Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 25. MAÍ1996
55
iikhús
Forsetaframbjóðendur:
Sýna sig og sjá
aðra um hvíta-
sunnuna
Leigan á salt-
verksmiðjunni
enn í skoðun
DV, Suðurnesjum:
„Það er búið að ganga þannig frá
málum að ef þeim líst á verksmiðj-
una hefur verið samið um allt -
leigu og eða kauprétt á saltverk-
smiðjunni. Þeir leigja hana til að
byrja með og hafa síðan rétt til að
kaupa hana eftir að hún hefur verið
starfrækt í 2 ár með lágmarksfram-
leiðslu,“ sagði Júlíus Jónsson, for-
stjóri Hitaveitu Suðurnesja, í sam-
tali við DV í gær.
Eins og komið hefur fram í DV
var undirrituð viljayfirlýsing 12.
aprU sl. með kaupréttarákvæðum
milli Hitaveitu Suðurnesja og
bandaríska félagsins ITTG - banda-
rískir fjárfestar - um að ITTG leigi
með kauprétti Saltverksmiðjuna á
Reykjanesi. Bandaríkjamennirnir
fengu þrjá mánuði tU að kynna sér
og skoða verksmiðjuna. Eiga þeir að
ljúka rannsóknum á henni í lok
júní.
„Þeir hafa ákveðna möguleika á
að fá þann tíma framlengdan. Það
mundi ekki koma okkur á óvart,“
sagði Júlíus. -ÆMK
Hvítasunnuhelgin:
Lok, lok og lœs
Afgreiðslutími vínveitingahúsa
verður skertur um hvítasunnuhelg-
ina. Aðfaranótt hvítasunnudags,
laugardagskvöld, verður aUt
skemmtanahald þó bannað. Einung-
is er heimUt að veita vín á matsölu-
stöðum á matmálstíma, frá klukkan
12 tU 12.30 og aftur frá klukkan 19 tU
21. Á miðnætti hvítasunnudags opn-
ast hins vegar aftur gleðinnar dyr
og standa þyrstum og fótliprum
opnar tU fjögur á mánudagsmorgun.
Mánudagurinn, annar í hvítasunnu,
er svo líka frábrugðinn hefðbundn-
um mánudögum því þá er skemmti-
stöðum heimUt að hafa opið til
klukkan 3 aðfaranótt þriðjudags.
-PP
Hvítasunnuhelgin verður nýtt til
hins ýtrasta hjá forsetaframbjóð-
endunum tU að sýna sig og sjá aðra,
nú þegar skilað hefur verið inn
framboði í dómsmálaráðuneytið. TU
að byrja með verða þeir allir saman
í viðræðuþætti í beinni útsendingu
á rás 1 kl. 13 í dag. Að honum lokn-
um fara þeir í sitt hvora áttina.
Guðrún Pétursdóttir og Ólafur
Hannibalsson verða viðstödd af-
mælishátíð í Hveragerði síðdegis í
dag og fara síðan á ráðstefnu um
stjórnun fiskveiða sem haldin verð-
ur í Vestmannaeyjum um helgina.
Á 2. í hvítasunnu taka þau á móti
■ gestum í kosningamiðstöðinni Póst-
hússtræti 9 þar sem boðið verður
upp á kaffi og kökur.
Eins og Guðrún P. og Ólafur fara
Guðrún Agnarsdóttir og Helgi
Valdimarsson til Hveragerðis í dag
til að vera viðstödd afmælishátíð
bæjarins. Þau verða við messu á
morgun og fara á tónleika á 2. í
hvítasunnu. Þann dag verður Guð-
rún fyrst frambjóðenda gestur í
klukkutíma þætti á rás 1.
Pétur Kr. Hafstein verður með
fyrsta opna framboðsfund sinn í
Reykjavík í íslensku óperunni í dag
kl. 17. Þar flytur hann ávarp og fjöl-
margir listamenn koma fram. Eftir
helgi fer Pétur til Vestfjarða ásamt
Ingu Hafstein, konu sinni.
Ólafur Ragnar Grimsson verður á
rólegu nótunum um helgina, ef frá
er skilinn þátturinn í dag á rás 1.
Hann er nýkominn úr ströngu
ferðalagi um Norður- og Austurland
og á 2. í hvítasunnu fara þau Guð-
rún Þorbergsdóttir af stað í aðra
ferð, nú um Vesturland, Vestfirði og
Norðurland vestra.
Ástþór Magnússon bættist í hóp
frambjóðenda í gær en hann sagðist
ætla að nota helgina til að skipu-
leggja baráttuna framundan.
-bjb
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ KL. 20.00:
KVASARVALSINN
eftir Jónas Árnason
Föd. 31/5, síðasta sýning.
HIÐ UÓSA MAN
eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerð Bríetar
Héðinsdóttur
Ld. 1/6, síðasta sýning.
Samstarfsverkefni við
Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur
Fd. 30/5, föd. 31/5, laud. 1/6, laus sæti.
Einungis þessar fimm sýningar eftir!
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Föd. 31/5. Síðustu sýningar!
HÖFUNDASMIÐJA L.R. laud. 1/6
kl. 14.00.
ÆVINTYRIÐ
leikrit fyrir börn eftir Guðlaugu
Eriu Gunnarsdóttur.
Kl. 16.00
HINN DÆMIGERÐI
TUKTUHÚSLIMUR
- sjónarspil í einum þætti eftir
Anton Helga Jónsson.
Miðasalan er opin alia daga frá kl.
13-20, nema mánudaga frá kl. 13-
17, auk þess er tekið á móti
miðapöntunum í síma 568-8000
alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Tilkynningar
Afmælishátíð í Hveragerði
24.-27. maí 1996
25. maí, laugard. Bjórkynning kl.
