Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Qupperneq 17
1>V LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996
17
Mréttir
Nýtt Ijós í lífi Debby Boone
Nokkuð mörg ár eru síðan lagið
„You light up my life“ sat í tiu vik-
ur samtals efst á vinsældalistum
Bandarikjanna.
Nýjasta ástrí&a Debby Boone er
þjó&lagatónlist en hún æfir sig nú
fyrir hlutverk á Broadway.
himininn árið 1977 og fékk hún
Grammy tónlistarverðlaunin fyrir.
Debby Boone er dóttir gamla raular-
ans Pat Boone sem gerði garðinn
frægan á sjötta áratugnum. Hún
sneri sér síðar aö kristilegri nú-
tímatónlist og vann þar til tvennra
Grammy verölauna í viðbót. Hún er
um þessar mundir að æfa sig fyrir
hlutverk á Broadway. Debby er
einnig að semja eigin lög og segist
hún hafa gaman af lögum með ein-
lægu innihaldi og skilaboðum. Nýja
ástríðan er þjóðlagatónlist.
LAMBA frampartur 593,-kr.kg. SVÍNA kótilettur 790,-kr.kg.
SVÍNA lærisneiðar 450,-kr.kg. LAMBA
lærissneiðar 593,-kr.kg.
LAMBA kðtilettur 593,-kr.kg. OPIÐ ALLA DAGA Mán-Fím 12:00-18:00 Föstud. 12:00-19:00 Laugard. 11:00-17:00 Sunnud. 13:00-17:00
FRAMTÍÐAR S O sáKSSffií
MARKAÐURINN Faxafeni 10 • Sími: 533 2 533
VOLVO S40 1 DAGAFt TIL STEFNU - stattu þig!
Styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons
FITNESS BODY
TP Supþort
Yarmabuxur
Hr %
hitahlífar \
Frábært
\ertf!
Lœgsta verð í innanlandsflugi Flugleiða
a&jLrmmjj.
Stéttarfélögin bjóöa
félagsmönnum sínum sérkjör
á ferðalögum innanlands:
Hægt er að bóka ótakmarkað í mun fleiri
ferðir. Hægt er að bóka strax eða kaupa
sérstakar farseðlaávísanir. Sölustaðir:
Söluskrifstofur Flugleiða og umboðsmenn um
land allt. í Fteykjavík fer sala eingöngu fram
á Fteykjavíkurflugvelli. Þar sem ekki eru
umboðsmenn Flugleiða er hægt að hringja í
síma 569 1070 og kaupa farseðlaávísanir
með greiðslukorti eða innleggi í banka.
Sala farseðla fer þannig fram að þeir verða seldir í forsölu
1. til og með 4. júlí 1996. Farþegi fær í hendur sérstaka
aðildaífélags-farseðlaávísun sem hann fær endurútgefna
um leið og bókun hefur verið gerð. Heimilt er að bóka
fyrir fram í ákveðnar flugferðir til allra áfangastaða
Flugleiða innanlands.
• Farþegi skal færa sönnur á það að hann sé
félagsmaður í aðildarfélagi bæði við kaup og einnig
þegar hann ferðast.
Við allar breytingar verður farþegi að koma og framvísa i
sömu skilríkjum og greiða breytingargjald.
Allar ferðir Flugleiða innanlands standa
félagsmönnum aðildarfélaganna til boða á
stéttarfélagsverði nema:
• Fyrsta ferð til og frá Akureyri alla daga vikunnar.
Ferð kl. 17 til Akureyrar og 18.30 frá Akureyri daglega.
• Fyrsta ferð til Vestmannaeyja daglega.
• Fyrsta ferð til Hornafjarðar og Egilsstaða daglega.
© Fyrsta ferð til ísafjarðar, nema sunnudaga.
Kynnið ykkur líka einstök tilboð frá fjölda hótela
viða um land, frá langferðabílum BSI, Bílaleigu ^ _
Akureyrar - Europcar og Norrænu. j
Þið getið nálgast bæklinginn „Innanlands á stéttarfélagsverði" hjá stéttarfélaginu ykkar en
í honum er að finna ítarlegar upplýsingar um tilboð og sérkjör.
Munió félagsskírteinin!
hjá umboðsmönnum um allt: land
Áfangastaður Fullorðnir m.skatti Börn m.skatti
Akureyri 5.830 4.666
Egilsstaðir 5.830 4.666
Hornafjörður 5.830 4.666
Húsavík 5.830 4.666
ísafjörður 5.830 4.666
Patreksfjörður 5.830 4.666
Sauðárkrókur 5.830 4.666
Þingeyri 5.830 4.666
Vestmannaeyjar 4.830 3.666