Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI 1996. 45 Smáauglýsingar ~ Sími 550 5000 Þverholti 11 Reyklausir oa skilvísir leigjendur óska eftir 3^ra herb. íbúð, helst í Selás- hverfi, til leigu sem fyrst. Sími 567 6652 eftir kl. 18. Traustan aöila vantar herbergi meö aðgangi að öllu eða litla einstaklings- íbúð á svæði 101 eða næsta nágrenni. Upplýsingar í síma 462 4309. Unaur iðnaöarmaður óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða ná- grenni. Skilv. greiðslum heitið. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í vs. 896 4628. Oskum eftir aö taka á leigu 2-3 herbergja íbúð sem fyrst, erum tvö í heimili, reykiaus og reglusöm. Uppl. í síma 588 8171. Reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbuo. Uppl. í síma 551 5759. Gyða. Sumarbústaðir I Skorradal. Til sölu vel staðsett 3800 m2 sumarbústaðarlóð í landi Dagverð- amess í Skorradal. Lóðin er innst í botnlanga á veðursælum stað, í skógi vöxnu landi mót suðri. Kjörið útivist- arsvæði jafnt sumar sem vetur. Bygg- ingarréttur fyrir bátaskýli fylgir, svo og veiði í Skorradalsvatni. Stutt í sundlaug. Uppl. í s. 896 6564 e.kl. 18. Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 htra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgarnesi, sími 561 2211. Til sölu sumarbústaðarland, hálfur hektari, með þúsund tijám, á Borg í Grímsnesi. Öll skipti möguleg. Uppl. í síma 562 6915 eftir kl. 17. r- p't ATVINNA K Atvinna í boði Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. TreQaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún. Vanur byggingarverkamaöur óskast til starfa við steinsteypusögun, kjarna- borun, múrbrot og skylda starfsemi. Eiginhandammsóknir með upplýsing- um um nafn, heimili, aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „JSJ-5886”. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vant fólk í framreiöslu óskast strax í aukavinnu á daginn, kvöldin og um helgar. 18 ára og eldra. Upplýsingar á staðnum milli kl. 19 og 20 í dag. Kaffi Mílanó, Faxafeni 11. Bakarí. Óskum eftir aö ráða starfskraft vanan afgr. Vinnutími frá kl. 8-13.30 virka daga, aukavinna um helgar get- ur fylgt. S. 568 7350. Haukur. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í sölutum og skyndibitastað. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 60775. _______________ Eldsmiöjan, Bragagötu 38a, óskar eftir pitsusendli sem fyrst. Upplýsingar í síma 562 3838 eða á staðnum til kl. 18. Vantar ábyggilegan mann til að sjá um rekstur á bónstöð. Uppl. í síma 896 1656. '0 Atvinna óskast 22 ára fjölskyldumann vantar vinnu strax, helst framtíðarst. Allt kemur til gr. Rejmsla af afgrst., prentsmiðjust., tölvukunnátta. S. 5611972/897 9108. Ég er 20 ára, harðdugl. strákur og leita að vinnu (framtíðarst.). Mig vantar 18 mán. samning í trésmíði, annars kemur allt til gr. S. 552 9342 e.kl. 19. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 555 4763. Sveit Ráöningarþjónustan Nínukoti auglýsir: Bændur, athugið: Aðstoðum ykkur við ráðningu starfsfólks frá Evrópska efnahagssvæðinu. Skrifstofan er opin kl. 10-12 virka daga, sími 487 8576. Ráöningarþiónustan Ninukoti auglýsir eftir starfskröftum sem em vanir hey- vinnutækjum. Uppl. í síma 487 8576. wmTmmmm Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Art tattoo. Þingholtsstræti 6. Sími 552 9877. Kiddý og Helgi tattoo. Bílljós. Geri við brotin bílljós og framrúður sem skemmdar em eftir steinkast. Símar 568 6874 og 896 0689. r" IINKAMÁL V Einkamál 22 ára, rómantísk stúlka úr sveit er að leita að herra til að fara með á stefnu- mót um helgina. Hefur gaman af að dansa og skemmta sér. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40164. Bláa línan 904 1100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Karlmaður um fertuqt óskar eftir konum með tilbreytingu í huga. Aldur og út- lit skiptir engu. Svör sendist DV, merkt Lindin „6961-5885 . Nýja Makalausa linan 904 1666. Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. If MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR mtiisöiu Amerísku heilsudýnurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna y. . Chiropractic Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Athugiö! Sumartilboð - svefn oq heilsa. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. WJ j. % sp , ■" ? ijfgfe* M *.*• ■ m Tröppur yfir giröingar. Tröppur og stig- ar, gagnvarið efni. Vönduð vinna, sími 554 0379 í hádegi-kvöldin. Bílartilsölu Honda Prelude Si, árg. ‘92, til sölu, rauður, sjálfskiptur, 2,3 1, 160 hö„ ek- inn 32 þús. mflur. Verð 2.450 þús. