Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Page 48
- leikhús myndasögur LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 X>"V ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Föd. 14/6. Síðasta sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, næstsíðasta sýning, Id. 15/6, nokkur sæti laus, síðasta sýning. TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwriht Fid. 20/6, föd. 21/6, Id. 22/6, sud. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunnl á Akureyri fid. 27/6. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag, kl. 14.00, næstsíöasta sýning, á morgun, kl. 14.00, nokkur sæti laus, síðasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Á morgun, nokkur sæti laus, föd. 14/6, sud. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasaian er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Leiðrétting í viðtali við Berghildi Erlu Bern- harðsdóttur, verkefnisstjóra hjá um- hverfisátakinu Flöggum hreinu landi, í þriðjudagsblaði DV, var sagt að Ólafur Ragnar Grímsson hefði verið með í hreinsun í Grafarvogi síðastliðinn laugardag. Þetta var misskilningur blaðamanns, Ólafur hafði látið vita að hann ætlaði ekki að mæta og það voru því aðeins Guðrún Pétursdóttir og Guðrún Agnarsdóttir sem mættu í hreinsun- ina í Grafarvoginn Áheit á Strandarkirkju DV barst áheit á Strandarkirkju og því var komið til skila. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 17.00: ÓSKIN eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerð Páls Baidvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Id. 8/6. Miðaverð kr. 500.- Aðeins þessi eina sýning! LITLA SVIÐIÐ KL. 14.00 GULLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð Id. 22/6, sd. 23/6 Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: íslenki dansflokkurinn sýnir á stóra sviðinu kl. 20. FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jóhannsson. Sud. 9/6, síðasta sýning. Miðasala hjá Listahátíö í Reykjavík. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið a móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar 3 prestar þjónandi í Hafnarfjarðarkirkju Sunnudaginn 9. júní kl. 14.00 mun sr. Bragi Friðriksson prófastur setja sr. Þórhall Heimisson í starf, aðstoð- arprests við kirkjunna. Og helga- samhliða þjónustu sr. Þórhildar Ólafs í fullt starf safnaðarprests. Þessir prestar munu allir þjóna við athöfnina ásamt sr. Gunnþóri Inga- syni sóknarpresti. Eftir messuna er kaffisamsæti í Ljósbroti Strand- bergs. Listalíf í Munaðarnesi í Borgarfirði í sumar. „Listamenn sumarsins“ eru þeir Þórður Hall og Jón Reykdal mynd- listarmenn. Verk þeirra verða til sýnis og sölu í veitingahúsinu og kaffihúsinu í sumar. Lifandi tónlist verður í hávegum höfð í suipar og munu K.K. og Þorleifur halda fyrstu tónleika sumarsins 7. og 8. júní. Dómkirkjan í Reykjavík Sunnudaginn 9. júrú er dagur fermingarinnar. Tvær guðsþjónust- ur verða þennan dag. Kl. 11 er messa tileinkuð fermingarbörnum síðustu ára. Sr. Jakob Ágúst Hilm- arsson prédikar, sönghópurinn Móðir Jörð syngur gospelsöngva. Nýr umboðsmaður SÚÐAVÍK Ingibjörg Ólafsdóttir Bústaöarvegur 7 Sími 456 4936 Nýr umboðsmaður HVERAGERÐI DV Þórður Guðjónsson Lyngheiöi 18 Sími 483 4421 Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.