Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 43
JjV LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 gf Húsnæói óskast Halló, viö erum tveir bræður, 3 ára og 3 mán., og okkur vantar 3ja herb. íbúö. Mamma og pabbi fá aö búa hjá okk- ur. Er ekki einhver góður eigandi sem getur hjálpað okkur? Hringið þá í pabba/mömmu í s. 554 6299/897 0813. Par með eitt barn og annað á leiðinni bráðvantar 4 herb. íbúð í nágrenni Rimaskóla frá 1. júlí þangað til við fáum húsið okkar afhcTit síðar á ár- inu. Algjör reglus. og skilvísar greiðsl- ur, S. 562 8284 eða 551 2469 (símsvari). Takiö eftir. Við erum par utan af landi, 24 og 28 ára, með 5 ára bam. Okkur bráðvantar rúmgóða íbúð á höfuð- borgarsvæðinu, sem er svæði 104 eða 105, til leigu frá 1. júlí. Vinsamlegast hafið samb. í s. 553 7888 eða 893 9922. 32 ára gömul hjón frá Akureyri með 2 böm, 7 og 11 ára, óska eftir 3-4 herb. íbúð í Grafarvogi. Aigjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 462 3793 milli kl. 19 og 22.__ Erum reglusöm hjón meö tveggja ára tvíþura og óskum eftir 3-4 herb. íbúð í Arbæ, Breiðholti eða Garðabæ. Skil- vísum greiðslum og snyrtilegri um- gengni heitið, Uppl, í síma 565 7345. Grafarvogur - Foldaskóli. Feögin óska strax eða fljótlega eftir 2ja-3ja herb. íbúð í næsta nágrenni við Foldaskóla. Vinsamlega hafið samband á skrif- stofutíma í síma 567 2222 næstu daga. Hafnarfjörður. Hjón með 2 böm óska eftir góðri 4 herb. sérhæð, rað- eða einbýlishúsi í Hafnarfirði sem fyrst. Meðmæli fyrir hendi frá fyrri leigu- sala'. S. 565 1269, _____________ 25 ára reglusöm stúlka meö eitt barn óskar eftir 2 herbergja íbúð til 'leigu, helst á svæði 110 eða 112. Upplýsingar í síma 567 2743. Elín,_______________ Bráðvantar íbúð í vesturbænum eða næsta nágrenni, er ung, reyklaus og skilvís kona. Vinsamlegast hafið sam- band sem fyrst í síma 551 2322. _____ Erum 3ia manna fjölsk. og óskum eftir 3-4ra nerb. íbúð eða húsi til leigu, helst í vesturbænum. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. S. 587 4182.___ Góö 2ja herbergja íbúö óskast í miðbænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 896 9426.____________________________ Hjúkrunarfræðingur óskar eftir íbúð frá 1. júlí í u.þ.b. 4 mánuði, helst í grennd við Borgarspítalann. Sími 581 2474 eftir ld. 15 í dag,__________________ Málarameistari óskar eftir 3ja her- bergja íbúð, helst í vesturbænum, má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 561 7395 og 897 7395.___________ Reglusamt, ungt par óskar eftir 2 herbergja íbúð, helst í Hafnarfirði eða nágrenni, sem fyrst. Upplýsingar í símboða 846 1937.____________________ Reqlusamt, reyklaust par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu, á svæði 104 eða 105. Upplýsingar í síma 551 4870 e.ld. 12. Borgar, Hélga._____________ Reglusamt, reyklaust par óskar eftir bjartri 2-3 herb. íbúð, helst í eða við miðb. Gjaman langtímal. Skilv. gr. S. 557 1365 frá 10-13 og 18-20 lau., sun. Reglusaman grunnskólakennara vant- ar 2-3 herbergja íbúð á leigu í Þing- holtunum eða í vesturbæ. Uppl. gefúr Asthildur í síma 552 2454.