Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Blaðsíða 50
58 * * dagskráin Sunnudagur 26. maí LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 SJONVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 17.00. Hvítasunnumessa. Upplaka frá messu ( Kópavogskirkju. Prestur er séra Ægir Fr. Sigurgeirsson og organisti og kórstjóri Örn Falkner. 18.00 Táknmálsfréttir. 18.00 Dana. Þýsk barnamynd. 18.15 Riddarar ferhyrnda borðsins (4:11) (Riddarna av detfyrkantiga bordet). 18.30 Dalbræöur (4:12) (Brödrene Dal). 19.00 Geimstöðin (3:26) (Star Trek: Deep Space Nine). 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.35 Ekkl stingandi strá. 21.00 Finlay leeknir (7:7) (Doctor Finlay IV). 21.55 Helgarsportið. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 22.20 Radetzky-marsinn (2:2) 0.30 Útvarpsfréttlr og dagskrárlok. STÖO 9.00 Barnatími Stöðvar 3 Begga á bókasafninu (T). Orri og Ólafía (T). Kroppinbakur (T). Forystufress (T). Heimskur, heimskari (T). 10.55 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Is- land). Ævintýralegur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, gerður eflir samnefndri sögu Jules Verne. 11.20 Hlé. 16.55 Golf(PGATour). 17.50 fþróttapakklnn (Trans World Sport). 18.45 Framtfðarsýn (Beyond 2000). 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...With Children). 19.55 Hetty Wainthropp. Hetty er fengin til að hafa upp á ungum pilti en foreldrar hans óttasl að honum hafi verið rænt af mafí- unni. 20.45 Savannah. (4:13) 21.30 Myndaglugginn (Picture Window). 22.00 Hátt uppl (The Crew) Maggie, Jess, Paul og Randy eru fluglreyjur og flugþjónar og ferðast því víða. Við sögu kemur einnig yf- irmaður þeirra, Lenora, og flugstjórinn Rex. 22.25 Vettvangur Wolffs (Woltf's Revier). Þýskur sakamálamyndaflokkur. 23.15 David Letterman. 00.00 Blindhæð (Blind Side). Myndin er strang- lega bönnuð bömum. (E) 1.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. Prudence Crandall stofnar kvennaskóla í óþökk ættingja sinna og þari að glíma við mikla fordóma. Stöð 2 kl. 20.50: Húnstóðein Sjónvarpskvikmyndin Hún stóð ein (She Stood Alone) er á dagskrá Stöðvar 2. Myndin segir frá ungri hug- sjónakonu, Prudence Crandall, sem ákveður að stofna kvenna- skóla. Þetta gerir hún í óþökk ætt- ingja sinna og trúarsamfélagsins sem fjölskylda hennar tilheyrir. Engu að síður nýtur hún stuðn- ings bæjarbúa við þetta framtak. En bæjarbúar snúast gegn Pru- dence þegar hún ákveður að veita ungri blökkustúlku inngöngu í skólann. Nú þarf Prudence að glíma við mun útbreiddari for- dóma en áður og gríðarlegt hug- rekki þarf til að standa í þeirri baráttu. Aðalhlutverk leika Mare Winn- ingham, Ben Cross, Robert Des- iderio og Daniel Davis. Leikstjóri er Jack Gold. Sjónvarpið kl. 20.35: Ekkis I nyrn sjonvarps- mynd sem nefnist Ekki stingandi strá er ís- lensk fjallanáttúra skoðuð með augum landslagsljósmyndar- ans Guðmundar Ing- ólfssonar. Síðastliðið sumar var haldið á fjöll og í mynd- inni fá áhorfendur að fylgjast með ljósmynd- aranum að störfum. „Fátt er eins fallegt og glæsileg urð," segir Guðmundur og þessi orð hans lýsa vel þeirri Grjót, vatn og himinn eru viðfangsefni landslagsljósmyndar- ans Guðmundar Ing- ólfssonar. i strá náttúru sem fangar hug hans. Grjót, vatn og himinn eru við- fangsefnin sem lista- maðurinn fangar með töfraljósi á filmu sína. Kvikmyndun var i höndum Dönu F. Jónsson, Hróðmar I. Sigurbjörnsson samdi tónlistina en Hákon Már Oddsson sá um dagskrárgerð. @SM2 09.00 Besta gjöfin. 09.20 Kolll káti. 09.45 Litli drekinn Funi (4:6). 10.10 Pegasus. 10.30 Snar og Snöggur. 10.55 Sögur úr Broca stræti. 11.10 Brakúla grelfi. 11.30 Listaspegill. (Opening Shot). 12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e). 12.30 íþróttir á sunnudegi. 13.30 Leiðin langa. (The Long Walk Home). 15.00 Móttökustjórinn. (The Concierge). 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar. (Snowy River: The McGregor saga). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week). 19.00 Fréttayfirlit. 19.05 Helgarfléttan. 19.30 Fréttir. 20.00 Morðsaga (5:23). (Murder One). 20.50 Hún stóð ein. (She Stood Alone). 22.30 60 minútur. 