Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 23
Hudd-bretti-stuðara-hurðir-ljós-rúður-grill JAPISS HASKOLABIO Guörún Agnarsdóttir mætti í messu í Seltjarnarneskirkju aö kvöldi kvennadagsins 19. júní sl. sem samtökin Kvennakirkja stóöu fyrir. Stemmning var góð i þétt setinni kirkju. Guðrún hélt erindi um guö og kvennabaráttuna og aö því loknu voru sungnir söngvar. Hér tekur Guðrún lagiö og henni á hægri hönd er séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir. Þess má geta aö Kvennakirkja haföi boöað Guörúnu Pétursdóttur til messunnar en fyrr um daginn dró hún framboð sitt til baka. 1) Hvaða lið lenda í fýrstu þremur sætunum í EM? 1) ________________2)___________________3). 2) Hver verður markakóngur keppninnar?_____ Nafn: Sími: Heimilisfang:. Sendlst tll DV, merkt: Evrópumeistarl DV, Þverholtl 11,105 Reykjavík. Skllafrestur er tll 28. Júní. Leitin að Ungir stuðningsmenn Péturs Kr. Hafstein forsetaframbjóöanda tóku sig til á dögunum og útbjuggu skrautlega rútu | til nota sem nokkurs konar kosningaskrifstofu á fjórum hjólum. Aftarlega á hliöar rútunnar var búin til mynd af Pétri í búningi njósnarans heimsfræga, James Bond 007, úr nýjustu kvikmynd hans, Gullauga. Pegar Pétur sá rút- una í fyrsta sinn fannst honum mikiö til koma og setti sig að sjálfsögöu í stellingar njósnarans. Síðan er það kjós- enda aö dæma hvernig til hefur tekist. Taktu þátt í leitinni aö Evrópumeistara DV! Meö því aö spá fyrir um úrslit EM og hver markakóngur keppninnar verður og senda svarseöilinn til DV ertu kominn í pottinn og gætir orðið Evrópumeistari DV. Dregjð dagjega! Daglega veröa dregnir út skemmtilegir vinningar úr öllum innsendum seölum. Nöfn vinningshafa verða birt daginn eftir á íþróttasíðum DV. Svarseölarnir birtast jafnframt á hverjum degi í DV þartil keppninni lýkur, þú getur því sent inn eins marga seöla og þú vilt! (Ekki er tekiö viö Ijósritum) Geisladiskar og bíómiðar daglega! Daglega eru nöfn þriggja þátttakenda dregin úr pottinum og fá þeir heppnu geisladisk frá Japis og bíómiða fyrir tvo í Háskólabíó. Glæsðeg verðlaun fyrir Evrópumeistara DV! byrjun júlí verður dregið úr öllum réttum innsendum seölum og fær Evrópumeistari DV glæsilega Sony myndbandstökuvél, CCD-TR340 frá Japis, aö verðmæti 59.900 kr. Vélin er 8 mm, mjög Ijósnæm (0,3 lux) sem þýöir aö þaö er nánast er hægt aö taka myndir í myrkri án Ijóss og meö 10 x aðdrætti. Vélinni fylgir rafhlöðukassi fyrir LR6 rafhlöður og fjarstýring. SONY < < < Ástþór Magnússon forseta- frambjóöandi hefur undan- farna daga veriö á þönum í kosningabaráttu sinni. Hann hefur staðiö fyrir svokölluö- um friöarvökum víöa um land og einnig heimsótt vinnustaöi. Hann fór nýlega í Osta- og smjörsöluna í Reykjavík og heilsaöi upp á starfsmenn í hádeginu. Ast- þór hélt stutta tölu yfir starfsmönnunum og svaraði fyrirspurnum. Góöur rómur var geröur aö heimsókn Ást- þórs. Þess má geta aö starfsmenn Osta- og smjör- sölunnar hafa í gegnum tíö- ina verið duglegir aö gera innanhússkannanir fyrir kosningar. Nýlega geröu þeir forsetakönnun og nið- urstööur hennar voru ótrú- lega nálægt félagsvísinda- legum könnunum aö undan- förnu. DV-mynd JAK Ólafur I Odda Forsetaframbjóðendur eru á lokasprettinum fyrir kosn- ingarnar á laugardaginn og vinnustaöir þræddir úti um alit. Ólafur Ragnar Gríms- son og kona hans, Guörún Katrín, hittu starfsmenn Prentsmiöjunnar Odda í há- deginu í gær og fluttu þeim boöskapinn. DV-mynd Pjetur MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI 1996 DV Fréttir Partar varahlutasala Kaplahrauni 11, sími 565-3323 Nýkomin sending af boddíhlutum í flestar gerðir bíla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.