Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 25 Madonna var gráti nær þegar hún söng lagið góða úr Evitu Madonna þurfti að berjast við tár- in þegar hún söng hið vinsæla, til- finningaþrungna og fallega lag, Don’t Cry for Me, Argentina, við upptökur fyrir myndina Evitu sem Alan Parker hefur verið að gera í Argentínu, Ungverjalandi og London að undanfórnu. Madonna leikur titilhlutverkið og að eigin sögn lagði hún mikið á sig við und- irbúninginn. Ofangreint lag var tek- ið upp á fyrsta degi í hljóðverinu í London og voru tónskáldin Andrew Lloyd Webber og Tim Rice meðal viðstaddra. Nastassja Kinski. Krækti sér í Súpermann Nastassja Kinski var ekki í vafa þegar hún sá Dewan Cain bregða fyrir í kvikmyndaverum Warners í Hollywood en Cain leikur Súperm- ann og Clark í þáttunum um ævin- týri Súpermanns. Þennan mann ætl- aði Nastassja að ná í. Hún hóf að senda honum blóm upp á hvern dag og svo fór að hún veiddi hann í net sitt. Sáust þau saman á körfubolta- leik nýlega og fór vel á með þeim. Cain er hinn ánægðasti enda hafði blakstjarnan Gabrielle Reese nýver- ið sagt honum upp. £®tí<® AC-Milan fótboltaskór Myndbandið „á æfingu hjá AC Milan" fylgir hverju pari UTILIF Glæsibæ - Sími 581 2922 AMMANM 'czacaKMt? BELTAGRðFUR OG VAGNAR Til afgreiðslu nú þegar: B19 (2tonn) og B08 (0,8 tonn). Einnig notaður beltavagn með 850 kg burðargetu. v Skútuvogi 12A, s. 581 2530 — — I ps( — — 10% afmælisafsláttur í formi punkta af öllum grillvörum til Safnkortshafa. Gasgrill, margar tegundir • Kolagrill • Gaskútar • Kol • Olíur • Fylgihlutir Allir í sumarskapi á ESSO-stöðvunum [Cssdj Olíufélagið hf —50ára~ ÖryggishjálmurUAGO 304) fylgir hverju hjóli fiiliaá á meðan tilboðið stendur yfir! Fjallahjól í öllum stæröum og mikið úrval fylgihluta. Sérhannaðir hnakkar og hjólafatnaður fyrir konur frá Terry. Komdu við, kíktu á hjól og aukabúnað og fáðu eintak af nýjum bæklingi! Cá? leiðandi á sínu sviði A L V ö R U A L V ö R U FJALLAHJÓL ...og eitt af því er vandað reiðhjól sem hentar við íslenskar aðstæður. Mongoose alvöru fjallahjói hafa fyrir löngu sannað sig við íslenskar aðstæður, - um það geta mörg þúsund eigendur vitnað. Reiðhjólahjálmar eru nauðsynlegir til að verja höfuð þeirra sem ferðast á hjóli og leggjum við hjá GÁP Fjallahjólabúðinni mikla áherslu á það atriði. Til að tryggja viðskiptavinum okkar aukið öryggi efnir GÁP Fjallahjólabúðin til HJÁLMADAGA í versluninni og fylgir nú frír hjálmur hverju reiðhjóli til l. júní. Hugsaðu um öryggið - það gerum við ! Sýna þarf aðgát á öflugu hjóli og nota hjálm. Mongoose Sycamore, alvöru fjallahjól með ýmsum aukabúnaði. FJALLAHJÓLABÚÐini - FAXAFEMI 14 - REYKJAVIK - S: 568 5580 - netfang; gap@centrum.is A L V ö R U FJALLAHJÓL A L V ö R U FJALLAHJÓL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.