Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Side 21
D LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996. 21 Vinningshafar í brúðkaupsleik DV: Trúum þessu varla enn þá Þorsteinn Rúnar og Asa Hrönn stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara DV. „Þorsteinn var úti í garði þegar tilkynnt var um að við hefðum unn- ið í brúðkaupsleiknum vegna vísu sem bróðir minn gerði,“ segir Ása Hrönn Ásbjörnsdóttir sem ásamt Þorsteini Rúnari Guðjónssyni er vinningshafi í brúðkaupsleik DV. Keppt var um bestu þýðingu og staðfærslu á vinsælu amerísku vís- unni „Something old and something new, something borrowed and something blue“. Margar vísur bár- ust en hér kemur sigurvísan eftir Þorlák Helga Ásbjornsson: Viö giftingu gömlu skalt flika og glænýju eintaki líka. Fá lánað þú mátt, lát glitta í blátt, að launum færð hamingju ríka. „Það var allt tilbúið fyrir brúð- kaupið en við erum byrjuð að af- panta til þess að geta nýtt okkur vinningana. Vinningarnir breyta mjög miklu fjárhagslega fyrir okk- ur,“ segir Þorsteinn Rúnar. Athöfnin verður í Grafarvogs- kirkju þann tíunda ágúst en brúð- hjónin eiga bæði afmæli í ágúst. Þorsteinn og Ása Hrönn eiga sam- tals sjö börn en aðeins eitt þeirra saman. Fimm synir verða brúðar- sveinar í smóking og dóttirin verð- ur brúðarmeyja. Glæsilegir vinningar Vinningarnir koma frá Face í Kringlunni sem mun veita brúðinni persónulega ráðgjöf varðandi förð- un og brúðarfórðun á brúðkaups- daginn. Hársnyrtistofan Krista býð- ur brúðhjónunum ráðgjöf og með- ferð til að hárið sé í lagi á sjálfan brúðkaupsdaginn. Þau fá síðan brúðar- og brúðgumagreiðslu á brúðkaupsdaginn ásamt gjöf frá Sebastian. Verslunin Selena gefur brúðinni brúðarundirföt en þar er að finna merki eins og Trousseau og Warner’s. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann býður brúðhjónunum DV-mynd GS átján mynda blandaða myndatöku. Sigríður leggur áherslu á persónu- legar og fallegar myndir og hefur unnið til verðlauna fyrir brúðar- myndir sínar. Skíðaskálinn í Hvera- dölum býður ógleymanlega kvöld- stund. -em TIL S 0 L U ««« Tilboð óskast í eftirtaldarbifreiöir og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 11. júní 1996 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora aö Borgartúni 7 og víðar (inngangur frá Steintúni). 1 stk. Toyota Corolla station, bensín. 4x4, 1994 1 stk. Nissan Sunny Wagon, dísil, 1992 1 stk. Lada Samara, bensin, 1992 1 stk. Mitsubishi Colt, bensín, 1988 1 stk. Suzuki Vitara JXi, bensín, 4x4 1992 (skemmdur eftir veltu) 1 stk. Toyota Hilux DC, dfsil, 4x4 1993 (skemmdur eftir veltu) 2 stk. Toyota Hilux DC, dísil, 4x4, 1986-91 1 stk. Toyota LandCruiser, dísil, 4x4, 1985 1 stk. Daihatsu Rocky, bensín, 4x4, 1989 1 stk. Nissan Patrol, bensín, 4x4, 1987 1 stk. Nissan Patrol, dísil, 4x4, 1986 2 stk. Mitsubishi L-300, bensín, 4x4, 1988 1 stk. Ford Econoline XL, bensín, 4x2, 1987 1 stk. Bedford, bensín, 4x2 1966 (slökkvibifreid) 1 stk. rafstöö, Honda ES 5500 5,0 KVA m/rafstarti, tveggja strokka 1 s(k. sláttuvél, Gringe Westvood, 10 hö. B&S Til svnis hiá Landhelaisaæslu íslands. smábátahöfn í Kópavoai: 1 stk. bátur, skráningarnr. 6522. Báturinn er smiðaður í Englandi 1983. Vél: Volvo Penta, 96 kw. Efni: Trefjaplast. Báturinn er frambyggður með húsi sem rúmar allt að 7 manns. Aöalmál: Lengd 6,26 m, breidd 2,07 m, djúprista 0,90 m, brúttótonn 2,43, nettótonn 0,72, rúmlestatala 2,18. Til svnis hiá Veaaaerðinni á Selfossi: 1 stk. 1 stk. Volvo F-10 vörubifreiö meö 11.000 lítra Etnyre dreifitanki, 1981 malardreifari, Salco HS-380,1981 Til svnis hiá Veaaaerðinni á Hvammstanaa: 1 stk. veghefill, Caterpillar 12G með snjóvæng 6x4,1975 Til svnis hiá Veoaoerðinni á Patreksfirði: 1 stk. sturtuvagn við dráttarvél, burðargeta 4 tonn, 1989 Tilboöin verða opnuö á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 aö við- stöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. RÍKISKAUP Ú t b o b § k i I a á r a n g r i I Borgartúni 7. 105 Reykjavík. Sími 552 6844. Fax 562 6739 Ath., inngangur í port frá Steintúni Með Canexel utanhússklæðningunni fœrðu þetta náttúrulega viðarútlit ...án viðbaldskostnaðar ekta viðs. Og við ábjrgjumst það! LtTANHÚSSKlAÐNING Vgna þess að þetta erþitt heimili. Og þínirþeningar. I Leitið upplýsinga ' ÁRMÚLI 29 108 RVK SÍMAR: 553-8640 & 568-6100 CanexeL innifelur eftirfarandi ábyrgðir: CanexeL VSdra ábyrgð ájfirborðsbtið. 25>ára ábyrgð á klaðningu. utanhússklaðningit erframleidd af jk ABTCO CanexeL kemur i starðinni: 30Q0s 3600'x - i Kanada. 1 c i ] i LS ¥ R •••er i kosl lu • irin III fyrir þá sem vilja mi 1 * 2L fyrir lítið! 28" LITASJONVARP Kolster litasjónvarp með Black Line myndlampa, fjarstýringu, 2x20 W Nicam Stereo með Surround hát. tengimögul., aðgerðir á skjá, textavarp með ísl. stöfum, 2x Scart tengi, Pal möttaka. ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS 6ij£JOO STGR. r j ' ' #**» SIÐUMULA 2 • SIMI568 9090

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.