Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 20. MAÍ1996 41 Pálína H.K. og Slgur&ur Jónsson dönsuöu af mikl- um móð vib undirleik danshljómsveitarinnar Furstanna í veltinga- staönum Ártúni á föstu- dagskvöldiö. DV-mynd Hari / Snorri Freyr Hilm- BHB/arsson opnaði á /laugardaginn sýningu 'i /á drögum aö umhverfis- "l/listaverki í Gallerí Horn- / Inu. Sýningin samanstend- /ur af tillögum aö því aö setja / reykháfa á þrjár byggingar í borginni. Meö Snorra á myndinni er konan hans, hún Lára Hálfdánar- dóttir. DV-mynd Hari Birgir Orn Steinarsson hélt upp á tvítugsafmæliö sitt á Bíóbarnum á föstudagskvöldið. Á myndinni er Birgir á milli þeirra Birgis Arnars Thoroddsen og Baldurs Helga- sonar. DV-mynd Hari Úrslitin í Eurovision fóru fram á laugardaginn. Þar hafnaöi Anna MJöll Ólafsdótt- ir í þrettánda sæti meö lagiö sitt Sjúbídú. i tilefni af því aö nú eru liðin 10 ár frá því a& íslendingar settu lag í keppnina í fyrsta sinn komu nokkrir keppendur sí&ustu ára saman á Hótel islandi til þess aö fylgjast meö gengi Önnu. DV-mynd Hari Plerre Vi. Sa Cardin, friöarsendi- Wggj herra Menn- \ ingarmála- \ ^ stofnunar \ M Sameinuöu \ þjó&anna, af- \ henti á laugar- \ daginn utanríkis- \ ráöherra sex fána \ sem hannaöir voru í \ tilefni af ári umburö- \ ariyndis áriö 1995. Á \ myndinni nýtur Pierre \ aöstoöar systkinanna Stefáns og Antóníu Guönabarna viö aö flagga fánunum. DV-mynd Hari Flugkynningin Flug og fólk '96 fór fram á Reykjavíkurflugvelli á laug- ardaginn. Þar var margt aö skoöa og þar á meðal þetta fis sem hann Gísli Sigurösson haföi mikinn áhuga á. DV-mynd Hari Tungliö var opnaö aftur eftir eigendaskipti um helgina. Vinkonurnar Jenní Andreu- dóttir, Vigdís Pétursdóttir og Áslaug Jensdóttir skemmtu sér vel þar á laugardagskvöldið. DV-mynd Hari Þaö var glatt á hjalla hjá þeim Daníel Þorsteinssyni og Fríöu Rós Valdimarsdótt- ur á laugardaglnn. Daníel átti nefnilega tvítugsafmæli og var því orðinn löglegur á barinn í fyrsta skipti. DV mynd-Hari Þeir voru eitthvaö stressaöir, þeir George Richardson og Jan Paige því þeir sáu ástæöu til þess aö bera hríðskotabyssur þegar áhugasamir íslendingar skoöuöu herskipiö Gloucester á laugardaginn. DV-mynd Hari m I Þaö myndaö- Kl\st mikil stemn- B /ing á irska glj/pöbbinum í /Dubliners þegar ■ v'.'/hljómsveitin Papar /It.'k fyrir dansi þar á laugardagskvöldiö. ■r Þær Olöf Klemensdóttir spr og Dagný Siguröardóttir ^ voru hressar þetta kvöld. DV-mynd Hari Wr Hringiðan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.