23.20 Sagan af Qiu Ju. (Story of Qiu Ju). Kín- versk verðlaunamynd eftir leikstjórann Zhang Yimou sem gerði myndina Rauða lampann. Qiu Ju á von á fyrsta barni sínu og framtfðin virðist björt þegar eiginmaður hennar lendir i deilum við þorpshöfðingj- ann. Eiginmaðurinn er ekki mikill bógur og Qui Ju freistar þess að ná fram rétti hans ( þessari baráttu, valdakerfinu til skapraunar. Aðalhlutverkið leikur Gong Li, þekktasta leikkona Kínverja. 1993. 01.05 Leiðin langa. (The Long Walk Home). Lokasýning. 02.40 Dagskrárlok. 4> sín 17.00 Taumlaus tónlist. 19.00 FIBA - körf ubolti. 19.30 Velðar og útilíf (Suzuki's Great Outdoors). Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr ís- hokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sam- eiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangaveiði og ýmsu útilífi. 20.00 Fluguvelði (Fly Fishing the World With John Barrett). Frægir leikarar og iþrótta- menn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjómandi er John Barrett. 20.30 Glllette-sportpakklnn. 21.00 Golfþáttur. Pétur Hrafn Sigurðsson og Úlf- ar Jónsson sýna okkur frá Evrópumótaröð- inni í golfi. 22.00 Mamma (Mom). Ógnvekjandi hrollvekja. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 B.07 Morgunandakt: séra Öm Friðriksson, prófastur á Skútustoðum, flylur. (3.15 Tónlist á sunnudagsmorgnl. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflult kl. 18.45.) 9.00 Fréttlr. 9.03 Stundarkorn f dúr og moll. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnlr. 10.15 Manneskjan er mesta undrlð. (Endurflutl nk. miðvikudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Glerárkirkju. Séra Gunnlaugur Garð- arsson prédikar. 12.10 Ðagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Jonni í Hamborg. 14.00 Leikrit Útvarpsleikhússlns. Tilbrigði við önd.. (Endurflutt mánudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Pú, dýra list. (Endurflutt nk. þríðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.08 Svipmynd af Stelnunnl Slgurðardóttur rlt- hðfundi. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður t á dagskrá i april sl.) 17.00 Frá Klrkjullstahátfð 1995. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.00 ísland í Sovétrfkjunum. Fyrra eríndi Árna Bergmanns. 18.45 Ljóð dagslns. (Áður á dagskrá I morgun.) 18.50 Ðánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.20 Tónllst. 19.30 Veðurtregnir. 19.40 Ut um græna grundu. Umsjón: Steinunrí Harð- ardóttir. (Áður á dagskrá I gærmorgun.) 20.35 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.15 Sagnaslóð: Fjallaðum krumma. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson. (Áður á dagskrá I apríl sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins: Jón Viðar Guð- laugsson flytur. 22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99.9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá laugardegi.) 8.00 Fréttlr. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson (end- urtekinn þáttur.) 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádeglsfréttir. 13.00 Bylting bltlanna. Umsjón: Ingólfur Margeirsson. 14.00 Rokkland. Umsjón: Olafur Páll Gunnarsson. 15.00 Á mðrkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttír. 17.00 Teng|a. 19.00 Kvðldfréttlr. 19.30 Milll stelns og sleggju. 20.00 SJónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 DJass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvðldtónar. 24.00 Fréttlr. 0.I0 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum tll morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttlr. 3.00 Úrval Dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veðurfregnlr. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. Ivar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku. 11.00 Dagbók blaðamanns. Hinn skeleggi fjölmiðla- maður Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friögeirs með góða tónlist, glaöa gesti og margt fleira. 17.00 Við heygarðshornlð. Tónlistarþáttur [ umsjón Bjama Dags Jónssonar, helgaður bandarískri sveitatónlist. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf lonlisl á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Á Ijúfum nótum. Samtengdur Aöalstööinni. Umsjón: Randver Þorláksson og Albert Ágústsson. 13.00 Ópera vikunnar. Frumflutningur. 