Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 26.. JÚNÍ 1996 55 Kvikmyndir LAUGA.RÁS Sími 553 2075 NICK 0F TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með þvi aö gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellflörugur í þessari ljúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) þvi hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much“. Aðalhlutverk: Antonio Banderas („Desperado", „Assassins"), Melanie Griffith („Working Girl“, „Something Wild“), Daryl Hannah („Roxanne“, „Steel Magnolians"), Joan Cusack („Nine Months“, „Working Girl“), Danny Aiello („Leon“, „City Hall“) og Eli Wallach „Godfather 3“). Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10 „CUTTHROAT ISLAND“ „DAUÐAMANNSEYJA" Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 6.45. &xnd. mmmmm Slmi 551 9000 Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL WP * AFÁSPIt ’ « * • Sýnd kl. 5, 7 og 9. CITY HALL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BARIST í BRONX Sýnd kl. 11. B.i. 16ára. CYCLO Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Sviðsljós Ástkona Pavarottis vill eignast börnin tvö Luciano Pavarotti diskinn sinn. Stórsöngvarinn Luciano Pavarotti veit hvað til síns friðar heyrir. Það er eins gott fyrir karl- inn að trimma og trimma og trimma dálítið í viðbót. Ástkona hans, hin kornunga Nicoletta Mantovani, heimtar nefnilega að hann geti sér böm. Ekki bara eitt heldur fleiri. „Ég er búin að ræða við Luciano um börn. Mig langar í barn, raunar tvö,“ segir hin 26 ára gamla Nicoletta í viðtali við breska glansritið Hello. Við sjáum hvemig það gengur en tenórinn skildi við eigin- konu sína fyrr á árinu eftir 35 ára hjónaband til að geta verið með Nicolettu sem hafði verið rit- ari hans. Við það tækifæri sagði Pavarotti að það væri sér mikill léttir að geta rætt opinber- lega um ástina sem hann bæri til konunnar ungu. Og ef eitthvað er að marka orð Nicolettu í viðtalinu er heimilislíflð tóm hamingja. „Við ríf- umst bara um einn hlut; mat,“ segir Nicoletta. Hún á það nefnilega til að banna honum að fá sér annan disk af pasta og þá er hann vanur að kalla hana leiðindamoskítóflugu. „Hann skilur ekki að ég geri þetta af ástinni einni sarnan," segir Nicoletta hin fagra sem er léleg í eldhúsinu en les ævintýrin þeim mun betur svo Luciano sofnar eins og engill. HASKOLABIO Sími 552 2140 P R I M A L • F E A R Martin Vale (Richard Gere), slægur lö'gfræöingur, tekur að sór aö verja ungan inann sem sakaöui er um morö á biskupi .Málið er talið aö fullu upplýst, sakborningurinn var handtekinn, ataöur Itlóði fórnarlambsins. En ýmislegt kemur i ijós viö rannsókn málsins sem bendir til aö drengurinn sé saklaus... EDA HVAD? Hörkuspennandi tryllir með mögnuöu plotti. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ fm r s tí.^ Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams. Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sern var samflevtt -I vikur i toppsætinu i Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. LOCH NESS Skenuntileg ævintýramynd fyrir hressa krakka um leitina aö i.orh Ness. Ted Danson (Þrír menn og karfa) fer meö hlutverk visindamanns sem fer til Skotlands til aö afsanna tilvist Loclt Ness dýrsins en kemst aö þvi aö ekki er allt setn sýnist! Sýnd kl. 5, 7 og 9. 12 APAR irit ..f i/E * p -feRAD* PITT Tlie lutgre is histff) Vmónkeys Imyndaöu þér aö þú hafir séð framtiöina. I>ú vissir aö mannkyn væri dauöadæmt. Aö 5 milljaröar manna væru feigir. Hverjunt ntyndir þú segja frá? Hver myndi trúa þér? i Ivert tnyndir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinna 12 apa er aö koma! Og fyrir fimtn milljarða manna or tíminn liðinn... aö eilífu. Aöalhlutverk Bruce Willis, Brad Pitt og Madeloine Stotve. Bönnuö innan 11 ára. Sýnd kl. 9.15. Síðustu sýningar BEINAR UTSENDINGAR FRÁ EM í KNATTSPYRNU KL. 3 FRAKKLAND - TÉKKLAND KL. 6.30 ENGLAND - ÞÝSKALAND SAM Biéll \SAM BÍÓIM I Í4 I 4 11 SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 KLETTURINN SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) -TKiocroiisrss amflísiKscon: MflKratiREflr Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til tslands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nichlas Cage fara á kostum i magnaðri spennumynd ásamt þölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aöstoöar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. í THX DIGITAL Sýnd kl. 5,7,9og 11. í THX digital. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.05 EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 4.50 og 9 B.i. 14 ára. DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 11.15. B.i. 16ára. »11111 III I IIIMI IIIIMÍllll BlÓIIOLLM 'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 KLETTURINN KÍKMT^!’ £ ■ •snssesm ! "'TK IDC8' 6S1SS YCS amc?£i!scscDn: Kuwir issKraixrsMr CQjyniERV CAGE KARRIS Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nicolas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótaö er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögö og til aðstoðar er fenginn eini maöurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. (THX DIGITAL. BIRDCAGE FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! í anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D’abo. Sýnd kl. 5 og 9. EXECUTIVE DECISION jg Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvita tjaldsins. Robin WiUiams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. í THX. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 14 ára. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. I M i i i i M I M M M I i i É É M M < ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SPY HARD (f HÆPNASTA SVAÐI) TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta iUmennin farið að pakka saman. Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11. í THX DIGITAL. Frá þeim sömu og gerðu „ShaUow Grave“ kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting” að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. (THX. iiiiiiiimiiiiiiíiiiiiinl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.