Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 26
26 nlist LAUGARDAGUR 8. JÚNI1996 ©ÖU% Topplag Lagið Lemon Tree með hljómsveitinni Fool's Garden er í toppsæti íslenska listans aðra vikuna í röð og hefur ver- ið heilar 10 vikur á listanum. Helstu ógnvaldarnir á listanum virðast vera Theme from Mission: Impossible og Charity. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Pretty Noose sem stekkur úr 23. sætinu í það tólfta. Það er hh'ómsveitin Soundgarden sem á heiöurinn af því lagi, en hún er ekki óvön góðu gengi á vin- sældalistum. Hæsta nýj'a lagið Hver hefði trúaö því að grínistinn Jim Carrey ætti eft- ir að slá einhvers staðar í gegn utan leiklistarheimsins? Þess- um leikara er margt til lista lagt og nú á að taka tónlistarheim- inn með laginu Somebody to Love úr kvikmyndinni Cable Guy. RATM á Reading Stóru tónleikahátiðirnar i Bretlandi í sumar eru óðum að taka á sig endanlegt form. Þannig er nú að mestu ljóst hvaða hljómsveitir munu troða upp á Reading tónleikahátíð- inni 23. til 25. ágúst næstkom- andi. Stærstu nöfnin sem menn fá að berjá augum og eyrum þar verða: Rage against the Machine, Stone Roses, Black Grape, Offspring, The Prodigy, Garbage, Sonic Youth og Ash auk mýmargra minni spá- manna. Dýrt stökk Tony Wright, söngvari bresku hljómsveitarinnar Ter- rorvision, fer ekki langt þessa dagana þar sem hann er ókkla- brotinn á báöum fótum! Óhapp- ið átti sér staö á Spáni þar sem Terrorvision var á tónleikaferð og menn höfðu fengið sér í ann- an fótinn eftir vel lukkaða tón- leika. Wright vildi sýna fim- leikahæfileika sína með því að stökkva yfir vegg sem á vegi varð og yfir veggínn komst hann án vandræða. Galijnn var bara sá aö mun lengra var til jarðar handan veggjarins en þeim megin sem hann stökk. Lendingki fór því í handaskol- um og Wright situr nú með gifs á báðum fótum upp að hjám og sér ekki frara á að komast á svið fyrr en siöari hluta júlímánað- ar. (B®tÍ&£l í boði ÉCtt'áwfa Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 LaUíl heimsins ^—*—;—— i~yy\**J \ Laun heimsins eru vanbalf ISLENSKI LISTINN NR. 173 vikuna 8.6. - 14.6. '96 G) (D CD G) G) G) 10 <ö) © 13 14 16 © 18 19 ® 21 22 © 24 26 27 ® 30 11 33 34 35 36, © 38 (90) 10 14 23 12 13 17 11 il U.IN 13 12 30 19 26 10 18 2»3 10 10 16 19 20 12 18 31 25 16 11 21 17 NYTT 21 28 33 24 14 22 38 23 E!3l NÝTT © 38 22 34 29 27 20 32 27 NYTT NÝTT NÝTT f—2. VIKA NR. 1. LEMON TREE FOOL'S GARDEN READYORNOT FUGEES THEME FROM MISSION IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON & LARRY MULLTEN BREAKFAST AT TIFFANY'S DEEP BLUE SOMETHING CHARITY SKUNK ANANSIE SALVATION CRANBERRIES 5 O'CLOCK NONCHALANT MACARENA LOS DEL RIO CAN'T GET YOU OFF MY MIND LENNY KRAVITZ KILLING ME SOFTLY FUGEES TONIGHT TONIGHT SMASHING PUMKINS . HÁSTÖKK VIKUNNAR, PRETTY NOOSE SOUNDGARDEN THREE IS A MAGIC NUMBER BLIND MELON 1, 2, 3,4 (SUMPIN NEW) COOLIO L'OMBELICO DEL MONDO JOVANOTTI OLD MAN & ME (WHEN I GET TO HEAVEN) NÝTTÁUSTA. HOOTIE & THE BLOWFISH SOMEBODY TO LOVE JIM CARREY DOIN'IT LL COOL J BECAUSE YOU LOVED ME CELINE DION STRANGE WORLD KE FAST LOVE GEORGE MICHAEL IT'S RAINING MAN WEST END GIRLS JUST A GIRL NO DOUBT OOH AAH JUST A LITTLE BIT