Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 13 \ Hann drekkur kaffi og heldur á bakkanum, hún málar. Jara og Einar, brúðar- par DV, að standsetja nýju íbúðina. DV-mynd GS Verð kr. kr. 34.900,- stgr. DEH 425 Bíltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og dískant • Loudness • BSM • 18 stööva minni • RCA útgangur Verð kr. 19.900,- stgr. KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi • 4x30w magnari • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant í • Loudness • BSM • 24 stöðva minni í ÖÖpioi „ IfBS*' BRÆÐURNIRi Lágmúla 8 • Simi 553 8820 I Brúðarpar DV: Leitum nú að borð- stofuborði og hornskáp - segir Jara Guðnadóttir „Það hefur ýmislegt breyst hjá okkur síðustu dagana. Við vorum að flytja inn í nýju íbúðina og sáum þá strax miklu betur hvemig hlut- irnar passa inn hjá okkur. Við höf- um farið í marga hringi með það hvað við viljum, ákveðið eitt i dag og annað á morgun. Það er reyndar allt á hvolfl hjá okkur eftir flutning- inn og nú erum við að púsla öllu saman,“ segir Jara Guðnadóttir, betri helmingur brúðarpars DV, en eins og fram hefur komið í blaðinu ætla Jara og Einar Sigurðsson að láta gefa sig saman 17. ágúst næst- komandi. í tilefni dagsins stóra gef- ur DV þeim 300 þúsund krónur til þess að kaupa allt á milli himins og jarðar í gegnum smáauglýsingar blaðsins. Öðruvísi hlutir „Við höfum svona aðeins verið að halda að okkur höndunum með inn- kaupin þar til við værum flutt inn til þess að geta séð nákvæmlega hvernig það sem við eigum passar inn í íbúðina. Við erum líka farin að horfa á öðruvísi hluti en við gerðum. Við erum t.d. farin að sjá fram á að hafa pláss fyrir þurrkara og frystiskáp," segir Jara og bætir við að líklega verði borðstofuborð það næsta sem þau kaupi, svo og hornskápur í stfl. Þegar hafa þau keypt baðvask og krana í hann, sjónvarp, sófaborð og standlampa, allt í gegnum smáauglýsingar DV, og reikna má með að nú verði farið að tína af innkaupalistanum af krafti. En hvernig er íbúðin? Allt að smella „Hún er yndisleg og það er frá- bært að vera loksins komin í sitt eigið. Hún er á jarðhæð í þríbýli, tæpir 90 fermetrar að stærð. Fyrst er komið inn í forstofu og síðan er langur gangur. Búið er að skipta einu herberginu í tvennt þannig að hún er í raun fjögurra herbergja. Stofan er ágæt og þar létum við setja hurð út í garðinn, svefnher- bergið er ágætt, eldhúsið mjög fínt en baðið frekar lítið. íbúðin er á svæði 104,“ segir Jara. Að sögn Jöru er það sem þau áttu fyrir að smella inn í íbúðina og það sé ótrúlegt að sjá hversu vel sumt passi inn. Fataskápur passi upp á millímetra inn í svefnherbergið og kommóða þar við hliðina. Lesendur DV fá að fylgjast áfram með þeim skötuhjúum og því er nauðsynlegt að fara að líta í geymsl- una eftir því hvort ekki megi selja eitthvað í smáauglýsingum DV. Brúðarparið gæti haft not fyrir það í nýju íbúðinni. jils Mix leiknum geta nú sótt bolinn sinn til Olgerðarinnar við þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15:00 til 17:00. ð koma með þátttökuseðilinn Hress og Kát í Ölgerðina og fá Umboðsaðilar Ölgerðarinnar á landsbyggðinni Akureyri Qolungarvík Si Olgerðin Egill Skallagrímsson Armann Leifsson, Vitastíg 9 M Hjalteyrargötu 2 Patrekstjörður S Reyðarijörður Berg sf., Aðalstræíi 87 Si Olgerðin Egill Skallagrímsson Hafnargötu 3 Blönduós Vi Blönduósleið hf., Efstubraut 5 H Hússvfk Aðalgeir Sigurgeirsson Garðarsbraut 50 Höln Hornafirðl H.P. og synir, Víkurbraut 5 •sv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.