___________ Tæknifræöingur óskar eftir 3ja-5 herbergja íbúð eða sérbýli, helst með bílskúr. Einnig óskast 386 tölva. Upplýsingar f síma 553 8274. Reglusamt og reyklaust par með ungt bam vantar 2ja-3ja herb. íbúð á svæði 101,107 eða 105. Úppl. í síma 552 6392. Óska eftir 2 herbergja eða einstaklings- íbúð á svæði 101 eoa 107. Upplýsingar í síma 552 1978.______________________ Óska eftir 4 herberqja íbúð í vesturbæ Rvíkur, helst nálægt Grandaskóla. Uppl. í sfma 5614274. ______________ Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í Grafarvogi, frá 1. júlí. Upplýsingar í síma 586 1355. *£ Sumarbústaðir í Skorradal. Til sölu vel staðsett, 3800 m2 sumarbústaðalóð í landi Dagverð- amess í Skorradal. Lóðin er innst í botnlanga á veðursælum stað í skógi vöxnu landi mót suðri. Kjörið útivist- arsvæði jafnt sumar sem vetur. Bygg- ingarréttur fyrir bátaskýli fylgir, svo og veiði í Skorradalsvatni. Stutt í sundlaug. Uppl. í s. 896 6564 e.kl. 18. Sumarhúsalóöir í Borgarfirði. Vantar þig lóð? Höfinn yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Haíðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Gúmmíbátur með utanborðsmótor, verð frá kr. 105.000, Mercuiy utanborðs- mótorar: 2,5, 4, 5, 8, 9,9, 10, 15, 20, 25, 30, 40 ha. á lager. Quicksilver gúmmí- bátar: 260, 270, 330, 380 og 430. Höfum einnig fyrir sumarbústaði mikið úrval af 12 volta vatnsdælum. Vélorka hf.; Grandagarði 3, Rvfk, s. 562 1222,____ 35 fm bústaður með vatni og rafmagni til sölu, ekki alveg fúllbúinn, staðsett- ur í Grafningi. Uppl. í síma 557 4067 milli kl. 17 og 21.__________________ Frábær bústaður á skógi vöxnu eignar- landi við Langá í Borgarfirði til sölu. Nánari upplýsingar í síma 852 0785 um helgina eða 426 8114 eftir helgi. Grímsnes - Þingvallasveit. Til sölu nokkrar úrvalslóðir í Grímsnesi og ein lóð við Þingvallavatn, verð 500 þús- und, Sími 486 4500 eða 486 4436._____ Keyri vörur út á land. Geri föst verð- tilboð, t.d. Skorradalur, 15.000, Blönduós, 38.000. Stór bfll, loka á timbur, 5,5 metra. Uppl. í s. 894 3575. Livos. Málningarvörur, olíur, vax og hreing.vörur úr skaðlausum náttúru- efúum ss. harpix, jurtaohum og bý- vaxi. Hrímgull, Vítastig 10, s. 562 8484. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgaiplast, Seltjam- amesi & Borgarnesi, sími 5612211. Rotþrær, allar stærðir, heitir pottar, vatnstankar, -bátar o.fl. Gemm við flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867. Sumarbústaðaland til sölu. 2 lóðir ca 0,9 og 1,2 ha. Gott land, skammt frá Laugarvatni. Eignarland, kalt vatn. S. 557 6331, á kvöldin og helgar.____ Sumarbústaöalóðir til leigu skammt frá Flúðum í Hrunamannahreppi. Heitt og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs- ingar í síma 486 6683._______________ Til sölu í smíðum rúmlega fokheldur 40 fm sumarbústaður. Verð 16 hundrað þús. Uppl. í síma 426 7090 frá 13-18 alla virka daga._____________________ Við Þjórsá. Til sölu sumarbústaður, 46 m2, heitt og kalt vatn, vindrafstöð. Stendur alveg sér. Upplýsingar í síma 587 2755 og um helgar í 853 0043. Ungt, áreiðanlegt, barnlaust par óskar eftir að leigja tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565 7229, Hrönn. ______________________ Vantar íbúð á leigu miösvæðis f Rvk. fra 1. júlí í a.m.k. eitt ár. Greiðslugeta 25-30 þús. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 567 1377 e.kl. 19.