GINAG THROW YOUR HANDS UP L.V. WRONG EVERYTHING BUT THE GIRL RETURN OF THE MACK MARK MORR1SON DIZZY SPOON CECILIA SUGGS PIU BELLA COSA EROS RAMAZZOTTI THEY DON'T CARE ABOUT US MICHAEL JACKSON IN THE MEANTIME SPACEHOG THEONLY THING THAT LOOKS GOOÐ QN ME1S YOU BRYAN ADAMS OOHBOY REALMCCOY ALWAYS BE MY 6ABY MARIAH CAREY SILENT WINGS TINA TURNEfi UNTIL n SLEEfS METALLICA YOU STILL TOUCH ME STING LOVE IS A BEAUTflPUL THÍNG ALGRBEN OCEAHPfflVE UGHTHOUSE -FAftHLÝ ¦ 4 Laun heimsins eru vanþakk- læti, segir einhvers staðar og undir það getur tónlistarmað- urinn L.V. tekið heilshugar. Hann er maðurinn á bak við stórsmellinn Gangsta's Parad- ise en engu að síður hefur rapp- arinn Coolio hirt allan heiður- inn. . . og gróðann! Lagið kom til með þeim hætti að L.V. og . Doug Rashed, félagi hans, voru að leita að lagi til að sampla og Doug datt niður á gamla Stevie Wonder lagið Pastime Para- dise. L.V. útsetti síðan lagið en þeim fannst eitthvað vanta á. Þá ér það sem Coolio kemur til sögunnar; rappar upp lagið og allt fellur eins og flís við rass. Coolio kemur laginu síðan í kvikmyndina Dangerous Minds og einhig á plötu sína Gangsta's Paradise og milljón- irnar rúlla inn. Eftir sitja L.V. og vinurinn Doug jafn óþekkt- ir sem áður. Afbrot sig ekki borga Sektir fyrir meðferð ólög- legra vímugjafa eru mismun- andi milli landa. Þannig var reggae- söngvarinn Shabba Ranks nýlega fundinn sekur, af dómstóli í Kingston á Jamaica, um að hafa marijúana í fórum sínum. Sektin hljóðaði upp á heilar 170 krónur og rétt eins og það væri ekki nóg var Ranks gert að greiða sakarkostnað all- an, upp á rúmar 1500 krónur! Hagmælti Fyrrum lífvörður Maríuh Carey, Christopher Seletti, hef- ur höföað mál á hendur söng- konunni og sakar hana um að hafa stolið frá sér textanum við lagiö Hero sem Carey gerði vin- sælt 1993. Seletti segist hafa samið textann í samvinnu við Sly Stone árið 1989 en þar sem Stone kannast «kkert við slíkt samstarf er hann á sakamanna- bekknum ásamt Maríuh Carey. Kunnugir telja að lífvörðurinn fyrrverandi muni ekki ríða feit- um hesti frá málinu. -SþS- .KyqtHn JónAxelÓlafsson • '-::¦-.'?'•£>. Islenski listinn•rjtjmvmkvveikefnt'ByÍgjutinar, Ðl/oy Cocs-Cola á íslandi. Ustlnncr nlóurstaóa sko&anakönaunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viKn. Fiöldisvareridaerá bilinu 300 til 400, a ajdrinum 14_til3Séfa af öllu fandínu. Jafnframt er tekiö mið afsailun þeirra á íslcnskum útvarpsstöðvum. tslenski listinn tHrtist a hverjum laugsrdet/i i DVog cr frumfluttur á Bytgfunni kt. 14.00 'á sunnudéfuen iswriar. Listinh er birtur. ao hfvtn í textavarpj MTV sjónv&rpsstöðvarinnar. islenski listinn tckurþMt i vali "WorídChdrt'sem íramleiddurwof Radio £/<press ilos Angeies. Einnig hefurhann áhrifá Evröpulistonn scm hirturcr í tónlistarhhdinu Music SOTTÉTVlWf "*ff í- Yfiruirwjón meö skoðanakönnun: Hrafnhíldur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnúnar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og [var Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman $ og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðínsson - Kynnir: Jón Axel Ölafsson 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.