Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Side 8
8 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 UV Samtökin '78 háldu veislu fyrir vegna hjónavígslu fyrstu samkynhneigðu paranna: Ogleymanlegur hamingjudagur „Þetta er örugglega mesti ham- ingjudagurinn í okkar lífi. Athöfnin hjá sýslumanninum í Reykjavík í morgun var yndisleg og við áttum stórkostlega stund með nánustu fjöl- skyldu okkar um hádegisbilið. Það er mikil gleði og fögnuður hjá fólki hjá í kvöld,“ sögðu hinar nýgiftu Sólveig og Anna Sigríður. Þær sögð- ust ekki hafa hikað við að verða í hópi fyrstu samkynhneigðu par- anna til að gifta sig, það hefði verið „sjálfsögö ákvörðun." í veislunni voru flutt nokkur ávörp. Andrés Sigurvinsson veislu- stjóri flutti ávarp í upphafi, Margrét Pála Ólafsdóttir fór yfir réttarstöðu og baráttu samkynhneigðra fyrir mannréttindum sínum og þakkaði brúðarpörunum fyrir að ryðja veg- inn, óperusöngvari söng og ljóð voru flutt áður en kom að brúðartertunni. Það var greinilega með gleði í hjarta sem fólk- ið í Borgarleikhúsinu fagnaði, hrópaði húrra og skálaði við nýgiftu pörin. Vigdís Finn- bogadóttir, for- ;eti íslands, var heiðursgestur í veislunni. í samtali við DV sagði hún að þetta væri „afar fal- leg hátíö og ég óska Sam- tök- Eysteinn Traustason ritstjóri og söngvararnir Páll Óskar Hjálmtýsson og Kristín Eysteinsdóttir. Mörg ávörp voru flutt, meðal annars af formanni Samtak- anna 78, Margréti Pálu Ólafsdóttur. DV-myndir JAK „Ég held að þetta geti létt mörg- um lífið, þetta er áfangi í réttinda- baráttu homma og lesbía. Ég kom hingað í boði vinar til að samfagna þessu fólki því að það hlýtur að vera ömurlegt að búa við það að lifa og vera hundeltur. Enn sem komið er hefur ekki verið hægt að leita til presta en það var samþykkt á prestastefnu í dag að slík vinna færi fram á vegum kirkjunnar," segir Tómas Sveinsson, prestur í Háteigs- kirkju, en hann sótti hátíð Samtak- anna ’78 í Borgarleikhúsinu á fimmtudag. Tómas var ásamt fleira kirkjunn- ar fólki í Borgarleikhúsinu, Unni Halldórsdóttur djákna, Helgu Soffiu Konráðsdóttur presti, Ragnheiði Sverrisdóttur djákna og Einari Emi Einarssyni, organista í Keflavík. Hann sagði að þennan sama dag hefði prestastefna einmitt samþykkt að á vegum kirkjunnar yrði unnið að því fram til aldamóta að samkyn- hneigðir gætu fengið kirkjulega blessun. Spuröur um það hvernig hann myndi bregðast við ef hommar eða lesbíur myndu leita til hans um blessun á hjónabandi sínu sagði Tómas: „Það verður rætt“. um ’78 til ham- ingju með daginn í dag.“ Spurð um það hvort það hefði verið erfið ákvörðun að mæta i Borgarleikhús- iö sagði hún: „Af hverju hefði það átt að vera það?“ -GHS þessa viður- kenn- ingu á sam- bandi okkar og það er ein- stæður við- burður að þjóðhöfðingi mæti til að samfagna sam- kynhneigðum. r~ . Það er einstætt að forseti íslands hafi komið hingað í kvöld og vekur eflaust athygli erlendis,“ sagði Percy B. Stefánsson. Fengu brúðargjöf Hommar og lesbíur, ættingjar þeirra og vinir, fjölmenntu í Borgar- leikhúsið á fimmtudaginn til að fagna því að ný lög hefðu tekið gildi á íslandi, sem heimiluðu hjónavígslu samkyn- hneigðra para, og samfagna fyrstu hjónun- um. Sam- tökin ’78 dóttur, forseta ís- lands, en hún Hinir nýgiftu Percy Stefánsson og Siguröur Rúnar Sigurösson fá sér fyrstu sneiöina af brúöartertunni. stóðu fyrir hátíðar- dagskrá með ræðu- höldum og tónlist undir veislustjóm Andrésar Sigurvinsson- ar að viðstaddri Vigdísi Finnboga- ^ir^ Þ°r var heiður- gestur. Mikil stemmning ríkti í hús- inu þegar Percy B. Stef- ánsson og Sig- urður Rúnar Sigurðsson og Sólveig M. Jóns- dóttir og Anna Sig- ríður Sigurjónsdótt- ir tóku við brúðar- gjöf, þakklætisvotti frá Samtökunum ’78, fyrir að hafa rutt brautina og fengið staðfestingu á samvist sinni hjá sýslumannsemb- ættinu, úr hendi Margrétar Pálu Ólafsdóttur, formanns Samtakanna. Brúðarpörin urðu fyrst til þess að fá sér bita af brúðartertunni og var klappað ákaft og hrópað húrra. Fjarverandi var fyrsta samkyn- hneigða parið, sem hlaut vígslu á fimmtudagsmorguninn, Guðrún El- ísabet Jónsdóttir og Valgerður Matt- híasdóttir, en þær voru einmitt í ferðalagi á Snæfellsnesi. Sjálfsögð ákvörðun „Þetta hefur verið mjög sérstakur dagur, alveg ógleymanlegur, sér- staklega athöfnin heima og öll þessi samkennd hér í kvöld. Ég held að upp úr standi það tilfinningalega frelsi sem við fundum báðir eftir at- höfnina. Það er meiriháttar að fá „Paö er einstæöur viöburöur aö þjóöhöföingi mæti til aö samfagna samkynhneigðum. Paö er einstætt aö forseti íslandsi hafi komiö hingaö í kvöld og vekur eflaust athygli erlendis,” sagöi Percy B. Stefánsson. Hann er hér ásamt Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Islands, til vinstri, og eiginmanni sínum, Siguröi R. Sigurössyni, í miöju. I veislu Samtakanna 78 í Borgarleikhúsinu mátti meöal Mikill fjöldi mætti í veisluna og var Vigdís Finnbogadótt- annars sjá kirkjunnar fólk, Einar Örn Einarsson org- jfi forseti íslands, heiöursgestur. anista, Helgu Soffíu Konráösdóttur, prest í Háteigskirkju, Ragnheiöi Sverrisdóttur djákna, Tómas Sveinsson prest og Unni Halldórsdóttur djákna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.