Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Síða 26
 26 tónlist Topplag Lagið Lemon Tree með hljómsveitinni Fool’s Garden er í toppsæti íslenska listans aðra vikuna í röð og hefur ver- ið heilar 10 vikur á listanum. Helstu ógnvaldarnir á listanum virðast vera Theme from Mission: Impossible og Charity. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Pretty Noose sem stekkur úr 23. sætinu í það tólfta. Það er hljómsveitin Soundgarden sem á heiðurinn af því lagi, en hún er ekki óvön góðu gengi á vin- sældalistum. Hæsta nýja lagið Hver hefði tniað þvi að grínistinn Jim Carrey ætti eft- ir að slá einhvers staðar í gegn utan leiklistarheimsins? Þess- um leikara er margt tO lista lagt og nú á að taka tónlistarheim- inn með laginu Somebody to Love úr kvikmyndinni Cable Guy. RATM á Reading Stóru tónleikahátiðirnar í Bretlandi í sumar eru óðum að taka á sig endanlegt form. Þannig er nú að mestu ljóst hvaða hljómsveitir munu troða upp á Reading tónleikahátíð- inni 23. til 25. ágúst næstkom- andi. Stærstu nöfnin sem menn fá að berja augum og eyrum þar verða: Rage against the Machine, Stone Roses, Black Grape, Offspring, The Prodigy, Garbage, Sonic Youth og Ash auk mýmargra minni spá- manna. Dýrt stökk Tony Wright, söngvari bresku hljómsveitarinnar Ter- rorvision, fer ekki langt þessa dagana þar sem hann er ökkla- brotinn á báöum fótum! Óhapp- ið átti sér staö á Spáni þar sem Terrorvision var á tónleikaferð og menn höfðu fengiö sér í ann- an fótinn eftir vel lukkaða tón- leika. Wright vildi sýna fim- leikahæfileika sina með því aö stökkva yfir vegg sem á vegi varð og yfir vegginn komst hann án vandræða. Gallinn var bara sá að mun lengra var til jarðar handan veggjarins en þeim megin sem hann stökk. Lendingin fór því í handaskol- . um og Wright situr nú meö gifs á báðum fótum upp aö hjám og sér ekki frara á að komast á s viö fyrr en síöari hluta júlímánaö- ar. v-M. ■ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 £)V í boði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ISLENSKI LISTINN NR. 123 vikuna 8.6. - 14.6. '96 ÍTi Ss SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOl P 1 4 1 46 1 Œ> 1 2 10 LEMON TREE FOOL’S GARDEN CD 2 1 5 READY OR NOT FUGEES CD 7 13 3 THEME FROM MISSION IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON & LARRY MULLTEN 4 3 3 7 BREAKFAST AT TIFFANY'S DEEP BLUE SOMETHING © 10 _ 2 CHARITY SKUNK ANANSIE 6 4 5 6 SALVATION CRANBERRIES Q) 8 12 4 5 O'CLOCK NONCHALANT CD 9 30 3 MACARENA LOS DEL RIO 9 5 6 7 CAN'T GET YOU OFF MY MIND LENNY KRAVITZ 10 6 4 10 KILLING ME SOFTLY FUGEES ClÐ 14 19 3 TONIGHT TONIGHT SMASHING PUMKINS © 23 26 3 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... PRETTY NOOSE SOUNDGARDEN 13 12 7 6 THREE IS A MAGIC NUMBER BLIND MELON 14 13 10 9 1, 2, 3, 4 (SUMPIN NEW) COOLIO (Ts) 17 18 6 L'OMBELICO DEL MONDO JOVANOTTI 16 11 8 5 OLD MAN & ME (WHEN I GET TO HEAVEN) HOOTIE 8. THE BLOWFISH @ JEE 16 16 1 ... NÝTTÁ USTA... SOMEBODY TO LOVE JIM CARREY 18 5 DOIN'IT LL COOL J 19 11 8 BECAUSE YOU LOVED ME CELINE DION 20 21 3 STRANGE WORLD KE 21 12 9 9 FASTLOVE GEORGE MICHAEL 22 18 17 5 IT'S RAINING MAN WEST END GIRLS dÐ 31 - 2 JUSTAGIRL NODOUBT © 25 - 2 OOH AAH JUST A LITTLE BIT GINA G © 32 _ 2 THROW YOUR HANDS UP L.V. P3 NÝTT 1 WRONG EVERYTHING BUT TH€ GIRL 27 21 14 7 RETURN OF THE MACK MARK MORRISON <Ö) 28 22 5 DIZZY SPOON (29) 33 38 4 CECILIA SUGGS 30 24 23 8 PIU BELLA COSA EROS RAMAZZOTTI <3l) 1 THEY DON'T CARE ABOUT US MICHAEL JACKSON (32) 38 _ 2 IN THE MEANTIME SPACEHOG 33 22 20 4 THE ONLY THING THAT LOOKS GOOD ON ME IS YOU BRYAN ADAMS (34) 34 _ 1 OOH BOY REAL MCCOY 35 29 32 3 ALWAYS BE MY BABY MARIAH CAREY 36 27 27 4 SILENT WINGS TINA TURNER NÝTT 1 UNTIL IT SLEEPS METALUCA 38 30 | 29 4 YOU STILL TOUCH ME ST1NG (39) NÝTT 1 LOVE IS A BEAUTffUL THING AL GREEN (4<p NVTT 1 OCEAN DRtVE LIGHTHOUSE FAMILY < Laun heimsins Laun heimsins eru vanþakk- læti, segir einhvers staðar og undir það getur tónlistarmað- urinn L.V. .tekið heilshugar. Hann er maöurinn á bak við stórsmellinn Gangsta’s Parad- ise en engu að síður hefur rapp- arinn Coolio hirt allan heiður- inn. . . og gróðann! Lagið kom til með þeim hætti að L.V. og Doug Rashed, félagi hans, voru að leita að lagi til að sampla og Doug datt niður á gamla Stevie Wonder lagið Pastime Para- dise. L.V. útsetti síðan lagið en þeim fannst eitthvað vanta á. Þá er það sem Coolio kemur til sögunnar; rappar upp lagið og allt fellur eins og flís við rass. Coolio kemur laginu síðan í kvikmyndina Dangerous Minds og einnig á plötu sína Gangsta’s Paradise og milljón- irnar rúlla inn. Eftir sitja L.V. og vinurinn Doug jafn óþekkt- ir sem áður. Afbrot borga sig ekki Sektir fyrir meðferð ólög- legra vímugjafa eru mismun- andi milli landa. Þannig var reggae- söngvarinn Shabba Ranks nýlega fundinn sekur, af dómstóli i Kingston á Jamaica, um aö hafa marijúana í fórum sínum. Sektin hljóðaði upp á heilar 170 krónur og rétt eins og það væri ekki nóg var Ranks gert að greiða sakarkostnað all- an, upp á rúmar 1500 krónur! Fyrrum lífvörður Maríuh Carey, Christopher Seletti, hef- ur höföað mál á hendur söng- konunni og sakar hana um að hafa stolið frá sér textanum við lagiö Hero sem Carey gerði vin- sælt 1993. Seletti segist hafa samið textann í samvinnu við Sly Stone árið 1989 en þar sem Stone kannast ekkert við slíkt samstarf er hann á sakamanna- bekknum ásamt Maríuh Carey. Kunnugir telja að lífvörðurinn fyrrverandi muni ekki ríða feit- um hesti frá málinu. -SþS- . Kynmr: Jón Axel Ólafsson a f banda <&*s- Élnníg hefur bann éhrifá Evrópuiiftann tó n listarhla ðin u Mu$ic 'civrfrafRmdlo Ejcpress lia sem er.rekiö af bandarrika tónlistarbl nu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helqi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiösia: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón meö framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.