Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Síða 25
LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 25 Madonna var gráti nær þegar hún söng lagið góða úr Evitu Madonna þurfti að berjast við tár- in þegar hún söng hið vinsæla, til- finningaþrungna og fallega lag, Don’t Cry for Me, Argentina, við upptökur fyrir myndina Evitu sem Alan Parker hefur verið að gera í Argentínu, Ungverjalandi og London að undanfórnu. Madonna leikur titilhlutverkið og að eigin sögn lagði hún mikið á sig við und- irbúninginn. Ofangreint lag var tek- ið upp á fyrsta degi í hljóðverinu í London og voru tónskáldin Andrew Lloyd Webber og Tim Rice meðal viðstaddra. Nastassja Kinski. Krækti sér í Súpermann Nastassja Kinski var ekki í vafa þegar hún sá Dewan Cain bregða fyrir í kvikmyndaverum Warners í Hollywood en Cain leikur Súperm- ann og Clark í þáttunum um ævin- týri Súpermanns. Þennan mann ætl- aði Nastassja að ná í. Hún hóf að senda honum blóm upp á hvern dag og svo fór að hún veiddi hann í net sitt. Sáust þau saman á körfubolta- leik nýlega og fór vel á með þeim. Cain er hinn ánægðasti enda hafði blakstjarnan Gabrielle Reese nýver- ið sagt honum upp. £®tí<® AC-Milan fótboltaskór Myndbandið „á æfingu hjá AC Milan" fylgir hverju pari UTILIF Glæsibæ - Sími 581 2922 AMMANM 'czacaKMt? BELTAGRðFUR OG VAGNAR Til afgreiðslu nú þegar: B19 (2tonn) og B08 (0,8 tonn). Einnig notaður beltavagn með 850 kg burðargetu. v Skútuvogi 12A, s. 581 2530 — — I ps( — — 10% afmælisafsláttur í formi punkta af öllum grillvörum til Safnkortshafa. Gasgrill, margar tegundir • Kolagrill • Gaskútar • Kol • Olíur • Fylgihlutir Allir í sumarskapi á ESSO-stöðvunum [Cssdj Olíufélagið hf —50ára~ ÖryggishjálmurUAGO 304) fylgir hverju hjóli fiiliaá á meðan tilboðið stendur yfir! Fjallahjól í öllum stæröum og mikið úrval fylgihluta. Sérhannaðir hnakkar og hjólafatnaður fyrir konur frá Terry. Komdu við, kíktu á hjól og aukabúnað og fáðu eintak af nýjum bæklingi! Cá? leiðandi á sínu sviði A L V ö R U A L V ö R U FJALLAHJÓL ...og eitt af því er vandað reiðhjól sem hentar við íslenskar aðstæður. Mongoose alvöru fjallahjói hafa fyrir löngu sannað sig við íslenskar aðstæður, - um það geta mörg þúsund eigendur vitnað. Reiðhjólahjálmar eru nauðsynlegir til að verja höfuð þeirra sem ferðast á hjóli og leggjum við hjá GÁP Fjallahjólabúðinni mikla áherslu á það atriði. Til að tryggja viðskiptavinum okkar aukið öryggi efnir GÁP Fjallahjólabúðin til HJÁLMADAGA í versluninni og fylgir nú frír hjálmur hverju reiðhjóli til l. júní. Hugsaðu um öryggið - það gerum við ! Sýna þarf aðgát á öflugu hjóli og nota hjálm. Mongoose Sycamore, alvöru fjallahjól með ýmsum aukabúnaði. FJALLAHJÓLABÚÐini - FAXAFEMI 14 - REYKJAVIK - S: 568 5580 - netfang; gap@centrum.is A L V ö R U FJALLAHJÓL A L V ö R U FJALLAHJÓL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.