Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 9
9 _U''S/r LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 Gott ár hjá Kim Wilde Árið 1996 hefur verið afar gott hjá söngkonunni Kim Wilde. Hún er í aðalhlutverki á West End í söng- leiknum Tommy. I tengslum við það kynntist hún nýja manninum í lífi sínu, leikaranum Hal Fowler, en hann er mótleikari hennar í Tommy. Kim er yfir sig ástfangin og líður mjög vel í sambandi sínu við Fowler. Víkingar á grínhátíð Grínhátíðin í Hafnarfirði hefur farið vel fram enda ekki við öðru að búast í sjálfum víkingabænum. Þar hefur verið bryddað upp á ýmsu og að sjálfsögðu hafa víkingarnir ekki látið sitt eftir liggja, þeir hafa til dæmis reist tjaldbúðir sínar við Fjörukrána og steikt heila lamba- skrokka yfir eldi. Hannyrðafólk i víkingabúningi hefur selt hluti sem minna á víkingatímann og að sjálf- sögðu hefur vikingasveitin leikið og sungið fyrir gesti og verður svo eitt- hvað áfram. Víkingar hafa reist tjaldbúöir í Hafn- arfiröi og steikja þar heila lamba- skrokka yfir eldi. a\U mill/ hirr,ins Smáauglýsingar 550 5000 Bíira96 Er ekki tilvalið að endurnýja grœjurnar Enatmd. og njóta keppninnar í botn ? ^ Samsung CX 6840 AN er hágœða 28“ sjónvarp með Tinted Black Matrix-skjá, sem gefur skarpari mynd, jafnvel í dagsbirtu. Létt er að stilla inn stöðvarnar, i þvi sjálfvirk stöðvaleit er innbyggð og alls eru stöðvaminnin 90. Hljómurinn er frábœr; 60W Nicam Stereo og 4 innbyggðir hátalarar. Tœkið er notenda-vingjarnlegt, því allar aðgerðastýringar birtast á skjánum og hœgt er að stilla inn nöfn sjónvarpsstöðvanna. Einnig er það með tímarofa, islensku textavarpi, Scart-tengi, NTSC- videotengi og fjarstýringuna má líka nota fyrir mynabandstœki. I Vesfel 3753 er 14” sjánvarp með Black’ Matrix-sk|á, textavarpi, Scart-tengi aðgerðastýrinaum á sk|á, innbyggðu loftneC90stöova minnio.mil. ———* fro Poncisoiiicr Phiílps o.fl. hefur Vesfel seff somon vönduð sjónvarpstœki ó sonngjömu verði! Myndlampinn er 28“ Panasonic Black FST (90°) framleiddur í Þýskalandi Tölvubúnaður og dvergrásir eru að stœrstum hluta frá Philips Móttakarinn er með 90 stöðva minni, VHF- og UHF-móttöku, ásamt rásum til örbylgjumóttöku Allar aðgerðastýringar birtast á skjánum Vestel 5554 er 21" sjónvarp með Black Matrix- flatskjá, textavarpi, 2 hátölurum, Scart-tengi aðgerðastýringum á skjá, 90 stöðva minni o.m.fl. Skiphotti 19 Sími: 552 9800 Grensásvegi 11 STmi: 5 886 886 Samsung VX-306 er afburða, tveggja AUK/Ð URVAL - BETRA VERÐ / AMSUNC
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.