Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 21
D LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996. 21 Vinningshafar í brúðkaupsleik DV: Trúum þessu varla enn þá Þorsteinn Rúnar og Asa Hrönn stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara DV. „Þorsteinn var úti í garði þegar tilkynnt var um að við hefðum unn- ið í brúðkaupsleiknum vegna vísu sem bróðir minn gerði,“ segir Ása Hrönn Ásbjörnsdóttir sem ásamt Þorsteini Rúnari Guðjónssyni er vinningshafi í brúðkaupsleik DV. Keppt var um bestu þýðingu og staðfærslu á vinsælu amerísku vís- unni „Something old and something new, something borrowed and something blue“. Margar vísur bár- ust en hér kemur sigurvísan eftir Þorlák Helga Ásbjornsson: Viö giftingu gömlu skalt flika og glænýju eintaki líka. Fá lánað þú mátt, lát glitta í blátt, að launum færð hamingju ríka. „Það var allt tilbúið fyrir brúð- kaupið en við erum byrjuð að af- panta til þess að geta nýtt okkur vinningana. Vinningarnir breyta mjög miklu fjárhagslega fyrir okk- ur,“ segir Þorsteinn Rúnar. Athöfnin verður í Grafarvogs- kirkju þann tíunda ágúst en brúð- hjónin eiga bæði afmæli í ágúst. Þorsteinn og Ása Hrönn eiga sam- tals sjö börn en aðeins eitt þeirra saman. Fimm synir verða brúðar- sveinar í smóking og dóttirin verð- ur brúðarmeyja. Glæsilegir vinningar Vinningarnir koma frá Face í Kringlunni sem mun veita brúðinni persónulega ráðgjöf varðandi förð- un og brúðarfórðun á brúðkaups- daginn. Hársnyrtistofan Krista býð- ur brúðhjónunum ráðgjöf og með- ferð til að hárið sé í lagi á sjálfan brúðkaupsdaginn. Þau fá síðan brúðar- og brúðgumagreiðslu á brúðkaupsdaginn ásamt gjöf frá Sebastian. Verslunin Selena gefur brúðinni brúðarundirföt en þar er að finna merki eins og Trousseau og Warner’s. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann býður brúðhjónunum DV-mynd GS átján mynda blandaða myndatöku. Sigríður leggur áherslu á persónu- legar og fallegar myndir og hefur unnið til verðlauna fyrir brúðar- myndir sínar. Skíðaskálinn í Hvera- dölum býður ógleymanlega kvöld- stund. -em TIL S 0 L U ««« Tilboð óskast í eftirtaldarbifreiöir og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 11. júní 1996 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora aö Borgartúni 7 og víðar (inngangur frá Steintúni). 1 stk. Toyota Corolla station, bensín. 4x4, 1994 1 stk. Nissan Sunny Wagon, dísil, 1992 1 stk. Lada Samara, bensin, 1992 1 stk. Mitsubishi Colt, bensín, 1988 1 stk. Suzuki Vitara JXi, bensín, 4x4 1992 (skemmdur eftir veltu) 1 stk. Toyota Hilux DC, dfsil, 4x4 1993 (skemmdur eftir veltu) 2 stk. Toyota Hilux DC, dísil, 4x4, 1986-91 1 stk. Toyota LandCruiser, dísil, 4x4, 1985 1 stk. Daihatsu Rocky, bensín, 4x4, 1989 1 stk. Nissan Patrol, bensín, 4x4, 1987 1 stk. Nissan Patrol, dísil, 4x4, 1986 2 stk. Mitsubishi L-300, bensín, 4x4, 1988 1 stk. Ford Econoline XL, bensín, 4x2, 1987 1 stk. Bedford, bensín, 4x2 1966 (slökkvibifreid) 1 stk. rafstöö, Honda ES 5500 5,0 KVA m/rafstarti, tveggja strokka 1 s(k. sláttuvél, Gringe Westvood, 10 hö. B&S Til svnis hiá Landhelaisaæslu íslands. smábátahöfn í Kópavoai: 1 stk. bátur, skráningarnr. 6522. Báturinn er smiðaður í Englandi 1983. Vél: Volvo Penta, 96 kw. Efni: Trefjaplast. Báturinn er frambyggður með húsi sem rúmar allt að 7 manns. Aöalmál: Lengd 6,26 m, breidd 2,07 m, djúprista 0,90 m, brúttótonn 2,43, nettótonn 0,72, rúmlestatala 2,18. Til svnis hiá Veaaaerðinni á Selfossi: 1 stk. 1 stk. Volvo F-10 vörubifreiö meö 11.000 lítra Etnyre dreifitanki, 1981 malardreifari, Salco HS-380,1981 Til svnis hiá Veaaaerðinni á Hvammstanaa: 1 stk. veghefill, Caterpillar 12G með snjóvæng 6x4,1975 Til svnis hiá Veoaoerðinni á Patreksfirði: 1 stk. sturtuvagn við dráttarvél, burðargeta 4 tonn, 1989 Tilboöin verða opnuö á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 aö við- stöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. RÍKISKAUP Ú t b o b § k i I a á r a n g r i I Borgartúni 7. 105 Reykjavík. Sími 552 6844. Fax 562 6739 Ath., inngangur í port frá Steintúni Með Canexel utanhússklæðningunni fœrðu þetta náttúrulega viðarútlit ...án viðbaldskostnaðar ekta viðs. Og við ábjrgjumst það! LtTANHÚSSKlAÐNING Vgna þess að þetta erþitt heimili. Og þínirþeningar. I Leitið upplýsinga ' ÁRMÚLI 29 108 RVK SÍMAR: 553-8640 & 568-6100 CanexeL innifelur eftirfarandi ábyrgðir: CanexeL VSdra ábyrgð ájfirborðsbtið. 25>ára ábyrgð á klaðningu. utanhússklaðningit erframleidd af jk ABTCO CanexeL kemur i starðinni: 30Q0s 3600'x - i Kanada. 1 c i ] i LS ¥ R •••er i kosl lu • irin III fyrir þá sem vilja mi 1 * 2L fyrir lítið! 28" LITASJONVARP Kolster litasjónvarp með Black Line myndlampa, fjarstýringu, 2x20 W Nicam Stereo með Surround hát. tengimögul., aðgerðir á skjá, textavarp með ísl. stöfum, 2x Scart tengi, Pal möttaka. ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS 6ij£JOO STGR. r j ' ' #**» SIÐUMULA 2 • SIMI568 9090
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.