19.00-21.00. 26. maí, hvítasunnud.
Dansleikur kl. 24.00- 4.00. Hljóm-
sveitin Hálft í hvoru. 27. maí, mánu-
dagur, annar í hvítasunnu. Stórsýn-
ing Fornbílaklúbbsins kl.
14.00-18.00. Barnadagur - hestar og
ís fyrir börnin.
Daði Guðbjörnsson
í Gallerí Borg
Síðasta sýningarhelgi á verkum
Daða Guðbjörnssonar í Galleri Borg
við Ingólfstorg.
Báhá’íar eru með opið hús
aö Álfabakka 12 I Mjódd kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Afgreiðslutími þjónustu-
stöðva Olís
um hvítasunnuhátíðina
WÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
„Athygiisverðasta áhugaleiksýning
leikársins"
Leikfélag Sauðárkróks sýnir:
SUMARIÐ FYRIR STRÍÐ
eftir Jón Ormar Ormsson
Leikstjóri: Edda V. Guðmundsdóttir
Sýnt mánud. 27/5 kl. 20.00. Nokkur
sæti laus. Aðeins þessi eina sýning.
ÞREK OG TAR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fid. 30/5, nokkur sæti laus, Id. 1/6,
nokkur sæti laus, Id. 8/6, Id. 15/6.
Síðustu sýningar á þessu leikári.
SEM YÐUR ÞOKNAST
eftir William Shakespeare
8. sýn. föd. 31/5, 9. sýn. sud. 2/6, föd.
7/6, föd. 14/6. Síðustu sýningar.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 1/6, sud. 2/6, Id. 8/6, sud. 9/6.
Síðustu sýningar á þessu leikári.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
HAMINGJURÁNIÐ
söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Föd. 31/5., nokkur sæti laus, sud. 2/6,
föd. 7/6, sud. 9/6, föd. 14/6, sud. 16/6.
Síðustu sýningar á þessu leikári.
Ath. frjálst sætaval.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
I HVITU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Forsýningar á Listahátíð: Fid. 6/6 og
föd. 7/6.
Cjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SIMI MIÐASOLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
500 þúsund króna framlag
íslensk stjórnvöld tilkynntu í
Genf á framlagafundi með mann-
réttindafullrúa Sameinuðu þjóð-
anna, formanni nefndar um réttindi
barnsins og aðstoðarframkvæmda-
stjóra Barnahjálpar Sameinuðu
þjóðanna (UNICEF) um 500 þús.
króna framlag til sérstakrar fram-
kvæmdaáætlunar til eflingar samn-
ingnum um réttindi þarnsins.
Tombóla
Hvítasunnudagur - lokað. Annar
í hvítasunnu. Álfheimar, Gullinbrú,
Mjódd, Sæbraut, Garðabær,
Langitangi - opið ki. 10.00-16.00.
Ánanaust, Klöpp, Háaleiti, Hamra-
borg, Hafnarfjörður - opið kl. 10.00-
15.00. Korta- og seðlasjálfsalar eru á
eftirtöldum stööum: Klöpp, Gullin-
brú, Mjódd, Sæbraut, Garðabæ,
Hafnarfiröi, Hamraborg. Seðlasjáif-
salar eru á eftirtöldum stöðum:
Ánanaustum, Álfheimum, Háaleiti.
A gangi með skátum
A hvítasunnudag, 26. maí, standa
hafnfirskir skátar fyrir gönguferð
fyrir almenning um miðbæ Hafnar-
fjarðar. „Á gangi með skátum" hef-
ur verið yfirskrift gönguferða sem
skátarnir standa fyrir. Gengið verð-
ur frá Byggðasafninu kl. 14.
Tombóla
Amór Hauksson afhenti Rauða
krossi íslands 2.444 kr. sem hann
safnaði með tombólu.
staðgreiðslu- og
greiðslukortaafsláttur og
stighækkandi birtingarafsláttur
auglýsingar
5505000
HEILSUGÆSLUSTOÐIN
SELTJARNARNESI
Sjúkraliði óskast til sumarafleysinga við heimahjúkrun á
Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi. Um er að ræða 50-70%
stöðu, mánuðina júlí og ágúst. Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu af vinnu við heimahjúkrun og hafi bíl til umráða.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 561 2070
milli 11 og 12 fyrir hádegi.
Áskrifendur fá
aukaafslátt af smáauglýsingum DV
Smá-
auglýsingar
5505000
Silkiútsala
Hættum með metravöru í versluninni
jlllt að 70% afsláttur
Framvegis bjóðum viS sérpöntun á silki-meiravöru.
id úr
Þú getur valiö úr 1000 prufum.
Rýmum fyrir nýjum vörum.
Afslóttur m.a. á eftirtöldum vörum.
’
00
* ELF Armor (Álfaskjöldurinn)
* Gegn rafsegulgeislun í Compact Macintosh tölvur.
Minnkar rafsegulgeislun um 80%. VérS flU 2.995.
* UVOS nóttúrulea mólning og viSarvarnarefni.
50-70% afsláttur, af einstökum atriÖum.
* LOGONA náttúrusnyrtivörur - sápur - sjampó o.fl.
50-80% afsláttur.
Vitastíg 10 • S. 562 8484
lAll IMSIMI
9 0 4 - 5 0 0 0
Verð aðeins 39,90 mín.
♦
Þú þarft aðeins eitt símtal
í Lottósíma DV til að fá nýjustu
tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó
og Kínó *
v
LQTTÓsmt/
9 0 4 - 5 0 0 0