18.00 Létt tónlist. 18.30 Lelkrit vikunnar frá BBC. 19.30 Tón- llst til morguns. SIGILTFM94,3 8.00 Milli svefns og vðku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegl. 13.00 Sunnudagskonsert. Slgild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónian hljómar. 21.00 Tónlelkar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM9S7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tfskt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 10.00 Á Ijúfum nótum. Sunnudagsmorgunn með Randver Þorlákssyni og Alberti Ágústssyni. Þátturinn er sendur út frá Klassík FM 106,8 (samtengt) og þeir leika létt klassiska tónlist og klassisk dægurlög, gestir og spjall. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Mjúk sunnu- dagatónlist. 22.00 Lífslindin. Þáttur um andleg mál- efni i umsjá Kristjáns Einarssonar. 1.00 Næturdag- skrá Ókynnt. BROSIÐFM96.7 13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni. 16.00 Hljómsveltlr fyrr og nú. 18.00 Okynnt tónlist. 20.00 Kðrfubolti. 22.00 Rólegt i helgarlokin. 24.00 Ókynnt tðnlist. X-iðFM97,7 9.00 Örvar Gelr og Þórður Örri. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvlta tjaldið (kvikmyndaþáttur Ómars Frið- leifssonar). 18.00 Sýrður rjómi (tónlist morgun- dagsins f dag). 20.00 Lög unga fólkslns. 24.00 Jass og blues. 1.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102.9 Lindin sendir út alla daga, alían dagínn. FJÖLVARP Discovery í/ 15.00 Seawings: F-8, Ihe Lasl GunSghter 16.00 Flighífine 16.30 Disasler 17.00 Nalural Born Killers 18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious WorlrJ 19.00 The Scienee of Star Trek20.00 Space Shuttle 22.00 Houston, We've Got a Problem 2230 Ghosthunters 23.00 Close BBC 05.00 BBC Woild News 05.30 Watt or, Earth 05.45 Chucklevision 06.00 Ju'ia Jekyll & Harriet Hyde 06.15 Count Duckula 0635 The Tomorrow People 07ÍM The All Electríc Amusement Arcade 07.25 Blue Peler 07.50 Grange HIB 08.30 A Questton of Sport 09.00 The Besl ol Pebble Mill 09.45 Ttie Besl of Anne S Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Príme Weather 1250 The Bill Omnibus 13.15 Julia Jekyll & Harriet Hyde 13.30 Gordon the Goptter 13.40 Chucklevision 13.55 Avenger Penguins 1430 Blue Peter 14.45 The Really Wild Show 15.15 Tne AnSques Roadshow 16.00 The World al War - Special 1630 Tnree Cofours Cezanne 17.00 BBC World News 1730 Crown Proseculor 18.00 999 Special 19.00 Cariani and the Couitesans 20.25 Prime Weather 20.30 Omnit>us:cezanne 2155 Songs ol Praise 22.00 Dangerfield 23.00 Systemsxoping wilh Queues 23.30 Vacuums 00.00 Us in the 20th Century 01.00 Disability - Portrayal 02.00 Race & Identity 03.00 Discovering Porluguese 04.00 Walk Iho Talk 04.30 Business Matters Eurosport ý 06.30 Car Racing' Moroccan Classic Rally 07.00 Motorcycling: italian Grand Prix fiom Mugello 08.00 Motorcýding: llallan Grand Prix Irom Mugelio 08.30 Offroad: Magazine 0930 Motorcyding: Italian Grand Prix from Mugello 13.00 Mounlainbike: Compeiition Irom Metabiet, France 14.00 Indycar. PPG IndyCar World Series • USA 500 from Brooklyn, 15.00 Golf: Volvo PGA Champkmship Irom Wentworth, near London, Engjand 17.00 Tennis: Peugeol ATP Tour World Team Cup from Dusseldorl, Germany 18.30 Indycan PPG IndyCar Worfd Series - USA 500 trom Brooldyn, Michigan, USA 22.00 Motorcycling: Italian Grand Prix Irom Mugello 23.30 Close MTV • SUNDAy 26 mal 1996 06.00 MTVs US Top 20 Video Countdown 08.00 Viaeo-Active 10.30 MTV's First Look 11.00 MTV News 11.30 Stylissimo! 12.00 Bon Jovi Weekend 15.00 Star Trax 16.00 MTVs European Top 2018.00 Gteatest Hils By Year 19.00 7 Days: 60 Minutes 20.00 MTVs X-Ray Vision 21.00 The All New Beavis S Butt-head 21.30 Metallica Spectacula 22,30 Night Videos Sky News SUNDAY 26 mal 1996 05.00 Sunrise 07.30 Sunday Sporls Action 06.00 Sunrise Continues 06.30 Business Sunday 09.00 Sunday With Adam Bouflon 10.00 SKY Wortd News 10.30 The Book Show 11.00 Sky News Sunrise UK 1130 Week !n fíeview - Intemalíonal 12.00 Sky News Sunríse UK 12.30 Beyond 200013.