Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Side 7
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996
7
Bakhjarl 60
Bakhjarl 48
Einingabréf 2
Einingabréf 10
Auðlind
Bundinn hávaxtareikningur tii 60 mánaða.
Reikningurinn var stofnaður í febrúar 1996 og
hefur sýnt mjög góða ávöxtun. Bakhjarl tryggir
þér háa ávöxtun og mikið öryggi.
II /
Bundinn hávaxtareikningurtil 48 mánaða sem
hefur á undanförnum árum ævinlega verið á
meðal þeirra innlánsreikninga í bankakerfinu
sem bera hvað hæsta ávöxtun.
Eignarskattsfrjáls verðbréfasjóður sem fjárfestir
eingöngu í ríkistryggðum verðbréfum.
Eignarskattsfrjáls sjóður sem fjárfestir aðallega í
bréfum sem ríkissjóður hefurgefið út í erlendri
mynt eða sem eru með erlendri gengisviðmiðun.
Hlutabréfasjóðurinn Auðlind fjárfestir í
hlutabréfum og skuldabréfum traustra og vel
rekinna innlendra atvinnufyrirtækja og nær þannig
góðri áhættudreifingu og sveiflujöfnun.
Reynslan sannar að með
skynsamlegri dreifingu á
nokkrar sparnaðarleiðir
sameinar þú best kröfuna
um háa ávöxtun og mikið
öryggi.
Láttu sérfræðinga okkar
ráðleggja þér hvaða
sparnaðarleiðir henta þér
best - það margborgar sig
í beinhörðum peningum.
Samstarf Sparisjóðanna
og Kaupþings hf. skilar
þér hærri ávöxtun.
m ... eins og dæmið sannar,
“ mismunurinn er 184.318 kr. þér í hag!
'M.v. nafnávöxtun á ári, frá 10. febrúar 1995 til 18. júní 1996
I I' W 4
þ? <
w
r’ r ' s '
'/'vVí
Dæmi um mismunandi ávöxtun frá skiptiútboði í febrúar 1995.
A) Fjárfest hjá Sparisjóðunum og Kaupþingi hf. fyrir 1.000.000.
'Ávöxtun á ári Verðtrygging Innlegg/kaup Staða
lO.feb. 1995 18. júní1996
Bakhjarl 60 7,90% Já 200.000 222.600
Bakhjarl 48 7,50% Já 200.000 221.446
Einingabréf 2 7,00% Já 200.000 218.811
Einingabréf 10 13,30% Gengistryggt 200.000 236.600
Auðlind 38,90% Nei -20oaioo —311.667
1.000.000 1.211.057
Skattaafsláttur 67.088
Arðgreiðsla 8.333
: L1J86.47JÖ
B) Spariskírteini ríkissjóðs 1995/1D5 keypt fyrir 1.000.000 kr.
*Ávöxtun á ári Verðtrygging Innlegg/kaup Staða
Spariskírteini 7,40% Já 10. feb. 1995 1.000.000 18, júní 1996 LuQ2.160 .1
KAUPÞING HF
Elsta verhbréfafynrtœki latidsins
Ármúla 13a, stmi 515 1500
#8
SPARISJÓÐURINN
-fyrir þig og þína