Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Blaðsíða 34
42 ViM bridge LAUGARDAGUR 25.. MAI1996 *Skemmtilegt *Hátíðlegt * *Regnhelt *Auðvelt * tlentaJent Skémffltilegt hf. Krókhálsi 3, 112 Reykjavik _________Sími 587-6777 ~k BOLS bridgegreinaverðlaunin 1996: Níu bridgegreinar í úrslitum Hollenska stórfyrirtækið „Bols International", sem hefur staðið fyr- ir bridgeheilræðakeppni á undan- förnum árum, hefir efnt til keppni meðal bridgeblaðamanna um bestu bridgegreinina. Nefnd sérfræðinga valdi níu bestu greinarnar, að þeirra mati, en síðan kemur til kasta bridgeblaðamanna að velja bestu greinarnar úr þeim. Eru þeir beðnir að hafa að leiðarljósi blaða- mennskugildi greinanna ásamt fleiru. Við skulum skoða eina greinina sem er eftir bandaríska bridgemeistarann og bridgeblaða- manninn Brent Manley. Hann nefn- ir grein sína „Good timing" eða „Góð tímasetning". „í kvikmyndinni Wall Street held- ur ein af aðalpersónunum ræðu sem byrjar þannig: „Græðgi er góð. Allir keppnispilarar þekkja græðgis- freistinguna og afleiðingarnar þegar freistingin kemur á röngum tíma. í þessu spili frá Blue Ribbon tví- menningskeppninni sýndi Steve Jara og Einar duttu í lukkupottinn! Nú eru Jara og Einar byrjuð að kaupa, Það fyrsta sem varð fyrir valinu var vaskur og krani. Þau vantar ennþá allt milli himins og jarðar, s.s. sófaborð, borðstofuborð og stóla, hornskáp með gleri, fataskóp, náttborð, tölvuborð, vask; baðskóp, standlampa, sjónvarp, örbylgjuofn, blóm o.fl. DV œtlar að gefa þeim 300.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíðarheimili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. Þau eiga 286.500 kr. eftir. Hvað kaupa þau nœst? Nú er tími til aö selja! olftmil/ih/Aft/^ Or,.. Smáauglýsingar fs^: 550 5000 Weinstein græðgi á réttum tíma og hvernig á að nota sér hana. S/N-S AKG2 K83 52 ÁG65 D1053 D5 D4 KD87 N * 98 * ÁG972 * 10763 * 102 * 764 W 1064 * ÁKG98 * 93 Suður Vestur pass dobl 1 grand redobl dobl pass Norður Austur pass 3 grönd pass pass 2 grönd pass 2 tíglar 2 hjörtu pass pass Grandið var 10-12, doblið sekt, tveir tíglar flótti með tígul- og hálit og redoblið bað um hálitasögn. Stewart, félagi Weinsteins, spilaði út hjartatvisti sem lofaði einhverj- um háspilum í litnum. Weinstein lét drottninguna og sagnhafi drap á kónginn. Eftir sagnir var framhald- ið augljóst og norður spilaði því tígli og svínaði áttunni. Weinstein fylgdi rólegur lit með fjarkanum og sagnhafi spilaði næst spaða á kóng. Síðan kom tígulfimma, lítið, nían og þegar drottningin kom frá Wein- stein hrundi spilið. Blindur var orð- in slaglaus og sagnhafi varð þrjá niður. Auðvitað gat Weinstein banað spilinu strax með því að drepa á drottninguna í öðrum slag en hann gat ekki verið viss um að 100 gæfu góða skor og því tók hann áhættuna á betri skor. Og hann hafði á réttu að standa, 100 gáfu 29 stig af 51 en 300 gáfu 47,5." Aðrar greinar í úrslitum eru eftir Umsjón Stefán Guðjohnsen Henry Francis, sem skrifar fyrir bandaríska bridgesambandið, Pat- rick Jourdain, sem er ritstjóri tíma- rits bridgeblaðamanna, Dick Cummings, sem skrifar í Sun Her- ald í Bandaríkjunum, Erwin Schon, sem skrifar i ARP 50 tímaritið, Der- ek Rimington frá Bretlandi, sem skrifar í „Field" tímaritið, Jan van Cleeff frá Hollandi, sem skrifar í NRC-Handelsblad, Bernard Marcoux frá Kanada og að lokum undirritaðan, sem skrifar í DV. Þetta er ágætis félagsskapur og ef til vill skoðum við fleiri af þessum greinum í einhverjum næstu þátt- um. Metaðsókn á Króknum og sýning I DV.FIjótum: Hátt í 1600 manns sáu „Sumarið fyrir stíð" sem Leikfélag Sauðár- króks hefur sýnt í ár. Sýningum er lokið á Sauðárkróki en leikfélaginu hefur verið boðið að sýna verkið í Þjóðleikhúsinu á annan í hvíta- sunnu. Þetta er skagfirskt verk og fjallar um árin frá 1930-39. Höfund- ur er Jón Ormar Ormsson en leik- stjóri Edda Vilborg .Guðmundsdótt- ir. Sýningar voru 14 á Króknum. „Við erum að sjálfsögðu mjög ánægð með viðtökurnar. Verkið er búið að slá aðsóknarmet hér en best sótta sýning áður var íslandsklukk- an 1976. Ánægjulegt er að við skyld- um valih til að fara með þetta í Þjóðleikhúsið sem athyglisverðustu sýningu hjá áhugamannaleikfélagi um þessar mundir," sagði Viðar Sverrisson, formaður Leikfélags Sauðárkróks. -ÖÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.