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Skeifunni, sími 568 9555. Kvöld- og helgarupplýsingar í síma 553 3152. Chevrolet Camaro, árg. ‘85, 8 cyl., 305 vél, T-toppur, veltistýri, blásanserað- ur. Fallegur bfll. Verð 800 þús., 590 þús. stgr. Upplýsingar 1 síma 554 1610 eða 564 3457. Renault 19, árg. ‘90, ekinn 122 þús. km, 5 dyra, 5 gíra, nýskoðaður, í topplagi. Ný snjódekk á felgum fylgja. Verð 510 þús. Stgr. 450 þús. Upplýsingar í síma 565 0155. Pontiac Trans Am, árg. ‘82, svartur, með T-toppi, Recaro/TA stólar, 350 cc, 4 hólfa, flækjur, sjálfskiptur. Vél upp- tekin hjá Þ. Jónssyni í júní ‘96. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar hjá Bíla- sölu Garðars í síma 561 1010. V Einkamál 7? u s ' > „ /'« 904 16661 1 0 0 % trúnaður 59-90 Ekki vera feimin(n). Hringdu núna! Jeppar Toyota double cab SR5 ‘93, ek. 68 þús., sk. ‘97, lengdur á milli hjóla, 150 1 aukabensínt., 35” dekk, loftstýrðir demparar. Uppl. í s. 566 6835 e.kl. 16. Kerrur Stærri kerrur komnar. Tilboö í júní. Tvær stærðir af léttum breskum kerr- um. Stærri kerran er 150x85x30 sm (350 kg burður) verð aðeins 29.900 ósamsett. Minni kerran er 120x85x30 (250 kg burður) nú aftur á aðeins 22.900 ósamsett. Samsetning kr. 1.900. Odýrar yfirbreiðslur. Möguleiki á stærri dekkjum. Góð varahlutaþjón- usta. Visa/Euro raðgreiðslur. Póst- sendum. Nýibær ehf., Álfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. S. 565 5484 og 565 1934. LOGLEG HEMLAKERFI ÁKERRUR SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryqgishemill, snúmngur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Úttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. A Útilegubúnaður Petta fortjald á Van-bíla er til sölu meö gólfmottu, gardínum o.fl. Verð 55 þús. Oppl. í síma 557 5729 eða 854 2094. BSO Verslun omeo Ath. breyttan opnunartfma í sumar. 10-18 mán.-fós., 10-14 lau. Skoðaðu heimasíðu okkar á Intemetinu. Netfang okkar er www.itn.is/romeo. Við höfum geysilegt úrval af glænýj- um og spennandi vörum f/döm- ur/herra, s.s. titmmm, titrarasettum, geysivönduðum, handunnum tækjum, hinum kynngimögnuðu eggjum, bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum, yfir 20 gerðir af smokkum, hindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undir- fatn., fatn. úr Latexi og PVC. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Emm í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Kays listinn. Pantið tímanlega fyrir sumarfríið. Gott verð og miluð úrval af fatnaði á alla gölskylduna. Litlar og stórar stærðir. Listinn ffír. Pantanasími 555 2866. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. ^Nýborg Marshall-rúm. 15% kynningarafsl. Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa- gormar laga dýnuna að líkamanum. Nýborg, Áimúla 23, s. 568 6911. bsÉaSlInrair. -miíÆm Argos vörulistinn er ódýrari. Vönduö vömmerki. Búsáhöld, útileguv., brúð- argj., skartgripir, leikfóng, mublur o.fl. Listinn frír. Pöntunars. 555 2866. Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir. Hjá okkur finnur þú gjöf fyrir allan aldur bama. Fallegur og endingargóð- ur fatnaður á verði fyrir þig. Innpökk- un og gjafakort. Emm í alfaraleið. Laugav. 20, s. 552 5040, í bláu húsi v/Fákafen, s. 568 3919, Vestmannaeyj- ar s. 481 3373, Lækjargötu 30, Hafnar- firði. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Ýmislegt JEPPAKLÚBBUR JLC REYKJAVÍKURC$ffl/ CSi'i' >ni Nýju bílasölunnar verður haldin í mynni Jósepsdals þann 6. júlí. Skráning fer fram dagana 27., 28. júní og 1. júlí milli kl. 13 og 17 í síma 567 4811. Þriðja umferð Islandsmóts. Þjónusta Bílastæöamerkingar og malbiksvið- gerðir. Allir þekkja vandann þegar einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög, notum einungis sömu málningu og Vegagerðin. Látið gera við malbikið áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 897 3025. Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg lausn, þrif og glær filma gegn veggja- krotinu. Ný efhi og vel þjálfaðir menn gegn úðabrúsum, tússi og öðm veggja- kroti. Málningarþjónusta B.S. verk- taka, s. 897 3025, opið 9-22. c® rniiff himi, <nSr Smáauglýsingar 550 5000 Sumarbridge 1996 Föstudaginn 21. júní mættu 30 pör og var spilaður tölvureiknaður Mitchell. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðal- skor var 420 og bestum árangri náðu: NS 1. Arnar Þorsteinsson - Sigurður Þorgeirsson 536 2. Guðlaugur Sveinsson - Sigurjón Tryggvason 488 3. Ómar Olgeirsson - Ljósbrá Baldursdóttir 482 AV 1. Randver Ragnarsson - Guðjón Svavar Jensen 493 2. Friðrik Egilsson - Snorri Steinsson 489 3. Eyvindur Magnússon - Þórður Ingólfsson 470 Sunnudaginn 23. júni spiluðu 12 pör tölvureiknaðan Barómetertví- menning með forgefnum spilum. Spilaðar voru 11 umferðir með 3 spil- um milli para. Meðalskor var 0 og efstu pör voru: 1. Ormarr Snæbjömsson - Eyjólfur Magnússon +30 2. Jón Viðar Jónmundsson - Hermann Friðriksson +21 3. Friðrik Jónsson - Eggert Bergsson +15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.