Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 48
- leikhús myndasögur LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 X>"V ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Föd. 14/6. Síðasta sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, næstsíðasta sýning, Id. 15/6, nokkur sæti laus, síðasta sýning. TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwriht Fid. 20/6, föd. 21/6, Id. 22/6, sud. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunnl á Akureyri fid. 27/6. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag, kl. 14.00, næstsíöasta sýning, á morgun, kl. 14.00, nokkur sæti laus, síðasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Á morgun, nokkur sæti laus, föd. 14/6, sud. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasaian er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Leiðrétting í viðtali við Berghildi Erlu Bern- harðsdóttur, verkefnisstjóra hjá um- hverfisátakinu Flöggum hreinu landi, í þriðjudagsblaði DV, var sagt að Ólafur Ragnar Grímsson hefði verið með í hreinsun í Grafarvogi síðastliðinn laugardag. Þetta var misskilningur blaðamanns, Ólafur hafði látið vita að hann ætlaði ekki að mæta og það voru því aðeins Guðrún Pétursdóttir og Guðrún Agnarsdóttir sem mættu í hreinsun- ina í Grafarvoginn Áheit á Strandarkirkju DV barst áheit á Strandarkirkju og því var komið til skila. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 17.00: ÓSKIN eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerð Páls Baidvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Id. 8/6. Miðaverð kr. 500.- Aðeins þessi eina sýning! LITLA SVIÐIÐ KL. 14.00 GULLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð Id. 22/6, sd. 23/6 Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: íslenki dansflokkurinn sýnir á stóra sviðinu kl. 20. FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jóhannsson. Sud. 9/6, síðasta sýning. Miðasala hjá Listahátíö í Reykjavík. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið a móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar 3 prestar þjónandi í Hafnarfjarðarkirkju Sunnudaginn 9. júní kl. 14.00 mun sr. Bragi Friðriksson prófastur setja sr. Þórhall Heimisson í starf, aðstoð- arprests við kirkjunna. Og helga- samhliða þjónustu sr. Þórhildar Ólafs í fullt starf safnaðarprests. Þessir prestar munu allir þjóna við athöfnina ásamt sr. Gunnþóri Inga- syni sóknarpresti. Eftir messuna er kaffisamsæti í Ljósbroti Strand- bergs. Listalíf í Munaðarnesi í Borgarfirði í sumar. „Listamenn sumarsins“ eru þeir Þórður Hall og Jón Reykdal mynd- listarmenn. Verk þeirra verða til sýnis og sölu í veitingahúsinu og kaffihúsinu í sumar. Lifandi tónlist verður í hávegum höfð í suipar og munu K.K. og Þorleifur halda fyrstu tónleika sumarsins 7. og 8. júní. Dómkirkjan í Reykjavík Sunnudaginn 9. júrú er dagur fermingarinnar. Tvær guðsþjónust- ur verða þennan dag. Kl. 11 er messa tileinkuð fermingarbörnum síðustu ára. Sr. Jakob Ágúst Hilm- arsson prédikar, sönghópurinn Móðir Jörð syngur gospelsöngva. Nýr umboðsmaður SÚÐAVÍK Ingibjörg Ólafsdóttir Bústaöarvegur 7 Sími 456 4936 Nýr umboðsmaður HVERAGERÐI DV Þórður Guðjónsson Lyngheiöi 18 Sími 483 4421 Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.