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Sky Worldwkie Report 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Court Tv 15.00 SKY Worid News 1530 Week In Review - Internalional 16.00 Live At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Sunday With Adam Boullori 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK1930 Business Sunday 20.00 SKY Worid News 20.30 Sky Worldwide Report 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Weekend News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Sunday 00.00 Sky News Sunrise UK 0030 Sunday With Adam Boulion 01.00 Sky News Sunrise UK 0130 Week In Review - Intemational 02.00 Sky News Sunrise UK 0230 Business Sunday 03.00 Sky News Sunrise UK 0330 CBS Weekend News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Sunday TNT 18.00 The good, Ihe bad S the beautiful 20.00 Cat on a Hot Tin Roof 22.00 The Pictuie of Dorian Gray 00.00 Shaft's bfg score 01.55 Cat on a Hot Tm Roof CNN • 04.00 CNNI Worid News 0430 Worid News Update/Global View 05.00 CNNI Worid News 0530 Worid News Update 06.00 CNNI World News 0630 Worid News Update 07.00 CNNI Woild News 07.30 World News Update 08.00 CNNI Woild News 08.30 World News Update 09.00 World News Updale 10.00 CNNI Worid News 10.30 Woild Business This Week 11.00 CNNI World News 11.30 Woiid Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Pro GoH Weekly 13.00 Wortd News Update 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 1530 ThB Week In The NBA 16.00 CNN Lale Edition 17.00 CNNI World News 1730 Worid News Update 18.00 Woiid Report 20.00 CNNI Worid News 20.30 Travel GukJe 21,00 Style 2130 World Sporl 22.00 Worid View 2230 Future Watch 23.00 Diplornatic Licenco 2330 Crosslire Sunday 00.00 Prime News 00.30 Globa! View 01.00 CNN Presenls 02.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz This Week NBC Super Channel SUNDAY 26 mai 1996 04.00 Weekly Business 0430 NBC News 05.00 Striclly Business 05.30 Winners 06.00 Inspiration 07.00 ITN Worid News 0730 Combal At Sea 08.30 Russia Now 09.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Grcup 10.30 Euiope 2000 11.00 Talking With David Frost 12.00 NBC Super Sport 15.00 Meet The Press 16.00 ITN World News 16.30 Rrst Class Around The World 17.00 Wine Express 17.30 The Best Of The Selina Scott Show 18.30 ITN World News 19.00 Anderson Golf 21.00 The Best of The Tonight Show Wflh Jay Leno 22.00 The Best ol Lale Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 0030 The Best Of The Selina Scott Show 01.30 Talkin' Jazz 02.00 Rivera Uve 03.00 The Best Of TheSelinaScottShow Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 0530 Sharky and George 06.00 Galtar 06.30 Challenge of the Gobots 07.00 Dragon's Lair 0730 Scooby and Scrappy Doo 08.00 A Pup Named Scooby Doo 0830 Tom and Jerry 09.00 Two Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 1030 Bugs Bunny 11.00 Lfttle Dracula 1130 Dumb and Dumber 11.45 World Premieie Toons 12.00 Superchunk 14.00 Utlle Dracula 1430 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Addams Family 17.00 Space Ghost Coast to Coasl 1730 Fish Pdlce 18.00 Close OISCOVERY ^elnnlgáSTOÐ3 SkyOne 5.00 Hour ol Power. 6.00 Undun. 6.01 Oelly and His Friends. 6.25 Dynamo Duck. 630 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 730 Action Man. 8.00 Ace Ventura: Pet Det- ecthre. 830 The Adventures of Hyperman. 9.00 Skysurfer. 930 Teenage Mufant Hero Tuilies 10.00 Ultralorce. 10.30 Ghoul-Lashed. 11.00 The Hit Mix. 12.00 StarTrek. 13.00 The World al War. 14.00 Star Trek. 15.00 World Wrestling Feder- ation AcíortZone. 16.00 Great Escapes. 1630 Mighty Morp- hin Power Rangers. 17.00 Tne Simpsons. 18Æ0 Stark Trek. 19.00 Melrose Place. 20.00 Feds. 22.00 Blue Thunder. 23.00 60 Minutes. 24.00 Sunday Comics. 1JW Hit Mix Long Play Sky Movies 5.00 Carousel. 7.10 Ivanhoe. 9.00 The Waltons: An Easter Story. 11.00 Corrina, Corrina. 13.00 Clarence, the Cross-eyed Lion. 14.45 Pumping Iron II: The Women. 16.30 In Yours Wil- dest Dreams. 18.00 Corrina, Corrina. 20.00 Murder One - Chapter Twenty- One. 22.40 The Movie Show. 23.15 Sin Cornpasion. 1:15 Calendar Gírl. 2.45 Pumping Iron II: The Women. Omega 10.00 Lolgjörðartonlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjöioar- tonlisl. 16.30 Orð lilsins. 17.30 Uvets Ord. 18.00 Lofgjiíföar- tónlisl 20.30 Bein útsending frá Bolhotti. 22.00 "Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.