Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 8. JUNÍ 1996 ffridge 23 Bridgegreinakeppni BOLS 1996: Að kremja sjöuna Við höldum áfram að kynna bridgegreinar í keppni BOLS og að þessu sinni er það framlag enska bridgemeistarans og bridgerithöf- undarins Dereks Rimingtons en hann skrifar m.a. í tímaritið Field. „Eitt besta spil sem orðið hefur á vegi mínum skeði í tvenndarkeppni um enska meistaratitilinn 1979. Hér er spilið: hefði trompað. En hann kastaði laufi! Ég drap því slaginn, tók spaða- ás og lagði upp: tiu slagir. Þegar spilið var hins vegar spilað á hinu borðinu gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1 spaði pass 1 grand 3 tíglar 4 spaðar 5 tíglar dobl pass pass pass pass S/A-V 4 7 44 A9753 ♦ 984 4 KG62 4 G2 * D64 ♦ K1032 4 D1053 Umsjón N 4 KD 44 10 4 ADG765 * A984 4 A10986543 «4 KG82 4 - 4 7 Ég var að spila á móti Raymond Brock, sem síðar varð Evrópumeist- ari og silfurverðlaunahafi ólympíu- móts og opnaði á fjórum spöðum sem voru passaðir út. Þrefaldur Evrópumeistari kvenna, Phyllis Williams, spilaði út hjartaás. Hún hélt áfram með hjartaþrist og makker hennar, Claude Lawson, hefði átt að trompa og spila síðan undan laufaás. Frú Williams hefði þá drepið á kónginn og spilað aftur hjarta sem Lawson Stefán Guðjohnsen Nicola Smith, sem átti eftir að verða þrefaldur heimsmeistari kvenna, gegndi hlutverki blinds. Suður spilaði út spaðaás og skipti síðan í hjartatvist. Bob Rowlands drap í blindum og lét tígulníu fara hringinn. Hann hélt áfram með tíguláttu en norður stakk tíunni í milli. Bób svínaði drottningunni ’og hugsaði málið. Honum virtist suður hafa byrjaö með skiptinguna 8-4-0-1. Hann tók næst spaðakóng og gosinn frá norðri staðfesti skiptingu suð- urs. Hann þurfti nú þrjá slagi á lauf og við fyrsta tillit virtist suður þurfa að eiga laufatíu eða drottninguna til sviðsljós Elskhugi Díönu í ítarlegu viðtali um samband þeirra Eins og hundelt dýr flúði Díana prinsessa undan ljós- myndurum eftir að nýjasta hneykslið sem tengist henni varð heyrinkunnugt. Fyrrum elskhugi hennar, Major James Hewitt, lýsti því í ítarlegu viðtali við breska sjónvarpið hvernig það væri að vera elskhugi tilvonandi drottningar eins og hún var þá. Díana reyndi að láta sem ekkert væri og sagði ekkert nýtt vera í því sem Hewitt hafði sagt í sjónvarpinu. Henni var áreiðanlega brugðið því hún stormaði til lækn- isins sem hefur haft hana til meðferðar gegn lotu- græðgi. Þegar hún síðan yf- irgaf læknisstofuna klukkutíma síðar og hélt áleiðis til skilnaðar lög- fræðings síns voru augu hennar flóandi í tárum. Hún öskraði á ljósmyndarann og sagði að hann hefði ekki minnstu hugmynd um hvað.henni liði illa og hvað hún þyrfti að ganga í gegnum. Heimspressan veltir því nú fyrir sér hvort henni hafi ekki tekist að sigrast á lotugræðginni að fullu. Samningar vegna skilnaðar hennar frá Karli Bretaprinsi standa nú yfir og hún hefur að vonum áhyggjur af börnum sínum. þess að það mætti heppnast. En Bob fékk sér aukamöguleika, ef einspil suðurs væri sjöan. Hann spilaði því laufníu og lét hana fara til norðurs. Þá kom hjarta sem hann trompaði. Nú kom lauf- átta á kóng, síðan laufgosi, drottn- ing og ás. Bob spilaði nú lauffjarka á sexuna meðan norður fylgdi lit með fimmunni. Síðan var trompinu svínað og þetta erfiða spil var í höfn.“ Stefán Guðjohnsen ISPÓ - Góður og ódýr kostur! Ispó er samskeytalaust akrýlmúrkerfi. Yfir 600 hús klædd á síðast- liðnum 14árum. 5áraábyrgð. Gerum tilboð í efni og vinnu, þér að kostnaðarlausu. Múrklæðning hf. Smiösbúö 3-210 Garðabæ - Sími 565 8826 Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 auglýsingar ^Sturtuklefar^ sturtuhorn og hreinlætistæki Bogahorn, 80x80 cm eða 90x90 cm. Sveigt og Hert öryggisgler, þverröndótt, segullxtingar í hurðum. Verð frá kr. 23.800 stgr. Heill sturtuklefi, 80x80 á kant, með botni, vatnslás, segul- læsingu á hurð, blöndunar- txki og sturtubúnaði. Verð kr. 29.800 stgr. Sturtuhorn, hert 4 mm öryggisgler, matt eða röndótt. Stærðir 69 til 90 cm á kant. Verð frá kr. 14.750 stgr. Sturtuhurðir, heil opnun, segullæsing, hert 4 mm öryggisgler, þverröndótt. Stxrðir 76 til 90 cm. Verð frá kr. 12.900 stgr. WC með stút í gólf eða vegg, hörð seta fylgir. Verð frá kr. I 1.450 Stgr. Sturtuhorn, heil hlið og heil opnun, hert 4 mm öryggisgler, segullxsing á hurð, þverröndótt. Stærðir 80x80 eða 90x90 á kant. Verð frá kr. 18.700 stgr. Sturtubotnar, rúnnaðir. 80 til 90 cm á kant. Akrílplast eða emilerað stál. Verð frá kr. 7.660 stgr. Sturtubotnar í stærðum frá 70 til 90 cm á kant. Emilerað stál. Verð frá 2.990,- stgr. °?X0 A A.-<osW?„’,a Sturtuhurðir, 3 skiptar renni- hurðir, hert 4 mm öryggisgler, matt eða þvcrröndótt, segullæs- ing, stærðir 76 til 90 cm. Verð frá kr. 16.200 stgr. Ve/siUn fyrir ðlla Hanndlaugar á vegg, nokkrar stærðir og gerðir. Verð frá kr. 2.630 stgr. -trvzzihfi fyrir lá&róeröi'- Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) • Sími S88 7332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.