________ Íbúö í Kópavogi. Lítil (2-3 herb.) íbúð óskast til leigu, gjaman sem næst Snælandsskóla í Kóp. Leigutími í þ.m. 1 ár, frá 1.-15, júlí nk. S. 896 4880. Óska eftir að leigja einstaklingsíbúö miðsvæðis í borginni, frá 1. jún. Or- uggum greiðslur og góðri umgengni heitið, Hs. 551 1450, vs. 568 6700. Óska eftir herbergi með aöstöðu eða einstaklingsíbúð eða lítilli 2ja herb. íbúð. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 553 3356 e.kl. 13.______________ Óska eftir herbergi með einhverri að- stöðu eða einstaklingsíbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Hafið sam- band við Þorstein f síma 553 9662._____ Óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð á leigu a höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl, f síma 893 7013._________ Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð með sérinngangi í Seláshverfi eða neðra Breiðholti. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. S. 567 3637._____ Óskum eftir snyrtilegri 3 herb. fbúð miðsvæðis í Reykjavik. 100% reglu- semi og greiðslur. Upplýsingar í síma 588 3210 eða 897 4312._________________ 4ra herbergja íbúö óskast sem fyrst, helst í Arbæ eða Laugameshverfi. Uppl. í síma 897 1355._________________ 6 manna fjölskylda óskar eftir 5-6 herbergja íbúð eða húsi sem fyrst. Uppl. í síma 557 1684, ________________ Nemanda f Tækniskóla (slands vantar litla íbúð á svæði 101, 103, 105 og 108. Upplýsingar í síma 553 1517. ATVINNA </f Atrínna í boði Blóma- og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti, 30-60 ára, heiðarlegum, sveigjalegum og lipram í mannlegum samskiptum. Blómaskreytingakunn- átta og . þekking á meðferð blóma nauðsynleg. Umsóknir sendist til DV, merkt „Blóm 121 5797, fyrir mánudagskvöld. Öllum umsóknum verður svarað.________________________ Au pair vantar í úthverfi Boston í lok ágúst í eitt ár. Fimm ára stelpa, er í skóla. Einhver reynsla og ensku- kunnátta nauðsynleg. Vinsamlegast sendið persónulegt bréf, mynd og meðmæli sem fyrst til Boyd, 3 Clayton- street, Medfield, MA 02052, ÚSA.______ Sölumaður. Vantar sölumann á bílasölu okkar í sumar, þarf að geta byijað strax. Möguleiki á framtíðar- vinnu fyrir réttan aðila. Þarf ekki að vera vanur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80002.______________ Lítiö iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti til starfa við léttan iðnað. Æskilegur aldur 40-55 ár. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til DV, merkt „P-5791.____________________ Verktakafyrírtæki óskar eftir aö ráða málara eoa málarameistara sem undirverktaka. Einnig vantar múrara eða menn vana múrvinnu. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80016. Þrif á heimili. Bráðvantar röggsaman, duglegan og traustan aðila í þrif á heimih í Hafnarfírði 2x í mánuði, 5 tíma í senn (mi-fo). Umsóknir sendist DV fyrir 12. júní, merkt „Þrif 5801. „Amma óskast 1. sept. Bamgóð og reglusöm kona óskast til að gæta árf- gamals drengs kl. 8-13 í austurhluta Kópavogs. Uppl. í síma 564 1692.______ Blikksmíöi - nemar. Óskum eftir að ráða blikksmið eða mann vanan blikksmíði. Einnig óskast nemi í blikksmíði. Uppl. í síma 554 3955.