðinu um að hittast. Það gæti kostað heilmikið ferðalag hjá þér en það yrði mjög skemmtilegt. Krabbinn (22. jUni-22. jUli): Geföu ekki meira í skyn en nauðsynlegt er í ákveðnu máli. Þaö er betra að bíða um sinn með að segja frá áætlunum. Ljóniö (23. jUli-22. ágUst): Þú nýtur mikillar viröingar í vinahópnum og til mikils er ætlast af þér. Félagsmálin standa með miklum blóma og þú nýtur þín vel. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Nú fer að sjá fyrir endann á mikilli törn og nýir tímar taka senn við. Þú horfir bjartsýnn fram á veginn enda engin ástæða til annars. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að gæta vel að eigum þínum og að vera ekki hlunn- farinn í viöskiptum. Hikaðu ekki við aö leita hjálpar ef þér finnst þörf á því. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vinur þinn biður þig um að gera sér greiða. Þú skalt verða vel við þeirri bón því aö ekki er víst að langt sé þangað til þú þarft að biðja hann að hjálpa þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að eiga stund fyrir þig og ástvin þinn. Þú hefur haft allt of mikið að gera undanfarið og það getur verið óheppilegt fyrir sambönd til lengdar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð skemmtilegar fréttir sem lífga verulega upp á daginn hjá þér. Vinir þínir skipuleggja einhverja skemmtun I kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.