____ Héraðssamband Strandamanna óskar eftir að ráða íþróttakennara til starfa við sumarbúðir. Uppl. í síma 451 3332 eða 451 3310. Vignir._________________ Kranamaður óskast á nýlegán 50 tonna vökvakrana. Starfssvæði er á höfúð- borgarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamr. 60785. Röskir útseldir smiðir óskast í vinnu við umsamin verkefni. Heppilegt væri tveir og tveir saman. Upplýsingar hjá Jóni og Salvari í síma 894 3343.______ Sendill óskast hálfan daginn, eftir há- degi. Þarf að hafa bfl til umráða. Svör sendist DV, merkt „Snar í snúningum 5802._________________________________ Starfskraftur óskast í fráganqsvinnu í prentsmiðju í Kópavogi hálfan daginn. Framtíðarvinna. Svör sendist DV, merkt „Vinna 5793”._______________ Vantar bílstióra til útkeyrslustarfa á kvöldin virka daga og um helgar. Upplýsingar fást á staðnum kl. 16-17. Jón Bakan ehf., Lágmúla 7.____________ Vélamaður. Óska eftir að ráða mann, vanan belta- eða hjólagröfu, til sumarafleysinga. Loftorka, sími 565 0878 eða 565 3935. Bifvélavirki óskast til starfa sem fyrst. Verður að vera vanur og geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 897 3585.____ Mexico, Tryggvagötu 8. Óskum eftir að ráða kokk og þjón. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 18 eða í s. 511 1333._ Trésmiöiróskast. 2-3 trésmiðir óskast til starfa. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 60727. Vélamenn óskast. Mikil vinna fram- undan. Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvísunamr. 40155.___________________ Fyrsti vélstjóri óskast til afleysinga á togara. Uppl. í síma 473 1117. Pi| Atvinna óskast Vélavörður'- vélgæsla. Vanur sjómað- ur með vélavarðarrétindi óskar eftir atvinnu, einnig vanur vinnu í smiðj- um, hefur lokið þrem áföngum í suðu. Uppl. gefur Kristinn í síma 483 4295. 18 ára stúlka sem er nemi vantar sum- arvinnu, helst við bamapössun og létt heimilisverk, annað kemur til greina. Uppl. í síma 567 5262.________________ 33 ára fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Er með meirapróf, rútupróf og vinnuvélanám- skeið. Uppl. í síma 554 3968 e.kl. 18. Halló! Ég er 28 ára og óska eftir kvöld- og helgarvinnu í sumar og með námi næsta vetur. Er vön afgreiðslustörfúm og hef góð meðmæli. Sími 568 6877. Ég nenni að vinna! 18 ára strákur óskar eftir sumarstarfi. Kann ýmislegt. Snöggur að læra restina. Tjónlaus bíl- próf. Góð meðm. Til í flest. S. 554 0867. 22ja ára fjölskyldumaöur, er með stúd- entspróf, óskar eftir atvinnu, get byrj- að strax, Upplýsingar í síma 551 6149. Sumarvinna! Ég er 18 ára með verslun- arpróf og leita að sumarvinnu. Vön ýmsum störfum. Uppl. 1 síma 5611012. ffT____________________________Sveit Ég er 14 ára gamall og óska eftir vinnu í sveit. Er mjög duglegur. Upplýsingar í síma 564 4482. Getum tekiö börn f sveit í sumar. Upplýsingar í síma 475 6680. Olísgötuspyrnan verður haldin á Akureyri 16. júní nk., kl. 16. Keppt verður í flokkum.4, 6 og 8 cyl. bifreiða og götuhjólum. Öll keppnistæki skulu vera á númeram, með lokað púst og á DOT-merktum hjólbörðum. Frábært tækifæri fyfir kraftmikla götubíla sem annars era “bara á rúntinum”. Skráning í síma 462 6450 á kvöldin frá kl. 20, og lýkur mánudagskv. 10. júní kl. 22, einnig í fax 461 2599. Ath! Skráningu lýkur mánudagskv. 10. júní. S. 896 3280. Bflaklúbbur Akur- eyrar og Olís.________________________ Art tattoo. Þingholtsstræti 6. Sími 552 9877. Kiddý og Helgi tattoo.________________ International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. EINKAMÁL %) Einkamál Myndarlegur, belgískur flugmaður, 33 ára, leitar að gáfaðri, aðlaðandi og grannri, 19-27 ára námsmey í rómantískt framtíðarhjónaband. Möguleiki á að ferðast um heiminn og stunda nám í belgískum háskóla. Bréf með mynd (á ensku) sendist til: Michel, PB 13, 3150 Haacht, Belgium. 28 ára myndarlegur og heiðarlegur karlmaður, méo áhuga á mannrækt og útivist, vill komast í samband við ólofaðan kvenmann á aldrinum 30-40 ára með náið vináttusamband í huga. Svör sendist DV, merkt „G 5799,fyrir 15. júní. Glaðlyndur og vel vaxinn karlmaður, 28 ára, með áhuga m.a. á erótík og erótískum leikjum, v/k konu á aldrinum 20-35 ára, eingöngu með tilbreytingu í huga. Fullum trúnaði heitið. Skránr. 301184. Upplýsingar á Rauða Torginu í s. 905 2121. Á Rauða Torginu geta þínir villtustu draumar orðið að veruleika. Spenna, ævintýri, erótísk sambönd... og að sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Skráning í síma 588 5884. Fjárhagslega sjálfst. og reglus. karlm. á fimmtugsaldri v/kynnast konu, 35-45 ára, ísl. eða erlendri með fram- tíðarsamb. í huga. Fullur trúnaður. Svör sendist DV, m. „Framtíð 5780. Há og grönn eldri kona óskar eftir að kynnast hávöxnum manni, skemmti- legum og traustum. Ef þig vantar ferðafélaga sendu svar til DV fyrir 11. júní merkt„Sumar ‘96 5785. Amor. Vönduð þjónusta fyrir fólk sem leitar varanlegra kynna. Uppl. í s. 905 2000 (kr. 66,50 mín.). Skráning í síma 588 2442. Bláa línan 904 1100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiðist þér einveran? Viltu komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Nýja Makalausa línan 9041666. Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í 904-1666 ogfinndu mig!! 39,90 mín. MYNPASMÁ- AUGLYSINGAR Allttilsölu Chiropractic Amerísku heilsudýnurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Listhúsinu Laugardai Sími: 581-2233 Amerísku, íslensku og kanadísku kírópraktorasamtökin leggja nafn sitt við og mæla með Springwall Chiropractic. Úrval af höfðagöflum, svefnherbergis- húsgögnum, heilsukoddum o.fl. Hagstætt verð. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 565 1600, fax 565 2465. & Bátar Til sölu Vancouver 27, mjög vel búin. Upplýsingar í síma 478 1382. Jg Bílaleiga M Bílar til sölu Ótakmarkaður akstur Bílaleiga Gullvíðisv fólksbílar og jeppar á góðu verði. A daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811 og á Akureyri 462 3400 og 896 5355. BÍLALEIGA • GMC-körfubíll, árg. ‘75, mikiö end- umýjaður. Bóma þaifiiast viðgerða. • GMC Ciera, árg. ‘89, blár/silfurl., langur pallur, 4x4, sjálfskiptur. • Honda Civic DX, árg. ‘94, rauður, beinskiptur, ekinn 40 þús. km. Gott sintnk • Suzuki Swift GL, árg. ‘91, hvítur, sjálfskiptur, ekinn 65 þús. km. Einn eigandi. • Toyota Corolla GL 1,6, árg. ‘84, ek- inn 124 þús. km. Einn eigandi frá upp- hafi. Tbppeintak. • M-Benz 280 SEL, árg. ‘83, ekinn 215'' þús. km. Álfelgur, leður, ABS, topp- lúga, skk. Bflasalur Suðumesja, sími 421 1200 eða 896 9394.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.